Morgunblaðið - 10.01.1975, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.01.1975, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JANUAR 1975 15 Þjóðver jar vilja reka erlenda verkamenn Bonn, 9. janúar. Reuter. HÆTTA á vaxandi atvinnuleysi í Vestur-Þýzkaiandi hefur ýtt und- ir kröfur um að erlendir verka- menn verði reknir úr landi og aukið þeirri skoðun fylgi að þeir séu undirrót vandans. En lagzt er gegn þvf f opinberri skýrsiu um ástandið og sagt að Vestur-Þjóðverjar verði enn háð- ari þessu vinnuafli en nú þegar ástandið batnar. Um 2.490.000 erlendir verka- menn frá Tyrklandi, Júgóslavíu, Grikklandi og fleiri löndum starfa í Vestur-Þýzkalandi. A sama tíma eru milljón Vestur- Þjóðverjar atvinnulausir og enn- þá fleiri óttast að missa atvinn- una. Samkvæmt nýlegri skoðana- könnun telur annar hver Vestur- Þjóðverji að hinn mikli fjöidi er- lendra verkamanna sé meginor- sök hins vaxandi atvinnuleysis. Samkvæmt annarri skoðana- könnum vilja 54% senda alla er- lendu verkamennina eða marga þeirra heim, 27% vildu að þeim yrði sagt upp á undan Vestur- Þjóðverjum. 50% vildu að Vestur- Þjóðverjar ættu að ganga fyrir við endurráðningu. En samkvæmt könnun yfir- valda mun erlenda vinnuaflið gegna mikilvægu og jafnvel lífs- mikilvægu hlutverki ef og þegar efnahagsástandið batnai. Því er spáð að miðað við tölur frá 1972 muni vanta 330.000 í vinnu 1980, 800.000 1985 og 1.400.000 1990. Arið 1972 höfðu 26.400.000 atvinnu. Fækkun barnsfæðinga er önnur ástæða til þess að talið er að áfram verði þörf á erlendu vinnu- afli. Þar sem fólk hefur meiri áhuga á að eignast bíla og sjón- varpstæki en börn hefur Vestur- Þjóðverjum fækkað siðan 1972. Talið er að þeim fækki úr 58 milljónum í 50 milljónir 2020. Vinnufærum mönnum fækkar um þrjár milljónir. Eftirleguhermaður aftur f arinn Sirica gefur ekki skýringu — ef til styrjaldar kemur? I ERLENDUM blöðum segir frá því að tortryggni milli Egypta og Bandaríkjanna sé vaxandi og kólnað hafi hinir miklu dá- leikar, sem hafi verið með Kiss- inger utanríkisráðherra Banda- ríkjanna og Sadat, forseta Egyptalands. Stjórnmálasér- fræðingar í Washington óttast að ný styrjöld sé I aðsigi í Mið- austurlöndum. En ef svo fari þá sé „Feita Albert" ætlað að verða tsrael til björgunar. Fæstir hafa trú á loftbrú milli Bandaríkjanna og Israels eins og árið 1973. Meðal annars hefur Portúgal lýst yfir að þar verði ekki veitt leyfi til milli- lendingar Bandaríkjamanna. Þvi er það hér sem „Feiti Albert" á að koma til bjargar, en það er hið óopinbera leyni- nafn á stærstu flugvél veraldar, C—5A Galaxy. Sú vél getur sem sé tekið eldsneyti á flugi. Annar möguleiki er hafður i huga í Washington og er það flutningur á sjó. Enda þótt mörgum hafi þótt mikið til um loftbrúna árið 1973 þá er bent á að stórt flugvélamóðurskip hefði getað flutt öll þau gögn i einni ferð til tsraels. Þar sem Kissinger, utanríkisráðherra, er sagður nokkuð kviðafullur um að ný styrjöld sé í aðsigi i þessum heimshluta eru sér- fræðingar í Washington önnum kafnir að vinna að undirbún- ingi þess að flytja hergögn og fleira nauðsynlegt sjóleiðis. Það hefur að vísu I för með sér að hjálpin kemst ekki á leiðar- enda samdægurs en með þessu móti tækist á tveimur vikum að koma stærri birgðum til Israels en árið 1973. Kæmi upp þvílík staða gæti „Feiti Albert“ komið að ómetanlegu gagni fyrstu dag- ana eftir að styrjöld skylli á. Aldrei kom til þess í október- styrjöldinni að vélar tækju eldsneyti á flugi og stafaði það meðal annars af þvi að Banda- ríkjamenn gátu millilent á Azoreyjum og þá höfðu aðeins fáeinir flugmenn hlotið þjálfun þá, sem nauðsynleg er. Þeir hafa aftur fengið hana nú, að sögn varnarmálaráðuneytisins, og „Feiti Albert“ er tilbúin til brottfarar jafnskjótt og Ford forseti gefur fyrirmæli i þá átt. í felur Taipei, 9. janúar. AP. TERNO Nakamura, hermaður úr japanska hernum sem fald- ist f 30 ár f frumskógum Indó- nesfu, er kominn aftur tii Tai- wan þar sem hann átti heima áður en hann var kallaður f herinn og er aftur f felum. Það urðu miklir fagnaðar- fundir þegar konan hans tók á móti honum, en þegar hún sagði honum að hún hefði gift sig aftur tfu árum eftir að til- kynnt var að hans væri saknað varð honum svo mikið um frétt- ina að hann reyndi að stökkva út úr hópferðabfl sem ók þeim heim. Nakamura skipaði konu sinni að fara út úr btlnum og bað bflstjórann að aka sér til systur sinnar þar sem hann er nú og neitar að tala við nokkurn mann. Li Lan-ying, kona Nakamura sagði fyrst þegar tilkynnt var að hann væri fundinn að hún mundi búa áfram með síðari eiginmanni sfnum þar sem Nakamura hefði verið „iöglega látinn", en seinna bauð hún Nakamura að búa hjá sér. Huang, sfðari maður Li, er fús að fara frá henni eftir 19 ára sambúð. Sonur Li og Naka- mura, Li Hung, kveðst munu hlfta þvf sem faðir hans ákveði. Hann er fógeti f Taitung-héraði á Suður-Taiwan. Samkvæmt lögum á Taiwan er ekkert því til fyrirstöðu að James Callaghan, utanrfkisráðherra Bretlands, viðræður við forystumenn, eins og frá hefur verið kom f gær til Lagos í Nígeríu og er það sfðasta greint. A myndinni sést hann þar með Vorster, Afrfkulandið, sem hann heimsækir f ferð sinni nú. forsætisráðherra Suður-Afríku, en þar var hann Hann hefur þegar farið um fimm lönd og átt þar fyrir fáeinum dögum. Noregur: Viðræður um útfærslu hefjast senn SAMNINGAVIÐRÆÐUR og umræður um útfærsiu fiskveiði- lögsögu Norðmanna f fimmtfu sjómflur munu hefjast jafnskjótt og margnefnd svæði, þar sem troliveiðar verða bannaðar, hafa verið ákveðin, eða eftir 15. janú- ar. Takmark stjórnarinnar er út- færsla á árinu 1975 og samninga- viðræðurnar eru Ifklegri til að verða mun erfiðari en þær sem á undan hafa farið og fjallað hafa um nýju bannsvæðin, að þvf er Jens Evensen hefur sagt blaða- mönnum. Norska sjómannasambandið hefur krafist útfærslu á tak- mörkunum þann 1. marz 1975, en Evensen telur það óframkvæman- legt. Næsti fundur Hafréttarráð- stefnu Sameinuðu þjóðanna mun til dæmis ekki hefjast fyrr en þann 17. marz í Genf. Evensen hefur kveðið upp úr með það að Norðmenn verði að halda áfram samningaviðræðum með gagn- kvæmt samkomulag f huga og með gagnkvæm fiskveiðiréttindi milli þjóða út allt árið 1975, meðal annars i tengslum við þá afstöðu ríkisstjórnarinnar að lokatak- markið sé 200 milna efnahagslög- saga. Staðan kann einnig að breytast skyndilega, bæði með til- liti til alþjóðalaga og alþjóðamála, er þá ekki einvörðungu Hafréttar- ráðstefnan höfð i huga heldur einnig ráðstafanir, sem önnur lönd gripa til. Norðmenn munu til að byrja með sýna fyllstu tillitssemi til togara sem brjóta samkomulagið um bannsvæðin. Hvernig sem á málin er litið er meginregla Norð- manna að gripa ekki til ofbeldis að því er Evehsen hefur lagt áherzlu á. Washington, 9. janúar. Reuter. JOHN Sirica dómari vill enga skýringu gefa á þeirri ákvörðun sinni að láta lausa þrjá fyrrver- andi samstarfsmenn Nixons, fyrr- um foirseta, John Dean, Jeb Stu- art Magruder og Herbert Kalm- bach. Það eina sem hann vildi segja blaðamönnum var: „Mörg atriði höfðu áhrif á ákvörðunina.“ Dean, Magruder og Kalmbach játuðu sig allir seka í Watergate- málinu og báru vitni gegn fimm fyrrverandi samstarfsmönnum sinum. Fjórir þeirra voru fundnir | sekir og bíða dóms: John Mitchell, H.R. Haldeman, John Ehrlichman og Robert Mardian. Lögfræðingar þeirra munu óef- að halda þvi fram að Sirica hafi sleppt Dean, Magruder og Kalm- bach fyrir vitnisburð þeirra i réttarhöldunum. Dean var dæmdur i eins til f jög- urra ára fangelsi og afplánaði rúmlega fimm mánuði. Magruder var dæmdur I 10 mánaða til fjög- urra ára fangelsi og afplánaði sjö mánuði. Kalmbach var dæmdur i sex til 18 mánaða fangelsi og af- plánaði sex mánuði. Þegar konu Magruders var sögð fréttin hrópaði hún: „Eruð þið að gabba mig,“ og brast i grát. Kalmbach sagði að hann væri innilega þakklátur Sirica dómara fyrir mannúð hans og kvaðst hafa fyllzt „nýju trausti á drengskap bandariskrar réttvisi". Dean og Magruder voru i haldi í Fort Holabird I Baltimore, en Magruder hefur aðallega verið I fangelsi í Allenwood I Pennsyl- vaniu. Kalmbach var i vörzlu al- rikislögreglumanna í skrifstofu sækjandans i Watergate-málinu I Washington þegar honum var til- kynnt að hann yrði látinn laus. Hann hefur verið I haldi í Lompoc i Kaliforniu. Dean hefur verið meinað að stunda lögfræðistörf. Magruder samdi bók um reynslu sina og fékk allháar greiðslur fyrir fyrir- lestra um Watergate-málið áður en hann var lokaður inni. Þeir báðir og Kalmbach höfðu beðið um að dómar þeirra yrðu styttir. Nú situr aðeins Charles Colson fv. ráðunautur Nixons inni. Richard Tucker látinn New York 9. jan. Reuter. RICHARD Tucker, hinn frægi tenórsöngvari við Metropolitan- óperuna I New York, lézt I gær- kvöidi, sextugur að aldri. Hann var meðal þeírra söngvara sem mests áiits og virðingar naut I Bandarfkjunum um þrjátfu ára skeið. Hann var á hljómleikaferðalagi f Kalamazoo f Michigan þegar hann lézt. Fyrirhugað hafði verið að minnast þrjátfu ára söngaf- mælis hans með hljómleikum f Metropolitanóperunni þann 25. janúar n.k. Verður „Feiti Albert” bjargvættur Israel? Li og Nakamura taki saman aftur. Þau eru af sama ætt- flokki sem kallast Ami og höfð- ingjar hans munu halda fund til að leysa málið. Nakamura dvaldist þrjár vik- ur f sjúkrahúsi I Jakarta eftir að hann fannst á eynni Morotai en er sagður við ágæta heilsu. Aður en hann fór frá Jakarta lét japanska stjórnin honum f té um 15.000 dollara sem voru bæði gjöf og launagreiðsla. Nakamura var kallaður í her- inn 1942 og þá var Taiwan hluti af Japan. Terno Nakamura

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.