Morgunblaðið - 06.03.1975, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1975
7
mæli-
kvarðar
á
anðæíi
þjóða
VENJAN hefur ver-
ið að meta efnahags-
stöðu ríkis miðað við
heildarframleiðslu
þess á vörum og
þjónustu. Á þessum
komandi lokafjórð-
ungi aldarinnar er
hins vegar sennilegt
að hráefni það, sem
viðkomandi ríki hef-
ur aðgang að verði
æ þýðingarmeira á
vogarskálinni þegar
efnahagsgeta við-
komandi ríkis er
metin.
Bandaríska viku-
ritið U.S. News &
World Report birti
nýlega fróðlegar
skýrslur um fjögur
atriði, sem það telur
sýna bezt efnahags-
stööu rikjanna, en
þau eru: heildar-
framleiðsla, oliu-
vinnsla, kornvöru-
viðskipti, og gull og
gjaldeyrissjóðir.
Eru skýrslur þessar
byggðar meðal ann-
ars á upplýsingum
frá Viðskipta- og
landbúnaðarráðu-
neytum Bandarikj- .
anna og Alþjóða
gj aldeyrissjóðnum.
Helztu niðurstöður
tímaritsins eru þess-
ar:
Þess ber að geta
að tölur þessar eru
flestar byggðar á
hagskýrslum frá ár-
inu 1973.
(Úr U.S. News &
World Report).
Heildarframleiðsla
í milljörðum dollara
1. Bandaríkin ...........1.295
2. Sovétrfkin..............624
3. Japan ..................413
4. Vestur-Þýzkaland .......348
5. Frakkland...............257
7. Italfa 138
8. Kanada 119
9. Astralía 63
10. Spánn 61
11. Holland 60
12. Svíþjóð 50
Olíuframleiðsla
í milljónum tunna á dag
1. Sovétríkin 9,2
2. Bandaríkin 8,8
3. Saudi Arabfa 8,5
4. fran 6,0
5. Venezuela 3,0
6. Kuwait 2,6
7. Nfgerfa 2,3
8. frak 1,8
9. Kanada 1,7
10. Líbýa 1,5
11. Indónesfa 1,4 ‘j
12. Abu Dhabi 1,4 t
12. Kína 1,2 j
14. Alsfr 1,0
H \t\\
Gull- og gjaldeyrissjóðir
í milljörðum dollara
1. Vestur-Þýzkaland
2. Bandarfkin ....
3. Saudi Arabfa ..
4. Japan .........
5. Sviss ........
6. Frakkland......
7. Iran...........
8. Holland ..
9. Bretland ..
10. Italfa..
11. Venezuela
12. Spánn ..
13. Kanada ....
14. Nfgerfa ....
Kornvöruviðskipti
í milljónum tonna á ári
Helztu útflytjendur:
1. Bandaríkin ............58,9
2. Kanada.................13,8
3. Argentfna ............ 12,1
4. Ástralfa ..............12,0
... og helztu
innflytjendur:
Japan ....................17,8
Indland ...................7,7
Bretlapd ..................7,5
Italfa ....................6,7
Kína ......................5,0
Vestur-Þýzkaland...........4,7
Holland ...................3,8
Rýmingarsala á hannyrðavörum m.a: smyrna og demantssaumsgarni dúkaefnum og smyrnateppum stendur í fáa daga. Hannyrðaverzlunin Erla. Stýrimann og háseta vantar á 60 tonna netabát frá Rifi. Uppl. I sima 73881 og 93—6709.
Útkeyrsla eða innheimta Rösk 26 ára stúlka óskar eftir vinnu, hef góðan bll til umráða margt kemur til greina. Uppl. I síma 33307. Hestamenn Óska eftir að kaupa tamda hesta. Uppl. i síma 22022.
Trilla óskast 4ra — 6 tonna trilla óskast, mætti þarfnast viðgerðar. Uppl. I símum 71573 og 41658 eftir kl. 19. Til sölu 4ra tonna trilla til sölu. Upplýsingar í síma 96—41428.
Óskum eftir að kaupa vel með farinn upphlut. Uppl. í síma 42259 á kvöldin. Barnagæsla Tek börn i gæslu heima. Hef leyfi. Nánari upplýsingar i síma 43907.
Hjón með 1 barn óska eftir íbúð, sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Upplýsingar í síma 24643 eftir kl. 6.30 á kvöldin. Til sölu Fallegur og vel með farinn Fólks- vagn, með nýrri vél. 4 dekk á felg- um fylgja. Sími 23870.
Atvinna Mann vantar til sveitastarfa á Suður- landi. Upplýsingar i sima 99 — 6121. Keflavik Til sölu tvær 3ja herb. íbúðir. Geta verið ein stór íbúð. Stór bílskúr. Seljast saman eða sitt í hvoru lagi. Eigna- og verðbréfasalan, Hring- braut 90, Keflavík. S: 92—3222
NET
210/9 32 möskva 7" KR. 2.897.—
210/12 32 möskva 7'A" og l'h" KR. 3.713.—
210/15 32 möskva l'A" KR. 4.283.—
íbuðir í nokkra mánuði?
Af sérstökum ástæðum er til leigu í skamman
tíma 4ra herbergja góð teppalögð íbúðarhæð
ásamt tveimur risherbergjum og bílskúr I tví-
býlishúsi með fallegum garði við Flókagötu
gegnt Kjarvalsstöðum. Leigutími er til 14. maí
n.k. Getur losnað strax í dag. Upplýsingar í
síma 26505 og 28590.
IMÝLEGAR PLÖTUR:
Zappa Mothers / Roxy & Elsewhere
The Orcestral / Tubalar Bells
Yes / Relayer
Rollin stones / Its only rockin roll
Joni Michell / Miles of aisles
Ffarry Chapin / Verities & Balderdash
America / Holliday
Aretha Franklin / Whith Everything
Donovan / 7 Tease
Neil Sedaka / Overnight Success
Hollies / Another night
Cleo Laine / Abeautiful Thing
Ella Fitzgerald / Sings the Rodgers
Steely Span / Commoners Crown
SENDUM GEGNPÓSTKRÖFU
PLÖTUPORTIÐ
Laugavegi 1 7 S. 27667