Morgunblaðið - 06.03.1975, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.03.1975, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1975 11 Sandgerði: Bergþór með 20 tonn daglega Sandgerði — 4. marz. 1 SANDGERÐI var tídarfar mjög rysjðtt í febrúarmánuði og afli ifnu- og netabáta var yfirleitt mjög lélegur þegar gaf á sjó. Botnvörpubátarnir öfluðu mjög sæmilega þá sjaldan að þeir gátu verið að vegna veðurs og ágætlega nú síðustu viku. Einnig virðast tveir síðustu dagar benda tii að netaaflinn sé aðeins að glæðast. Einn netabáturinn, Bergþór, hefur þó alloftast verið með góð- an afla i hverjum róðri og var hann nú um mánaðamótin lang- hæstur Sandgerðisbáta — kominn með um 300 lestir frá vertíðarbyrjun, og þá þrjá daga sem liðnir eru af marzmánuði hefur hann landað rúmlega 20 lestum hvern dag. Skipstjóri á Bergþóri er Magnús Þórarinsson. Fiskaflinn frá áramótum til febrúarloka var 1372 lestir í 306 sjóferðum en var 1266 lestir í 311 sjóferðum á sama timabili 1974. En það ber að hafa i huga, að vertíðaraflinn þá var talinn með eindæmum lélegur. 1 fyrra kom fyrsta loðnan hingað 1. janúar, en nú var hún tæpum mánuði seinna á ferðinni, og barst fyrsta loónan hingað 21. febrúar. Bræðsla hófst strax dag- inn eftir og hefur hún gengið mjög vel. Búið er að landa hér nú 6.400 lestum af loðnu og 4 bátar bíða löndunar. Afar litið af loðn- unni hefur farið til frystingar, og kemur þar aðallega tvennt til, — að áta hefur yfirleitt reynzt i of miklum mæli í henni og sjómenn á loðnubátum eru lítt hrifnir að selja hana til frystingar vegna almennrar óánægju þeirra með verðlagningu hennar til fryst- ingar. — Jón Júl. Verksmiðja og skrifstofur verða lokaðar í dag eftir hádegi fimmtudaginn 6. marz vegna jarðarfarar. Kassagerð Reykjavíkur h.f. KAUPMENN — INNKAUPASTJÓRAR Allir helztu fataframleiðendur landsins kynna yður vor- og sumartizkuna á kaupstefnunni ÍSLENZKUR FATNAÐUR að Hótel Loftleiðum, Krystalsal, 6.—9. marz n.k. Tízkusýningar verða alla daga kaupstefnunnar kl. 14:00, nema opnunardaginn kl. 13:30. Verið velkomin á kaupstefnuna ÍSLENZKUR FATNAÐUR. Allar nánari upplýsingar varðandi kaupstefn- una eru veittar í síma 91-24473. iSLENZKIIR FATNAfiUR HÓTEL LOFTLEÍDIR Veiðileyfi í Tungná í Bitru ertil leigu á komandi sumri til silunga- og lax-veiði. Skriflegum tilboðum sé skilað fyrir 31. marz n.k. til Kjartans ÓlafS- sonar, Sandhólum, símstöð: Þambaravellir. Uppl. veittar i sima 38652 eftir kl. 8 á kvöldin. metr K«6‘® HANDKLÆÐI, KARLMANNASKYRTUR, SOKKAR, KARLMANNAUNDIRFÖT, UNGLINGABUXUR. Allt selt fyrir ótrúlega lágt veró Egill lacobsen Austurstræti 9 LltAVER - VEGGFÓÐUR - LITAVER - MÁLNING - LITAVER - VEGGFÓRUR - LITAVER - MÁLNING - LITAVER - VEGGFÓÐUR - LITA S RfMINGARSAU MÁLNING VEGGFÚDUR Þetta gerum við fyrir þá sem eru að byggja, breyta eða bæta Eigum miklar birgðir af málningu og veggfóðri, allt á Litaverskjörverði, sem er gamalt og þekkt verð LITIÐ VIÐ I LITAVERI því það hefur ávallt borgað sig LITAVER. GRENSÁSVEGI 22-24-26 T C3 I XI § n l ii g- VIII- 9NIN1VIN - N3RV1I1 - NnOQJ99M - HMV1I1 - 9NIN1VIN - U3AV1I1 - IM0QJ993A - U3AV1I1 - 9NIN1VIN - 93RV1I1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.