Morgunblaðið - 06.03.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1975
9
SÉRHÆÐ
við Digranesveg í Kópávogi er til
sölu. íbúðin er um 125 ferm. og
er á miðhæð í 3býlishúsi sem er
byggt um 1964. íbúðin er 2
samliggjandi stofur með harð-
viðarinnréttingum og svölum,
skáli, rúmgott eldhús og stórt
búr inn af því. Svefnherbergi og
2 barnaherbergi, fallegt baðher-
bergi. Sér inng. og sér hiti.
Fallegt útsýni.
GNOÐARVOGUR
5 herb. íbúð á 3ju hæð ! fjór-
býlishúsi. íbúðin er um 1 18
ferm. samliggjandi stofur, svefn-
herbergi, 2 barnaherbergi, eld-
hús baðherbergi. 2falt verk-
smiðjugler i gluggum. Sér hiti,
ný lögn með Danfosskrönum.
Breiðar suðursvalir meðfram allri
suðurhlið hússins. Falleg ibúð i
ágætu lagi.
MIÐTÚN
4ra herb. ibúð í risi i steinhúsi.
íbúðin er 2 samliggjandi stofur,
2 svefnherbergi, eldhús, bað og
forstofa. Góðir kvistir og stafn
gluggar. Suðursvalir. Sér hiti.
DRÁPUHLÍO
5 herbergja risíbúð i tvilyftu
húsi. íbúðin er dagstofa og litil
borðstofa, svefnherbergi, barna-
herbergi og forstofuherbergi,
eldhús með lögn fyrir þvottavél,
baðherbergi og forstofa. Kvistir i
öllum herbergjum. Sér hiti, Dan-
foss kranar á ofnum, ný hita-
lögn.
SÉRHÆÐ
4ra herb. ibúð á 1. hæð við
Drápuhlíð um 116 ferm. Sérinn-
gangur. Sér hiti. Hæðin er 2
samliggjandi stofur sem loka má
á milli, skáli, eldhús, baðher-
bergi einstaklingsherbergi og
f orstof u herbergi.
ARNARHRAUN
i Hafnarfirði. 3ja herbergja ibúð,
um 96 ferm. á 1. hæð i 2
býlishúsi. Sér þvottahús á hæð-
inni. Sér hiti.
FÁLKAGATA
4ra herb. ibúð á 1. hæð, ca.
110 ferm. íbúðin er í steinhúsi
og er 2 samliggjandi stofur, 2
svefnherbergi eldhús með nýrri
innréttingu, baðherbergi og for-
stofa. Ný teppi á gólfum. Sér
inng. Sér þvottahús. Útborgun
2,1 millj.
KÓNGSBAKKI
3ja herb. ibúð á 3. hæð, um 95
ferm. íbúðin er stofa með suður-
svölum, eldhús og þvottahús inn
af þvi, svefnherbergi og barna-
herbergi, bæði með skápum,
baðherbergi flisalagt. Stór
geymsla fylgir.
RAUÐARÁRSTÍGUR
3ja herb. ibúð á jarðhæð, ein
stofa, 2 svefnherbergi, bæði
með skápum, eldhús, forstofa,
baðherbergi með steypibaði. Út-
borgun 2,1 millj.
NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT-
AST Á SÖLUSKRÁ DAG-
LEGA.
Yagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaréttarlögmenn.
Fasteignadeild
Austurstræti 9
simar 21410 — 14400
27766
Ibúðir
óskast
Höfum verið beðnir að út-
vega 3ja herb. ibúðir i
Vesturborginni. Einnig sér-
hæðir. Höfum fjölda góðra
kaupenda að öllum stærðum
og gerðum ibúða á Stór-
Reykjavikursvæðinu og á Sel-
tjarnarnesi.
FASTEIGNA
OG SKIPASALA
Hafnarhvoli v/Tryggvagotu
Gunnar I. Hafsteinsson hdl ,
Friðrik L. Guðmundsson
sölustjóri simi 27766.
FASTEIGNAVAL
Hú» 09 Ibvð (£=1 við oH III || II lll II II III II II III t! II □ □] III jfo\l 4
Skólavörðustíg 3 A, 2
hæð,
símar 22911 og 19255.
Til sölu m.a.
Freyjugata
2ja herb. risibúð við Freyjugötu.
Útb. 1,3—1,4 millj. Laus nú
þegar.
Hvassaleiti
3ja herb. ibúðarhæð með bif-
skúr. Skipti & stærri eign mögu-
leg.
Eyjabakki
3ja herb. snotur ibúðarhæð, 2
svefnherb. Skipti á stærri ibúð
æskileg.
Teigarnir
3ja herb. risibúð á góðum stað
við Teigana. Um 144 fm mið-
hæð i fjórbýlishúsi á Teigunum.
Suðursvalir. Bílskúr gæti fylgt.
Sundin
4ra herb. nýstandsett íbúðarhæð
á 1. hæð i þríbýlishúsi. Bilskúr
fylgir. Laus nú þegar.
Hraunbær
3ja, 4ra og 5 herb. íbúðarhæðir
við Hraunbæ. Vandaðar innrétt-
ingar.
Fellsmúli
4ra herb. skemmtileg og vönduð
jarðhæð (kjallara litið niðurgraf-
inn). 3 svefnherb., þar af eitt sér
á gangi.
Hliðarnar — sérhæð
Vönduð og nýstandsett 6 herb.
sérhæð á góðum stað i Hlið-
unum. 4 svefnherb. m.m.
Tvennar svalir.
Byggingarlóð —
Skerjafjörður
Til sölu er byggingarlóð um
1 000 fm á góðum stað i Skerja-
firði.
Ath.
Höfum mikið af glæsi-
legum íbúðum í skiptum
fyrir minni og stærri
eignir. Einnig einbýlis-
hús og raðhús fullgerð
og í smíðum í bænum og
nágrenni. Einnig sumar-
bústaðalönd með hag-
kvæmum kjörum í ná-
grenni borgarinnar.
Teikningar ásamt nánari
upplýsingum á skrifstofu
vorri.
Jón Arason hdl.
málflutnings- og fasteignastofa,
simar 22911 og 19255.
28444
Selfoss
Höfum til sölu 134 ferm. ein-
býlishús við Engjaveg, 40 ferm.
bilskúr.
Þorlákshöfn
132 ferm. einbýlishús tilbúið
undir tréverk og málningu 44
ferm. bilskúr.
ísafjörður
95 ferm. einbýlishús á einni
hæð. Mjög góð eign.
Suðureyri við Súganda-
fjörð
108 ferm. 5 herb. ibúð ásamt
bilskúr. Húsið stendur við Aðal-
götu.
Skagaströnd
100 ferm. 4ra herb. ibúð við
Hólabraut ásamt bilsúr.
HÚSEIGNIR
vEuusuNon O ClfiP
siMi»««4 0C
SÍMIIER 24300
6
HÖFUM
KAUPANDA
að góðri 3ja herb. íbúðarhæð í
borginni. Æskilegast i Háaleitis-
hverfi eða þar i grennd, Hliðar-
hverfi eða Vesturborginni. Útb.
3,5 millj. ibúðin þarf ekki að
losna fyrr en i haust eða eftir
samkomulagi.
Höfum til sölu
Nýtt raðhús
um 140 fm. Hæð og kjallari
undir öllu húsinu i Breiðholts-
hverfi. Húsið er ekki alveg full-
gert. Bílskúrsréttindi.
Einbýlishús
um 80 fm i Kópavogskaupstað.
Parhús
um 130 fm ásamt 50 fm bilskúr
i Kópavogskaupstað. Laust strax
ef óskað er.
8 herb. íbúð
á tveimur hæðum. Alls um 165
fm i tvibýlishúsi i Kópavogs-
kaupstað. Sérinngangur, Sérhiti.
Sérþvottaherbergi. Bilskúrsrétt-
indi.
Nýtt einbýlishús
um 200 fm ásamt biglskúr i
Hafnarfirði.
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb.
ibúðir
i eldri borgarhlutanum omfl.
Nýja fasteipasalan
Simi 24300
Laugavegi 12J
utan skrifstofutíma 18546
FASTEIGN ER FRAMTlÐ
2-88-88
Við Kleppsveg
(Sæviðarsund)
4ra herb. glæsileg ibúð í þriggja
hæða húsi. Sérhiti. Malbikuð
bilastæði. Ræktuð lóð.
Við Skipholt
5 herb. vönduð ibúð að auki eitt
íbúðarherbergi i kjallara.
Við Bólstaðarhlið
5 herb. ca. 130 fm vönduð
endaibúð. Fullbúinn bilskúr.
Við Hraunbæ
4ra—5 herb. endaibúð á 3.
hæð. Suðursvalir.
Við Hraunteig
4ra herb. snyrtileg risibúð. Hús i
góðu ástandi.
Við Álfaskeið
3ja herb. 90 fm ibúð sérþvotta-
hús inn af eldhúsi. Frystigeymsla
í kjallara. Bilskúrsréttur.
Við Kríuhóla
4ra—5 herb. fullbúin toppibúð.
Sameign fullbúin.
í Mosfellssveit
( smiðum
2ja—3ja herb. fokheld ibúð á 1.
hæð i tvíbýlishúsi. Bilskúr fylgir.
Tilafhendingar strax.
4ra—5 herb. fokheld ibúð á 2.
hæð í tvibýlishúsi. Bilskúr fylgir.
Til afhendingar strax.
HÖFUM FJÁRSTERKAN
KAUPANDA AÐ
TVEGGJA ÍBÚÐA EIGN.
ícl
AflALFASTEIGNASALAN
AUSTURSTRÆTI 14 4. HÆÐ
SÍMI28888
kvöld og helgarsimi 8221 9.
MARGFALDAR
Xlii 11" )l i/l iVLi i Æ.!j -
Einbýlishús i smíðum á
Seltjarnarnesi.
150 fm einbýlishús ásamt bil-
skúr. Tilbúið undir tréverk og
málningu. Teikn. og allar upplýs-
ingar á skrifstofunni.
í Seljahverfi
1 60 fm fokheld ibúð á tveimur
hæðum. Gler fylgir óisett. Mið-
stöðvarlögn komin. Verð 4,7
millj. Teikn og allar uppl. á skrif-
stofunni.
í Háaleitishverfi
4ra herb. vönduð íbúð á 3. hæð.
Bílskúrsréttur. Útb. 4,3 millj.
Við Eyjabakka
4ra herb. góð íbúð á 3. hæð. Sér
þvottahús og geymsla á hæð.
Útb. 3,6—3,8 millj.
í Vesturbæ
4ra herb. risibúð á góðum stað i
Vesturbæ. Útb. 3—3,3
millj.
í Vesturbæ
3ja herb. ibúð á 1. hæð. Útb.
2,8 millj.
Við Sæviðarsund
Glæsileg 3ja herb. ibúð á 2.
hæð i fjórbýlishúsi Vandaðar
innréttingar. Sér hitalögn. Bil-
skúr. Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
Við Safamýri
3ja—4ra herb. jarðhæð. Sér-
inng. Vönduð ibúð. Utb. 3,5
millj.
Við Bröttukinn, Hf.
3ja herbergja rúmgóð og björt
risibúð. Útb. 2 milljónir.
"Við Tjarnarbraut Hf.
2ja herb. kj. íbúð. Sér inng. Sér
hiti. Útb. 2,5 millj.
í Fossvogi
2ja herb. jarðhæð. Utb.
2,5—2,7 millj.
EicofiimioLunin VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson
Til sölu
Blikahólar.
4ra herbergja rúmgóð íbúð i 3ja
hæða sambýlishúsi við Blikahóla
i Breiðholti. Selst tilbúin undir
tréverk, húsið frágengið að utan,
sameign inni fullgerð og lóðin
frágengin að mestu og þar á
meðal malbikað bilastæði. Góð
ur bilskúr fylgir, fullgerð-
ur. Beðið eftir Húsnæðismála-
stórnarláni kr. 700 þúsund.
Teikning til sýnis á skrifstofunni.
íbúðin er tilbúin til af-
hendingar strax. Aðeins
ein ibúð eftir.
Hraunbær
3ja herbergja ibúð á hæð í sam-
býlishúsi. Er i ágætu standi. Út-
borgun 3,4 millj.
Bárugata
Litið einbýlíshús (steinhús) við
Bárugötu. Útborgun um 4
milljónir. Laus fljótlega.
íbúðir óskast.
Vegna mikillar sölu á
íbúðum að undanförnu,
vantar okkur allar stærð-
ir ibúða til sölumeðferð-
ar. Ef þér ætlið að selja,
vinsamlegast látið skrá
eignir yðar sem fyrst.
E.t.v. er kaupandinn
þegar fyrir hendi.
Árnl Stefánsson. hrl.
Suðurgotu 4 Sirni 14314
EIGNA8ALAN
REYKJAVÍK
InqólfstrætiS
í SMÍÐUM
ENDA-RAÐHÚS
I Efra Breiðholtshverfi. Húsið er
á einni hæð ca. 130 ferm. og
fylgir að auki kjallari undir öllu
húsinu. Selst tilbúið undir tré-
verk og málningu, sala eða skifti
á minni ibúð.
EINBÝLISHÚS
Við Framnesveg. Á 1. hæð er
4ra herbergja ibúð. I kjallara er
vinnupláss geymslur og þvotta-
hús. Stór bilskúr fylgir, með raf-
lögn fyrir iðnað.
PARHÚS
Steinhús við Leifsgötu. 3 stofur
og eldhús á I. hæð. 3 herbergi
og bað á II. hæð, Vinnupláss
geymslur og þvottahús i kjallara.
Húsið laust nú þegar.
4RA HERBERGJA
Ibúð i fjölbýlishúsi við Klepps-
veg. (búðinni fylgir aukaherb. i
risi, gott útsýni.
4RA HERBERGJA
Góð ibúð á II. hæð i nýlegu
fjölbýlishúsi við Hraunbæ.
3JA HERBERGJA
Rishæð við Kársnesbraut. (búðin
í góðu standi, sér hiti, ný teppi
fylgja.
3 — 4RA HERBERGJA
(búð í nýlegu háhýsi við Æsufell.
Hagstæð lán fylgja.
SKRIFSTOFUHÚSNÆOI
4ra herbergja ibúð i steinhúsi i
Miðborginni. Hentar vel sem
skrifstofuhúsnæði.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
Símar 1 9540 og
19191
Ingólfsstræti 8.
26933
a
*
A
A
& Miðvangur,
* Hafnarfirði
& 140 fm. endaibúð á mjög góð-
A um stað i Hafnarfirði. (búðin er
& svo til fullgerð og skiptist i 4
svefnherbergi og 2 stofur.
A Safamýri
Jjj? 3ja herbergja íbúð á 4. hæð.
^ Gott útsýni.
§ Háaleitisbraut
4ra herbergja
& Bilskúrsréttur.
$ Hvassaleiti
4ra herbergja ibúð á 4. hæð.
jjj Bilskúr.
A Kleppsvegur
w
ibúð á 3. hæð
&
A
A
A
tV
A
A
A
A
A
A
A
A
A
&
A
&
&
&
&
A
A
A
A
&
A
A
V 4ra herbergja ibúð á 3. hæð. Ný
- standsett -
A
íbúð á 1. hæð.
A Smyrlahraun,
Hafnarfirði.
3ja herbergja íbúð
A (ibúð i góðu ástandi) Bílskúr.
* Álfaskeið
§ Hafnarfirði.
3ja herbergja
^ Bilskúrsréttur.
A Vesturberg
2ja herbergja ibúð á 2. hæð.
A Espigerði
A 2ja herbergja íbúð á jarðhæð
& Lindargötu
A 2ja herbergja ibúð á jarðhæð
Hrafnhólum
A 2ja herbergja ibúð á 1. hæð
Stóragerði
% 2ja herbergja ibúð á jarðhæð
Jj Laufvangi,
A Hafnarfirði
2ja herbergja ibúð á 3. hæð
A Höfum fjársterkan
^ kaupanda
af 2ja herb. ibúð i Hraunbæ.
$HJÁ OKKUR ER MIKIÐ
A UM EIGNASKIPTI — ER
YÐAR Á SKRÁ
fj EIGN
* HJÁ OKKUR?
Sölumenn
Kristján Knútsson
Lúðvik Halldórsson
:aðurinn
Austurstrnti 6 Simi 26933
A
A
A
A
jarðhæð. A
A
A
A
A
A
A
Á
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
AAAAAAAAAAAAAAAAAá