Morgunblaðið - 04.02.1975, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.02.1975, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRUAR 1975 11 Pelagóníur í vor Það er auðve'lt að rækta sjálf i blómsturpottum. Pantið hjá okkur pelagóníufræ, skrautblanda fyrir einungis 100 kr. gegn póstkröfu. Sendum stóra fræskrá ókeypis. F.a.PÁHLis Frö, Spángatan 21, S-802 38 GÁVLE, SVERIGE. Verksmiðjuútsala Seljum í dag fatnað á verksmiðjuverði. Herraföt úr fínriffluðu flaueli, terelyne og frönskum ullarefnum. Stærðir46 — 52. Drengja og telpnabuxur úr terelyne. Stærðir 2 — 10. Anorakkar úr kanadísku nylonefni. Sérstaklega hannaðir með endurskinsefni, sem veitir börn- um öryggi í umferðinni. Stærðir 2 — 1 2. Buxnadragtir úr tweed og flaueli. ATH: að allt er á verksmiðjuverði og aðeins opið í 3 daga. Opið 9 f.h. — 10 e.h. í dag. Model Magasin h.f., Ytra Kirkjusandi, gengið inn i portið. WOTEL mLEIÐIR VEITINGABÚÐ Gódar veitingar, lipur þjónusta, lágt verd. Opid frá kl.Q5 til kl.SO alla daga. Vi HLUSTAVERND HEYRNASKJÓL STURLAUGUR JÓNS- SON & CO Vesturgötu 16, Reykjavík Símar: 13280 og 14680. Næst sjálfri sér kýs hún Kaníer’s Lífstykkjavörur er traustur bill Öryggisútbúnaður Toyota er í flokki með því fullkomnasta sem þekkist á því sviði.í heiminum ídag. TOYOTA COROLLA. TOYOTA CARINA. TOYOTA MARK II. teggji Vél: 1166 cc, 73 hö. Vél: 1588 cc, 103 hö. Vél: 1968 cc. 119 hö. 4 gírar, einnig 4 girar, einnig 4 gírar, einnig tii sjálfskiptur. til sjálfskiptur. Litað gler i rúðunum. til sjálfskiptur. Hiti í afturrúðu. Litað gler í rúðum. Teppi á gólfi. Hiti i afturrúðu. Hiti i afturrúðu. 2ja og 4ra dyra. Teppi á gólfi. Teppi á gólfi. einnig station 2ja og 4ra dyra. 4ra dyra og 2ja dyra Hardtop. Japanskur frágangur. Japanskur frágangur. Japönsk gæði. Japonsk gæði Japanskur frágangur. Japönsk gæði. TQYOTA AÐALUMBOÐ HÖFÐATÚNI 2 REYKJAVlK SlMAR 25111 & 22716 » UMBOÐIÐ Á AKUREYRI s BLÁFELL SÍMI 21090 TOYOTA UTSALA Peysur, bútar og garn Anna Þórðardóttir h.f., Skeifan inngangur um vesturdyr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.