Morgunblaðið - 06.03.1975, Síða 28

Morgunblaðið - 06.03.1975, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1975 Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn |liB 21.marz.—19. aprfl Kinvera er hrútnum stundum nauösyn- leg. Vinir þfnir verða að taka tillit til þín í dag. Nautið 20. aprfl — 20. maf Eitthvað getur komið upp á þannig að áform þín nái ekki fram að ganga. Hafðu hemil áskapsmunum þfnum. h Tvíburarnir 21. maf — 20. júní t'mhurðarlyndi er ekki sterkasti eigin- leiki tvfhurans. Hann ætti að fhuga það f dag. zm&i Krabbinn 21. júní —22. júlí (»óður dagur og hagstæður á vinnustað og heimili. Láttu ekki fljótfærni spilla fyrir þór. Ljónið fe-r3l 23. júlf—22. ágúst l»ú verður að horfast í augu við hvimleið- ar staðreyndir þvf þú getur ekki lifað í sjálfshlekkingu. Akvarðanir erfiðar vegna efasemda Mærin \w3r/; 23. ágúst — 22. sept. Falskt öryggi er engin hót. Fkki er allt sem sýnist. Vogin W/t$j 23. sept. — 22. okt. Þú fa*rð ágætar hugmyndir. Þar með er ekki sagt að þær komi öllum jafnvel. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Þú getur mætt andstrevmi í dag og kannski andstöðu frá þeim sem sfzt skyldi. Bogamaðurinn 1 1,11 22. nóv. — 21. des. Bogmenn eru duglegir og sá eiginleiki þeirra getur notið sfn f dag. Allt sem hefur angrað þá ætti að lagast f dag. m Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú ættir að sýna meiri tilhliðrunarsemi og skilning f dag en oft áður. Þú munt sjá að það borgar sig. fffi$ Vatnsberinn 20. jan.— 18. feb. Þú vilt breyta til og ferðalöngun gerir vart við sig. Kannaðu hvort þú getur fengið óskir þfnar uppfy lltar. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Taugarnar eru í slæmu lagi. Ósanngirni sem þú hefur sýnt gæti komið þér í koll. x-s ^PAÖ ER AO RAÐA MENM/Erj Stvttan er óbatan- •AmeXan ' 5KIPSTJÓRI ^ Komumst VIÐ EKKI FRAM - HJÁ BÆKlSTÖB- IWNI-EINHVEIpN VEGINM? i JESSICA! þÚ ERT KOMIN Mto þessA sryTTU ’A HBILAMt*. pAO G/6TI KOSTAO MA NMSUF /\ AO ráðast // l \ UM SOR£> í j \\ BATlNN/ 0 UÓSKA |

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.