Morgunblaðið - 04.02.1975, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1975
Stulka — strax
á aldrinum 18 — 25 ára snyrtileg, áreið-
anleg og snör. Vinnutími frá 12—6 og á
laugardagsmorgnum.
Upplýsingar í verzluninni milli 5 og 6 í
dag og á morgun.
Bazar,
Hafnarstræti 15.
Stúlka óskast
til sendiferða á skrifstofu
blaðsins frá kl. 9—12.
Hásetar
Háseta vana netaveiðum vantar á 200
lesta bát, sem gerður er út frá Þorláks-
höfn.
Upplýsingar í síma 99-3107, Eyrar-
bakka.
FATASKAPAR
með fellihurðum.
Hæfa vel hvar sem er.
Smíðum eftir máli.
TRÉSMIÐJAN
KVISTUR
Kænuvogi 42
síim33177 og 71491
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 53., 56., og 57. tölublaði í Lögbirtingablaðsins
1974 á m/b Fram GK 328, eign Haraldar Hjálmarssonar, fer fram eftir
kröfu Björgvins Sigurðssonar hrl„ Tryggingarstofnunar rikisins, Fisk-
veiðasjóðs íslands, Byggðasjóðs ofl. við skipið sjálft í Grindavikurhöfn
fimmtudaginn 6. febrúar 1 975 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn i Grindavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var Í17., 30. og 22. tölublaði Lögbirgingablaðsinsl 974á
efri hæð fasteignarinnar Klapparstígur 8, Keflavik, þinglesinni eign
Kristmundar Ingibjörnssonar, fer fram eftir kröfu Hauks Jónssonar hrl.
og Landsbanka Islands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 6. febrúar 1 975
kl. 16:00.
mnRGFRLDHR
mÖGULEIKR VORR
Bæjarfógetinn i Keflavík.
Hvöt félag Sjálfstæðiskvenna
heldur bingó að Hótel Borg miðvikudaginn 5. febr. kl. 8.30. Glæsilegir
vinningar.
Verkalýðsskóli
Sjálfstæðisflokksins
20. — 23. marz n.k.
Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins hefur ákveðið að halda i Reykjavík
Verkalýðsskóla Sjálfstæðisflokksins frá 20. — 23. marz n.k.
Megintilgangur skólans er að veita þátttakendum fræðslu um verka-
lýðshreyfinguna, uppbyggingu hennar, störf og stefnu og ennfremur
þjálfa nemendur i að koma fyrir sig orði, taka þátt i almennum
umræðum og ná valdi á góðum vinnubrögðum i félagsstarfi.
Meginþættir námsskrár verða sem hér segir:
1. Saga verkalýðshreyfingarinnar.
Leiðb.: Gunnar Helgason.
2. Meginstefna Sjálfstæðisflokksins og afstaða hans til verkalýðs-
hreyfingarinnar.
Leiðb.: Gunnar Thoroddsen.
3. Fjármál og sjóðir verkalýðshreyfingarinnar.
Leiðb.: Björn Þórhallsson.
4. Vinnulöggjöfin og samningar.
Leiðb.: Hilmar Guðlaugsson.
5. Verkmenntun og endurmenntun á vegum verkalýðshreyfingar-
innar.
Leiðb.: Gunnar Bachmann.
6. Launakerfi — Vísitölukerfi.
Leiðb.: Magnús L. Sveinsson.
7. Starfsemi og skipulag verkalýðshreyfingarinnar og A.S.Í.
Leiðb.: Pétur Sigurðsson.
8. Heilbrigði og öryggi á vinnustöðum.
Leiðb.: Baldur Johnsen.
9. Stjórn efnahagsmála.
Leiðb.: Jónas Haralz.
1 0. Framtíðarverkefni verkalýðshreyfingarinnar.
Leiðb.: Guðmundur H. Garðarsson.
11. Framkoma ! sjónvarpi.
Leiðb.: Markús Örn Antonsson.
1 2. Þjálfun í ræðumennsku, fundarsköpun o.fl.
Leiðb.: Guðni Jónsson og Friðrik Sophusson.
Skólinn verður heilsdagsskóli meðan hann stendur yfir, frá kl.
9.00 —— 1 9.00, með matar- og kaffihléum og fer kennslan fram í
fyrirlestrum, umræðum, með og án leiðbeinanda og hringborðs-
og panelumræðum.
Skólinn er opinn Sjálfstæðisfólki á öllum aldri, hvort sem það er
flokksbundið eða ekki.
Þátttökugjald hefur verið ákveðið kr. 2.500.00.
Það er von skólanefndarinnar, að það Sjálfstæðisfólk, sem áhuga
hefur á þátttöku í skólahaldinu, láti skrá sig sem fyrst í síma
17100, 17106 eða 18192 eða sendi skriflega tilkynningu um
þátttöku til skólanefndarinnar Laufásvegi 46, R.
Umdæmafulltrúar
Laugarneshverfi
Áríðandi fundur verður haldinn í kvöld þriðjudaginn 4. febrúar kl.
20.30, að Langholtsvegi 124. Umræðuefni: félagsstarfið næsta
misseri.
Stjórnin.
Stefnir FUS Hafnarfirði
Efnir til undirbúningsstofnfundar byggingar-
félags ungs fólks i Hafnarfirði fimmtudaginn
6. febrúar kl. 20:30 í sjálfstæðishúsinu
Strandgötu 29, Hafnarfirði.
Framsögumenn verða Þorvaldur Mawby for-
maður byggungs í Reykjavík, Jóhann G.
Bergsveinsson verkfræðingur, Páll Friðriks-
son, húsasmiðameistari og Páll Gunnarsson
frá Verk h.f.
Kópavogur
Sjálfstæðiskvennafélagið Edda minnir á opið hús miðvikudaginn 5.
febrúar n.k. i sjálfstæðishúsinu við Borgarholtsbraut kl. 20:30 til
23:30.
Spilað verður bridge, sýndar hannyrðavörur, skráð i leikhúsferð. Góðar
kaffiveitingar.
Stjórnin.
Fræðslufundur
Ólafur.
Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokks-
ins og Málfundafélagið Óðinn
halda sameiginlegan fund,
Þriðjudaginn 4. febr. 1975 kl.
20.30 í Miðbæ við Háaleitis-
braut (norðurenda).
Dagskrá:
Skúli.
Húsnæðismál
Framsögumenn:
Ólafur Jensson framkvæmdastj.,
Skúli Sigurðsson skrifstofustjóri
Húsnæðismálastofnunnar.
Frjálsar umræður — fyrirspurnir.
Allt sjálfstæðisfólk velkomið á
meðan húsrúm leyfir.
Stjórnirnar.
SJÓ- OG LENSI-
DÆLUR
STURLAUGUR
JÓNSSON
& CO.
Vesturgötu 16,
Sími 13280.
<vandervell)
gur^y
BENSÍNVÉLAR
Austin
Bedford
Vauxhall
Volvo
Volga
Moskvitch
Ford Cortina
Ford Zephyr
Ford Transit
Ford Taunus 12M, 17M,
20M
Renault, flestar gerðir.
Rover
Singer
Hilman
Simca
Skoda, flestar gerðir.
Willys
Dodge
Chevrolet
DIESELVÉLAR
Austin Gipsy
Bedford 4—6 cyl.
Leyland 400, 500, 680.
Land Rover
Volvo
Perkins 3, 4, 6 cyl.
Trader4, 6 cyl.
Ford D, 800 K. 300
Benz, flestar gerðir
Scania Vabis
Þ. Jónsson & Co.
Skeifan 17.
Sími 84515 — 16.
3? S « fc 18 tS X