Morgunblaðið - 09.02.1975, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 09.02.1975, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. FEBRUAR 1975 ATYINNA ATV Óskum eftir að ráða viðskiptafulltrúa er starfað gæti sjálfstætt við innflutnings- deild vora. Landvélar h. f., Síðumúla 2 1. Sveitarstjóri Grýtubakkahreppur óskar eftir að ráða sveitarstjóra. Umsóknarfrestur til 28. febrúar 1975. Nánari uppl. veitir Sveinn Jóhannesson, sími 96-33107. Sendill óskast á afgreiðsluna fyrir hádegi. Upplýsingar í síma 10100 eða Skeifunni 19. Morgunb/aðið. Bifvélavirkjar Óskum að ráða bifvélavirkja og bifreiða- smiði í réttingavinnu. Bifreiðar og Landbúnaðarvélar, Suðurlandsbraut 14, sími 38600. Skipstjórar Skipstjóra vantar á 75 lesta netabát, sem gerður er út frá Suðurnesjum. Upplýsingar í síma 5331 8 og 74665. I.vélstjóra og háseta vantar á góðan netabát. Upplýsingar i sima 85608. Góður tannsmiður óskast. Gull- og plastvinna. Framtíðar- starf. Tilboð merkt: „Tannsmiður — 9628" sendist augl.d. Mbl. Atvinna óskast Ungur og reglusamur maður sem verður stúdent úr hagfræði- deild V.í. i vor, óskar eftir framtiðarvinnu i Reykjavik eða úti á landi. Getur byrjað 20. júni n.k. Margt kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkf A_ 7300. Járnsmiðir óskast Björgun h. f., Sævarhöfða 13, sími 81833. Sendill Óskum eftir að ráða ungling til sendla- starfa. Uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu okkar að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands Verkamaður Óskum eftir að ráða röskan karlmann til ýmissa starfa. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu okkar að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suður/ands Laghentur eldri maður óskast til starfa við innrömmun hálfan eða allan daginn eða eftir samkomulagi. Tilboð merkt: „vandvirkur — 9648", sendist afgr. Mbl. Kona óskar eftir vinnu Er vön símavörslu. Málakunnátta. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: Vinna — 9645" fyrir 1 5. febr. n.k. Verzlunarstarf Ungur áhugasamur maður óskast til af- greiðslustarfa í herrafataverzlun. Um- sókn, ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir n.k. þriðjudagskvöld merkt „Herrafata- verzlun — 9642" Læknaritari Læknaritarióskastá lækningastofu. Tilboð merkt „Læknaritari — 9638" sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir föstud. 1 0. febrúar. Tónlistarkennari Óskum að ráða tónlistarkennara (skólastjóra) að tónlistarskóla úti á landi næstkomandi skólaár. Frekari uppl. i sima 93-6644. Verzlunarfyrirtæki í miðbænum óskareftir að ráða unga stúlku til almennra skrifstofustarfa strax. Vélritunarkunnátta skilyrði. Um- sækjendur sendi skriflega upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf í pósthólf 826 merkt „skrifstofustúlka". Afgreiðslumaður Duglegur, reglusamur afgreiðslumaður getur fengið góða framtíðaratvinnu við afgreiðslu og lagerstörf. Upplýsingar í skrifstofu vorri á morgun mánudag kl. 5 — 6. Verzlun O. Ellingsen HF. Bifvélavirki — vélvirki Óskum að ráða bifvélavirkja eða vélvirkja til starfa nú þegar í véladeild áhaldahúss- ins í Borgartúni 5, Reykjavík. Upplýsingar um starfið veita verkstjórarn- ir á vinnustað eða í síma 21 000. I/egagerð ríkisins Afgreiðslustarf Óskum eftir að ráða röskan karlmann til afgreiðslustarfa í eina af verzlunum okkar, Reynsla og góð vöruþekking æskileg. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu okkar að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suður/ands. Laus staða Staða dómritara við Borgardóm er laus til umsóknar. Laun skv. 18. launaflokki opinberra starfsmanna. Umsækjendur hafi verzlunarskólapróf eða hliðstæða menntun og leikni í vélritun. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 20. febrúar n.k. Reykjavík, 23. janúar 1975 Y firborgardómari Björn Ingvarsson. Coco Cola verksmiðjan Arbæjarhverfi Eftirtalið starfsfólk óskast: Stúlka í vélasal. Stúlka á rafmagnslyftara, þarf að hafa bílpróf. Upplýsingar hjá verkstjórum. Lagerstarf Óskum eftir að ráða nú þegar röskan og reglusaman mann til lager- og afgreiðslu- starfa. Tilboðum skal skila fyrir föstudag 13. febrúar n.k. til Osta og smjörsö/unnar, s.f., Snorrabraut 54, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.