Morgunblaðið - 04.02.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.02.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRUAR 1975 eins lítið Ijós og mögulegt er, þögn, ró og þolinmœði, segir fronskur lceknir sem ferðast nú um og kynnir hugmyndir sínar OJtCBÖK I dag er þriðjudagurinn 4. febrúar, 35. dagur ársins 1975. Árdegisflóð f Reykjavík er kl. 00.09, sfðdegisflóð kl. 12.41. Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 10.00, sólarlag kl. 17.24. Sólarupprás á Akureyri er kl. 09.57, sólarlag kl. 16.57. (Heimild: lslandsalmanakið). Eins og spörfugl flögrar, eins og svala flýgur, eins er um óverðskuldaða formæling — hún verður eigi að áhrfnsorðum. (Orðskv. 26. 2). ARIMAO HEIULA 23. nóvember gaf séra Garðar Þorsteinsson saman i hjónaband i Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði Guð- rúnu Kristjánsdóttur og Þórð Harðarson. Heimili þeirra er á Akureyri. (Ljósmyndast. Krist- jáns). 14. desember gaf séra Garðar Þorsteinsson saman í hjónaband í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði Sól- veigu Stefánsdóttur og Ægi Þor- iáksson. Heimili þeirra er að Hverfisgötu 10, Hafnarfirði. (Ljósmyndast. Kristjáns). 30. nóvember gaf séra Þor- steinn Björnsson saman í hjóna- band Ragnheiði Emilsdóttur og Auðbjörn Kristmundsson. Heim- ili þeirra er að Garðastræti 8, Reykjavík. (Barna- og fjölskyidu- ljósm.) IKRDSSGÁTA 11. desember gaf Henrik Tre- hen biskup saman í hjónaband í Landakotskirkju Francine San- tini og Halldór Sigurðsson. Heim- ili þeirra er að Ljósheimum 16 A. (Barna og fjölskylduljósm.). Lárétt: 1. póll 6. leyndarmál 8. kennsla 11. seinkun 12. vesæl 13. samhljóðar 15. leit 16. forfeður 18. trjágróðursins Lóðrétt: 2. seig 3. tóm 4. mæliein- ing 5. hindrar 7. aldins 9. blaut 10. dýr 14. mær 16. fyrir utan 17. slá Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1. passa 5. kkk 7. saur 9. MR 10. skrafar 12. ái 13. Pála 14. kát 15. árann Lóðrétt: 1. pússar 2. skúr 3. skrap- ar 4. AK 6. orrann 8. Aki 9. mal 11. fata 14. ká Vikuna 31. jan. — 6. febrúar er kvöld-, helgar- og næturþjón- usta apóteka í Reykja- vík í Laugavegsapó- teki, en auk þess er Holtsapótek opið til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar, nema sunnu- dag. PEIMIMAV/IIMIR Svíþjóð Ivar Thörnhammar Hoburgsstigen 13 16133 Bromma Sverige Hann er 63 ára að aldri, er ákafur frímerkjasafnari og óskar að komast í samband við safnara með skipti á frímerkjum fyrir augum. Hann segist vilja skipta á frímerkjum frá Svíþjóð og Evrópu fyrir islenzk. Kanada Georges Ed. Pomerleau 640 — 14 Rue St. Georges, Q. Cte Beauce P.Q., — Canada Hann óskar eftir að komast í samband við frimerkjasafnara. Bandaríkin Betsy Frantz 403 Evergreen Road New Cumberland, Penna 17070 USA Hún er 11 ára, safnar frímerkj- um, leikur á fiðlu og píanó og stundar hestamennsku. Vill skrif- ast á við jafnaldra. Sviþjóð Marianna Isaksson Berghammargatan 12 702 32 örebro Sverige og Harriet Berlin Tengvallsgatan 10 703 47 Örebro Sverige. Þær eru vinkonur báðar 16 ára og langar til að skrifast á við íslenzka jafnaldra. Ahugamálin eru m.a. popp og lestur góðra bóka. Bandaríkin James Baade 6002 Mounteinclimb Drive Austin TX 78731 USA Hann er 16 ára og óskar eftir bréfaskriftum við fólk á aldrinum 15—21 árs. Hann stundar nám í menntaskóla og hefur áhuga á tánlist, heimspeki, sálarfræði, stjórnmálum o.fl. SÖFIMIIM Bókasafnið í Norræna húsinu er opið kl. 14—19, mánud. — föstud., en kl. 14.00—17.00 laugard. og sunnud. Landsbókasafnið er opið kl. 9—7 mánudaga — föstud. Laugard. 9—12. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. Bústaðaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Sólheimaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Amerfska bókasafnið, Neshaga 16, er opið kl. 1—7 alla virka daga. Árbæjarsafn er opið alla daga nema mánudaga milii ki. 1 og 6. (Leið 10 frá Hlemmi). Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1.30 — 4 sfðdegis. Aðgangur er ókeypis. Islenzka dýrasafnið er opið kf. 13—18 alla daga. Listasafn Einars Jónssonar verður lokað f janúar, en verð- ur opnað á ný 2. febrúar. Listasafn tslands er opið kl. 13.30—16 sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafnið, Hverfis- götu 115, er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. 13.30—16 alla daga. Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10—17. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30—16 alla daga. Kjarvafsstaðir Sýning á verkum Jóhannes- ar S. Kjárval opin alla daga nema mánudaga kl. 4—10 síðd. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. Heimsóknartími sjúkrahúsanna Barnaspftali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspftalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgar- spftalans: Deildirnar Grensási—virka daga kl. 18.30— 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30— 19.30. Flókadeild Kleppsspftala: Dag- lega kl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19,—19.30. Fæðingarheimili Reykjavfkur- borgar: Daglega kl. 15.30—19.30 Hvftabandið: kl. 19,—19.30 mánud.—föstud. Laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19.—19.30. Kleppsspítalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. ást er að fara í spila- tíma þrátt fyrir blankheitin TM Reg. U.S. Pat. Off,—All rights ressrved (T 1975 by Los Angeles Times I BRIDGE HOLLENZKU spilararnir þykja ávallt harðir í sögnum og er eftir- farandi spil, sem er frá leik þeirra gegn Israel í Evrópumóti, gott dæmi um þetta. Norður S. A-8-3 H. 10 T. 5-4-3-2 L. 10-8-7-5-2 Vestur S. D-10-6 H. K-G-5 T. D-G-10-8-7 L. A-K Austur S. G-9-7-5-2 H. Á-D-8-4-3 T. — L. D-G-3 FRÉTTin Aðalfundur Bræðrafélags Langholtssafnaðar verður f kvöld kl. 20.30 f Félagsheimilinu við Sólheima. Venjuleg aðalfundar- störf. Stjórnin. TARAP-FUIMDID Tapazt hefur i Garðahreppi (Flötunum) grábröndóttur kött- ur, sem er með ljósbláa hálsól. Upplýsingar í síma 42304, — fundarlaunum heitið. Minningarkort Bústaðasóknar Minningarkort Kven- félags Bústaðasóknar fást í Bókabúð Máls og menning- ar, Bókabúðinni Grímsbæ, Verzluninni Gyðu, Ásgarði og Verzluninni Austur- borg, Búðargerði Suður S. K-4 H. 9-7-6-2 T. A-K-9-6 L. 9-6-4 Spilararnir frá Israel sátu A-V við annað borðið og hjá þeim varð lokasögnin 4 spaðar. Vannst sú sögn auðveldlega. Hollenzku spilararnir sátu A -V við hitt borðið og voru mjög ákveðnir i sögnum sem voru þess- ar: Vestur Austur. 1 T 1 S 2 G 3 H 3 S 4 L 4 S 5 S 6 S P Fyrir spilið fékk sveitin fr: Israel 13 stig, en leiknum laui með naumum sigri Hollands 11 stig gegn 9. Fœðina á nvian hátt Þolinmæðin er é þrotum góða, Rafmagnslaust og ég er með síðustu eldspýtuna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.