Morgunblaðið - 09.02.1975, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.02.1975, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1975 Gólfhersluefni í sérflokki THORO STÁLGÓLF 8 litir Stálfiögumerblandað í blauta steyp- una. Margfaldar slitþol gólfsins. Eykur höggstyrkinn um 50%. Ómissandi á iðnaðar- og vinnusali. P. & W. GÓLFHERÐIR Settur á gólfin, eftir að þau hafa verið steypt. Slitþol þrefaldast og höggstyrkur eykst um 25.% Veljið THORO á gólfin. ÞÚSUNDIR FERMETRA HAFA ÞEGAR SANNAÐ GÆÐIN. jl steinprýói BORGARTUNI 29 SIMI 2 829Q óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Blaöburðarfólk: AUSTURBÆR Óðinsgata, Sóleyjargata, Lauga- vegur 101—171, Laufásvegur 2 — 57, Hverfisgötu 63 — 1 25. ÚTHVERFI Hluti af Blesugróf, Fossvogsblettir, Selás, Ármúli, Laugarásvegur 1 —37, Skipholt 35 — 55. VESTURBÆR Nýlendugata, Tjarnargata I og II. SELTJARNARNES Upplýsingar í síma 35408. SENDILL ÓSKAST Á afgreiðsluna Skeifunni 19 fyrir hádegi. Sími 1 01 00. Seyðisfjörður Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu Mb. Uppl. hjá umboðsmanni og í síma 10100. Skrifstofuhúsnæði ca. 130 — 150 fm óskast til kaups. Má gjarnan vera einn geymur og tilbúið undir tréverk eða jafnvel aðeins fokhelt. Tilboð með upplýsingum um verð og stað sendist afgr. blaðsins fyrir 15. þ.m. merkt „Gott Húsnæði — 8962" Fasteignir til sölu Hefi ýmsar gerðir einbýlishúsa og raðhúsa til sölu, einnig ýmsar aðrar eignir. Skipti koma oft til greina. Hefi einnig kaupanda að stóru ein- býlishúsi í Keflavík. Garðar Garðarsson hdl., Tjarnargötu 3, Keflavík, sími 92 1 733. Fiskiskip til sölu 52 lesta trébátur er til sölu. Báturinn er að miklu leyti endurbyggður og er með nýrri Caterpillar vél. Gott verð, ef samið er strax. Garðar Garðarsson hdl., Tjarnargötu 3, Keflavík, sími 92- 1 733. Sænska — Þýska — Líffræði Sænska byrjendaflokkur hefst þriðjudaginn 1 1. feb. kl. 21.10 í Laugalækjarskóla. Þýska hjálparflokkur í málfræði fyrir skólafólk hefst á sama stað og sama tíma. Líffræði á framhalds- skólastigi hefst mánudag 10. feb. kl. 17.15 í Lindargötuskóla Innritun fer fram í upphafi fyrstu kennslustund- ar. IÐJA, félag verksmiðjufólks Hið árlega kaffiboð fyrir Iðju-félaga, 65 ára og eldri verður að Hótel Sögu, Súlnasal, sunnu- daginn 23. febrúar kl. 3 e.h. Aðgöngumiðar afhentir á skrifstofu félagsins að Skólavörðustíg 16, opið daglega frá kl. 9 —12 og kl. 1 6. e.h. Félagsstjórnin. VEITINGAHÚSIÐ NÝIBÆR SF. RESTAURANT - GRILL-ROOM SlÐUMÚLA 34 © 83150 Bolludagur RÉTTUR DAGSINS: Kjötbollur 320.00 Fiskbollur 290.00 Rjómabollur allan daginn. Hafnarstræti 11. Símar20424—14120 — Til sölu LAUGARVEGUR — GRUNDASTÍGUR Til sölu nýstandsett 3ja herb. ibúð á 2. hæð við Laugaveg. Laus 1. maí n.k. og stór 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Grunda- stíg. íbúðin er öll nýstandsett og litur vel út. ARNARHRAUN— HJALLABRAUT Til sö|u ca. 100 fm 3ja herb. ibúð á 2. hæð við Arnarhraun. Þvottaherb. á hæðinni, Góð kjör sé samið strax. Höfum einnig mjög vandaða 3ja herb. ca. 100 fm ibúð á 3. hæð við Hjallabraut svo til fullgerð vantar teppi og hurðir. Ibúðin er stór stofa suðursvalir, hjónaher- bergi, barnaherb. vandað bað og eldhús, þvottaherbergi inn af eld- húsi, hol og forstofa inn af stigapalli. Sérstaklega góð ibúð fyrir fullorðið fólk. SKÓLAGERÐI — BRÆÐRATUNGU 130 fm hæð við Skólagerði. Bil- skúr. Mjög snoturt ca. 130 fm raðhús við Bræðratungu. EINBÝLISHÚS f SMÍÐ- UM VIÐ VÍÐIGRUND OG í MOSFELLSSVEIT. Teikning á skrifstofunni. GNOÐARVOGUR til sölu ca. 1 48 fm lúxushæð við Gnoðarvog og þvottaherb. á hæðinni. Bílskúr og góðar geymslur. Höfum kaupanda að litlu ein- býlishúsi í Kóðavogi eða Reykja- vík Okkur vantar sérstaklega góðar 2ja og 3ja herb. ibúðir á hæð Opið frá kl. 2—5 í dag Fasteignamiðstöðin Hafnarstræti 11. Símar 20424 — 141 20. Höfum kaupanda að 2ja herb. ibúð i Breiðholti eða Hraunbæ eða á góðum stað i Reykjavik. Útb. 2,3 til 2,5 milij. Höfum kaupendur að 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðum í Hraunbæ og Breiðholti. Útb. til 3.5 millj. til 4 millj. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra herb. kjallara og risibúðum i Reykjavik, Kópavogi. Útb. 1500 þús til 2,5 millj. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum í Vesturbæ. Góðar útb. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum i Hlíðunum, Norð- urmýri, Bólstaðarhlið, Háaleitishverfi, Stóra- gerði, Safamvri. Fells- múla, Kleppsvegi, Heimahverfi og þar i grennd. Útb. frá 2,5 tii 4.5 millj. Athugið: Okkur berast daglega fjöldi fyrirspurna af íbúð- um af öllum stærðum i Reykjavík, Kópavogi, Garðahreppi og Hafnar- firði sem okkur vantar á söluskrá. irástEiGNtfi austurstrati 10 a 5 HAb Simi 24850 og21970. Heimasími 37272.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.