Morgunblaðið - 06.03.1975, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1975
Framfarafélag
Breiðholts III
A AÐALFUNDI Framfarafélags
Breiðholts III, sem haldinn var
26. febrúar sl. var gerð sú breyt-
ing á lögum félagsins, að þeir,
sem taka sæti á framboðslistum
til alþingis- eða borgarstjórnar-
kosninga skuli víkja úr stjórn
félagsins. Þessir aðilar geta því
aðeins tekið sæti f stjórninni á ný,
að þeir nái ekki kosningu. Um
leið var ákveðið, að þeir, sem
takast á hendur stjórnarstörf f
pólitískum félögum innan
hverfisins, skuli vfkja úr aðal-
stjórn félagsins.
Aðrar lagabreytingar kváðu á
um niðurfellingu árgjalda, en í
þeirra stað voru tekin upp ævi-
gjöld. Þá var samþykkt að fjölga í
stjórn félagsins úr sjö i fimmtán.
A fundinum var samþykkt að
skora á borgarstjórn að hefjast
þegar handa um lagningu gang-
stíga í hverfinu, hraða tengingu
Vesturbergs og Stekkjarbakka,
flýta lagningu Höfðabakka og
hraða byggingu Ieikskóla og dag-
heimilis í Hólahverfi. Auk þess,
að strax verði komið upp ódýrri,
færanlegri sundlaug við Fella-
skóla og að gangbrautarvörzlu
verði komið á við Norðurfell. Þá
gagnrýndi fundurinn borgaryfir-
völd vegna vöntunar á leikfimi-
og sundkennslu barna i Breið-
holti III.
Aðalstjórn Framfarafélags
Breiðholts III skipa nú Sigurður
Bjarnason, Þórufelli 8, formaður,
Birgir Jónsson, Dúfnahólum 2,
Sigfús Bjarnason, Æsufelli 4, Sig-
riður H. Sigurbjörnsdóttir, Vest-
urbergi 95, Lena M. Rist, Aspar-
felli 4, Elias Olafsson, Arahólum
2, Baldur Gislason, Alftahólum 2,
Svava Gísladóttir, Keilufelli 41,
Edvard Skúlason, Þórufelli 6,
Rúnar Guðjónsson, Dúfnahólum 2
og Guðmundur Einarsson, Ara-
hólum 4.
aaaa 125P STATION
Hafið samband við okkur sem fyrst og tryggið ykkur
góðan bil á sérlega hagstæðu veðri.
Verð: 855.000
Útb. 605.000
250.000,00
lánað í 12 mánuði.
Til öryrkja
Verð kr. 855.000
Tollafsl. 213.000
Útb. 392.000
250.000
lánað í 12 mánuði.
FIAT EINKAUMBOÐ A ISLANDI,
Davíð Sigurðsson h.f.,
SÍÐUMÚLA 35, SÍMAR 38845 — 38888.
Etlar þú að missa
af þess um
k kostakjöruni
Enn er úrval af
jakkafötum,
|«itökum jökkum,
leðurjökkum
kuldaflíkum
dömu
og herra,
blússum
pilsum,
skyrtum
bolum
o.m.fl.
'jjw afsláttur
<!S KARNABÆR
.Útsölumarkadur Laugaveg 66
13
g
la
ca
ta
□
ta
ta
ía
ta
ta
ca
ca
ta
□
ta
ca
ca
ta
ta
ta
ta
ta
ta
o
ca
ta
ta
ca
ca
ca
ca
ca
ta
ca
ta
GÆTIÐ VANDLEGA AÐ!
Vönduð bók í fermingargjöf verður
ævilöng minning um vináttu og góðvilja
Pluguélobók
FJÖLVA
Myndskreytta Biblian er forkunnarfögur
og viðeigandi fermingargjöf.
Frarölag Fjölva á þjóðhátiðarári.
Fjölvaútgáfan gefur út
fjölda grundvallarrita í ís-
landssögu, Veraldarsögu,
Náttúrufræði, Sögu og
tækni fluglistar, og siðast
en ekki síst myndskreyttu
Bibliuna. Allar þessar
bækur eru svo stórar, að
þær eru hver um sig veg-
leg fermingargjöf og
þannig samdar með fjör-
legum texta og með lif-
andi nútímalegri mynd-
skreytingu, að þær eru
sérlega eftirsóttar af ungu
fólki.
Munið að góðar bækur eru óforgengileg verðmæti
i*l< *</krs
HM rfldftWOsIft
ELD
Barda^tnn víó bintWttu
Þorstéitín Ti<ot»n;n««fi
Pámp. púmp!
VASKH
/£2'x
MENN
Þnntrcinn Thorniensen
nsmnkyiSS VERALDAR
ga fjöl\a
Saga Skúla Thoroddsens
og Þorsteins Erlingssonar
Saga Benedikts Sveins-
sonar sýslumanns og
þjóðhreyfingar Þingey-
Saga Páls Briems og Vel-
vakenda hans og Magnús-
ar landshöfðingja.
Saga Boga Melsteðs og
Tryggva Gunnarssonar og
Stóra járnbrautarmálsins.
Veraldarsagan. Stórt verk I mörg-
um bindum sem opnar upp á gátt
skilning á vegferð mannkynsins.
Hver bók er sjálfstæð. 1. bindi:
Forsaga mannkyns. 2. bindi: Upp-
haf menningar við fljótin.
Hvort viljið þér,
að gjöf yðar
verði flöktandi
stundargaman
eða fararnesti
og fjársjóður
um langa og
farsæla ævidaga
0
H
0
0
0
0
El
0
STÓRA
SKPRDYRA
BOK FJÖLVA
K
K
K
El
El
Kl
K
K
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0