Morgunblaðið - 04.02.1975, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 04.02.1975, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRUAR 1975 13 r Utvarpsráð: Breytingartillaga og nefndarálit brögðum f starfi hennar“. I breytingartillögu þeirra félaga segir: „Enginn fastur starfsmaður Ríkisútvarpsins er kjörgengur í útvarpsráð, ekki heldur þeir, sem vegna starfs við aðra fjölmiðla full- nægja inntökuskilyrðum Blaðamannafélags tslands né heldur nokkur sá, sem hefur atvinnu af að annast kynn- ingarstarfsemi eða upplýsinga- miðlun fyrir fyrirtæki, samtök eða stofnun. Sama gildir um íslenzka starfsmenn erlendra sendiráða eða fjölþjóðasam- taka er njóta fríðinda gagnvart fslenzkum lögum vegna starfs- ins.“ Ekki er ólfklegt að frum- varpið um kjörtíma útvarps- ráðs, ásamt breytingartillögu og nefndarálitum, verði á dag- skrá Alþingis í dag — eða næstu daga. Almennt var gert ráð fyrir þvf að frumvarp tíl laga um breytingu á kjörtfma útvarps- ráðs yrði á dagskrá neðri deildar Alþingis f gær, enda nokkuð um liðið sfðan meiri- hluti menntamálanefndar deildarinnar mælti með sam- þykkt frumvarpsins. Svo varð þó ekki. Hinsvegar var lagt fram nefndarálit og breyt- ingartillaga frá minnihluta menntamálanefndar (Kjartani Ólafssyni og Magnúsi T. Olafssyni). I nefndaráliti mæla þeir gegn samþykkt frumvarpsins og telja, að ekki liggi fyrir mál- efnaleg rök fyrir breyting- unni. Telja þeir frumvarpið „ofrfkisverk valdhafa, sem fórna vilji sjálfstæði stofn- unarinnar og kippa grund- vellinum undan festu, sam- hengi og skipulegum vinnu- Barnard hættir að nota líffæri úr negrum Jóhannesarborg 3. febr. Reuter. CHRISTIAN Barnard, hinn frægi suður-afríski skurðlæknir, lýsti því yfir um helgina, að hann ætlaði að hætta að nota líffæri úr svertingjum í hvíta menn, vegna þess að hann hefði orðið var við mikla úlfuð og óánægju af þeim sökum. Hann sagði, að hann hefði oft notað lfffæri úr svertingjum til að græða í hvíta menn til að bjarga lífi þeirra. Þær raddir hefðu sfðan heyrzt, að hann og starfslið hans biðu eftir því að dauðvona svertingi væri fluttur til sjúkrahússins til að þau gætu sfðan hrifsað úr honum hin ýmsu lfffæri og flutt f hvíta menn. Prófessorinn sagði einnig, að ýmislegt fleira kæmi þarna við sögu, meðal annars væri oft erfitt að fá leyfi ættingja sjúklinga til flutninga á líffærum, sérstaklega á hjarta, þar sem kynþáttafor- dómar birtust ekki síður þar. . JttarQunblatob NmnRCFRlDRR mRRKRfl VflRR Gatnagerð- argjöld vegna eldri fram- kvæmda Félagsmálanefnd neðri deildar Alþingis hefur lagt fram frum- varp til laga um breytingu á lög- um um gatnagerðargjöld. Gerir frumvarpið ráð fyrir því, að gjald skv. 3. gr. laga nr. 51/1974 megi innheimta af öllum fasteignum við þær götur, sem bundið slitlag hefur verið sett á og þar sem gangstéttir hafa verið lagðar. Má gjaldið nema allt að meðal- kostnaði við þessar framkvæmdir. 1 greinargerð segir að frumvarp þetta sé flutt til að taka af tvímæli um, að hægt sé að innheimta gatnagerðar- og gangstéttargjöld vegna framkvæmda við bundið slitlag á götur og gangstéttir, sem þegar höfðu verið lagðar fyrir gildistöku laganna. AIÞinGI FYRIRLIGG JANDI. ÚRVALS KJARNFÓÐUR FYRIR ALLAN BÚPENING AFGREIÐUM LAUST EÐA SEKKJAÐ. MJÖL OG KÖGGLA Borgfirðingafélagið í Reykjavík aðalfundur félagsins verður haldinn að Hótel Esju, fimmtudaginn 6. febrúar 1975 og hefst kl. 20.30. Stjómin. og 18 mm) plasthúðaður Mótakrossv _ J,12' Combt-kros Jtex : ■ J |li ■ - s , <-. • masonite HARÐVIÐUR onpine inn vtðu jaefnti'j lls konar im Klapparstíg 1, Skeifan 1 9 símar: 18430 — 85244. ■ .L-..........................— Útsala — Útsala — Útsala Okkar árlega útsala Klassik — Pop — Country — Soul — Blues Hljómplötur og kassettur. 15% afsláttur á hljómflutningstækjum Hljóðfærahús Reykjavíkur, Laugavegi 96, sími 13656

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.