Morgunblaðið - 06.03.1975, Síða 6

Morgunblaðið - 06.03.1975, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1975 DAG_ BOK t dag er fimmtudagurinn 6. marz, sem er 65. dagur ársins 1975.1 Reykjavík er árdegisflóð kl. 00.53, síðdegisflóð kl. 13.36. Sólarupprás f Reykjavík er kl. 8.20, sólarlag kl. 19.00. Á Akureyri er sólarupprás kl. 08.08, sólarlag kl. 18.41. (Heimild: tslandsalmanakið). Ég sá vegu hans og ég vil lækna hann; ég vil leiða hann og veita honum hugsvölun, öllum þeim, sem hryggir eru hjá honum. (Jesaja 57,18). ást er APPJAD HEILLA Borgþór Sigfússon, Skúlaskeiði 14, Hafnarfirði, er sjötugur f dag, 6. marz. Hann tekur á móti gest- um I Góðtemplarahúsinu frá kl. 8 í kvöld. Kristjana Sigurðardóttir, Skipasundi 5, Reykjavík er sextug f dag, 6. marz. Hún tekur á móti gestum aö heimili dóttur sinnar að Vesturbergi 66 eftir kl. 18. 28. desember gaf séra Björn Jónsson saman í hjónaband í Nes- kirkju Maríu Guðnadóttur og Karl Sigurðsson. Heimili þeirra er að Melabraut 14, Seltjarnar- Vikuna 28. febrúar — 6. marz verður kvöld, — nætur, — og helgarþjónusta lyfja- búða í Reykjavík í Laugarnesapóteki, en auk þess verður Ingólfs apótek opið utan venjulegs afgreiðslutíma til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnu- dag. IKROSSGÁTA PEIMIMAVIIVIIR Zambia P. Sunil Kumar P.O. Box 1083 Chingola Zambia Langar til að komast í bréfasamband við frímerkjasafnara, ekki eldri en 16 ára. Frakkland Mr. Patrick Brangeat 8, Allée des Pervences F—25000 Besangon France Vill komast í bréfasamband við fslenzka frímerkjasafnara pilta og stúlkur. Bangladesh Kazi llassan Sharif Cadet 598 Badr House Jhenidah Cadet College Jessore Bangladesh Vill skrifast á við fslenzka unglinga Safnar frímerkjum og póstkortum. Bandarfkin Walt Markee 9055 Change Road Tillamook, Oregon U.S.A. 97141 Hann er 12 ára og langar til að skrifast á við dreng á sfnum aldri. Hann er að skrifa ritgerð um Island og kveðst þiggja með þökk- um upplýsingar og vitneskju um land og þjóð. Danmörk John Sörensen Stolemagerstien 71 th. Köbenhavn Vill skrifast á við fslenzka frímerkjasafn- ara Hann stendur fyrir klúbbi barna, sem safna frfmerkjum. Svfþjóð Karin Akerblom Berysbrunna Villavág4 S-75256 Uppsala Sverige Hún er 15 ára og iangar til að skrifast á við 16—17 ára strák. Hefur áhuga á íþróttum, stjörnufræði, stjórnmálum, frfmerkjasöfnun o.fl. Italfa CM/ACS Fiumicelli Walter 114 Regimento Fanteria „Mantova4* Fureria del 11° Btg. 33019 Tricesimo (UD) Italy Hann er tvftugur, gegnir herþjónustu og vill skrifast á við stúlku á aldrinum 17—20 ára á ensku eða frönsku. Basar að Hallveigarstöðum 1 dag Systrafélagið Alfa heldur basar að Hallveigarstöðum f dag kl. 2 e.h. Þar verður á boðstólum margt góðra muna við vægu verði. ÞESSAR telpur efndu til tombólu f bflskúr hjá einni þeirra og seldu varning fyrir 10.300 krónur, sem þær ákváðu að gefa til Skálatúns- heimilisins. Þær heita Ingunn Jónmundsdóttir, 11 ára, Magnea Jónmundsdóttir 10 ára, Elfa Lilja Gfsladóttir 10 ára og Auður Snorradóttir 12 ára. Þær sögðust hafa gengið í hús og beðið um muni á tombóluna og brást fólk vel við beiðni þeirra. ao óska þess að hún væri komin til að njóta útsýnis ins með þér TM Reg. U.S Pot Off.—All rights resrrved 1975 by Ioí Angeles Times | BRIDGE ] Lárétt: 1. hund, 6. fæða, 8. 2 eins, 10. ósamstæðir, 11. höggmyndin, 12. 2 eins, 13. tónn, 14. fugl, 16. sorgina. Lóðrétt: 2. skammstöfun, 3. slæð- una, 4. róta, 5. fleygir, 7. hlutina, 9. stefna, 10. hás, 14. sérhljóðar, 15. ending. Lausn á síöustu krossgátu Lárétt: 1. lofar, 6. sáu, 8. hrausta, 11. auð, 12. urð, 13. PM, 15. UK, 16. mat, 18. svartur. Lóðrétt: 2. ósað, 3. fáu, 4. ausu, 5. óhapps, 7. maðkur, 9. rúm, 10. trú, 14. fár, 16. má, 17. TT. Hér fer á eftir spil frá úrslita- leiknum i nýafstaðinni heims- meistarakeppni milli italíu og Bandaríkjanna. NORÐUR: S A-K-7-3-2 H K T K-9-6-5-4 LK-5 VESTUR: S 10 H G-6-4-3 T 8-7-2 L A-D-G-8-3 AUSTUR: S D-9-6-4 H D-8-7-2 T A-D-3 L 7-2 SUÐUR: S G-8-5 H A-10-9-5 TG-10 L 10-9-6-4 Bandarísku spilararnir sátu N—S við annað borðið og sögðu þannig: Leikflokkurinn sunnan Skarðsheiðar hefur að undanförnu sýnt gamanleikinn Þorlák þreytta eftir Neal og Farmer. Frumsýning var 21. febrúar, og nú hefur leikurinn verið sýndur sjö sinnum fyrir fullu húsi. Leikstjóri er Brynja Kerúlf. Næstu sýningar verða í Fannahlíö á laugardaginn kl. 21 og á sunnudag kl. 15. Myndin er af leikendum. Suður P. 2 s Norður 1 s 4 s Þessar sagnir eru mjög harðar og má segja að norður taki mikla áhættu þegar hanii segir 4 spaða eftir að félagi hans hefur sagt pass í byrjun. Hjarta var látið út, sagnhafi drap með kóngi, tók ás og kóng í spaða og þar með var draumurinn búinn. Hann gaf 2 slagi á spaða, 2 á tígul og 2 á lauf. Itölsku spilararnir við hitt borðið sögðu 2 spaða og unn.u þá sögn. Þegar hrossakjöt varð að gœðingi Pabbi gaf mér þetta hrossakjöt í fermingargjöf, góði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.