Morgunblaðið - 06.03.1975, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1975
35
1 ÍMiliTIAFRÉTIIi; MORCUMBLABSWS
Hnoð og klaufska í fyrirrúmi
og Tékkarnir sigruðu aftur 16:11
reyna sjálfur að gera eitthvað.
Aðrir leikmenn léku áberandi
undir getu.
Eins og i fyrri leiknum var það
Jarý sem bar af i tékkneska liðinu
og var potturinn og pannan í leik
þess og spili, jafnt í vörn sem
sókn. Hefði ekki verið reynandi
að þrengja betur að honum og
leikmanninum Vladimir Haber,
sem greinilega var mikilvægur
hlekkur i sóknarleik liðsins?
r
Urslit Evrópu
leikja í
gærkvöldi
Urslit leikja í Evrópumótum í
knattspyrnu í gærkvöldi:
Evrópukeppni meistaraliða:
Bayern Munchen (V-
Þýzkaland) — Ararat (Sovét-
rikin) 2:0 (0:0)
Mörkin gerðu Höness og
Thorstensson. Áhorfendur 62
þúsund.
Leeds (England) —Anderlecht
(Belgía) 3:0 (2:0). Mörkin gerðu
Jordan, McQuinn og Lorimer.
Ahorfendur 40 þúsund.
Chorzow (Pólland) — St.
Etienne 3:2 (2:0). Mörkin gerðu:
Chorzow: Maszczyk, Beniger,
Bula. St. Etienne:Larque,
Briantafilos. Ahorfendur 40
þúsund.
Evrópurkeppni bikarmeistara:
Eindhoven (Holland) —
3enfica (Portúgal) 0:0
Malmö (Svíþjóð) — Feren-
cvaros (Ungverjaland) 1:3 (0:1)
Real Madrid (Spánn) — Red
Star Belgrade (Júgósl.) 2:0 (1:0)
Mörkin: Santillana og Netzer.
Ahorfendur 70.000.
UEFA — bikarkeppnin:
Banik Ostava — B (Tékkó-
slóvakía) — Borussia Mönchen-
gladbach (V-Þýzkaland) 0:1 (0:0).
Mark Heynckes. Áhorfendur 33
þúsund.
Veles Mostar (Júgóslavía) —
FC Tvente (Holland) 1:0 (0:0).
FC Köln (V-Þýzkaland) — FC
Amsterdam (Holland) 5:1 (1:1).
Mörk FC Köln: Muller (3),Flöhne
2. Ahorfendur 23 þúsund.
Juventus (Italia) — SV Ham-
borg (V-Þýzkaland) 2:0 (2:0).
Mörkin gerðu Capello og Viola.
Ahorfendur 50 þúsund.
Jóhannes Eðvaldsson hefur stað-
ið sig mjög vel I æfingaleikjum
Holbæk-liðsins og forráðamenn
félagsins gera allt sem þeir geta
til þess að hnekkja þeirri ákvörð-
un danska knattspyrnusambands-
ins að hann sé ekki gjaldgengur
með félaginu. Myndin er tekin í
leik Holbæk og sænska liðsins
Halmstad, en f þeim leik skoraði
Jóhannes 3 mörk.
— Það er enn með öllu óvíst
hvort ég fæ að leika með Holbæk-
liðinu á þessu keppnistímabili,
sagði Jóhannes Eðvaldsson, er
Mbl. hafði samband við hann I
gær. — Reglurnar kveða skýrt á
um að menn þurfi að vera búnir
að eiga búsetu f Danmörku f sex
mánuði áður en þeir fá að leika
með þariendum félögum, en hins
vegar er Holbæk-félagið búið að
fá lögfræðing í málið, sem er að
kanna hvort ekki er mögulegt að
hnekkja þessu á þeirri forsendu
að ég er lslendingur og lslending-
ar þurfa engin atvinnuleyfi í Dan-
mörku og eiga að vera heima-
mönnum jafnréttháir.
Jóhannes kvaðst kunna mjög
vel við sig í Holbæk. Komið væri
að leika með Holbæk
vorveður, og æft á grasvelli dag-
iega. — Ég spila „centerforward"
með liðinu og nýt mín mjög vel i
þeirri stöðu, hef t.d. skorað mark
eða mörk í flestum æfingaleikjun-
um að undanförnu.
Um hvað yrði, ef ekki fengist
leyfi til þess að leika með Holbæk
i sumar, sagði Jóhannes allt óráð-
ið enn. — Eg hef fengið boð frá
sænska liðinu Halmst id, en hef
ekki kannað það neiit nánar og
mun ekki gera fyrr en úr þessu
hefur fengizt skorið hér. Svo er
einnig möguleiki á því að koma
heim aftur og leika heima næsta
keppnistímabil og fara síðan aft-
ur til Danmerkur næsta haust,
sagði Jóhannes.
FIRMAKEPPNI
H.S.Í.
ÁkveSið hefur verið að handknattleikskeppni
fyrirtækja fari fram seinni part aprílmánaðar
n.k. Þau fyrirtæki er áhuga hafa á þátttöku í
keppnina sendi þátttökutilkynningu til skrif-
stofu H.S.Í., íþróttamiðstöðinni, Laugardal
fyrir 1 5. marz n.k.
Þátttökugjald er kr. 10.000.—
Tækninefnd H.S.Í.
HAFI einhverjir verið í vafa um
nauðsyn þess að stokka landsliðs-
málin í handknattleiknum hér-
lendis rækilega upp, hljóta þeir
hinir sömu að hafa sannfærzt
eftir landsleik Islendinga og
Tékka sem fram fór í Laugardals-
höllinni í gærkvöldi og íslending-
arnir töpuðu með 5 marka mun:
11—16. Það er ekki vegna tapsins
sem taka þarf mál þetta alvarlega
fyrir, heldur fyrst og fremst
vegna þess hvernig íslenzka liðið
lék, og vegna þess að ekki þótti
ástæða til þess að gera breytingar
á liðinu eftir leikinn I fyrrakvöld,
sem þó var sýnileg nauðsyn. Þrá-
kelkni gildir ekki þegar heiður
íþróttagreinarinnar er f húfi. Við
höfum ekki efni á öðru en að tefla
fram þvf bezta sem við eigum, og
reyna að búa leikmennina undir
leikina á svipaðan hátt og aðrir
gera. Meðan það er ekki gert
verður niðurstaðan sú hin sama
og f gærkvöldi, og áhorfendur á
pöllunum verða enn færri en þá
voru, en húsið var aðeins hálf-
skipað þá.
Alvarlegasti hluturinn af öllu
er þó sá að forystumenn iþrótta-
greinarinnar virðast vera harla
ánægðir. Má vel vera að það sé
vegna þess að þeir setji ekki
markið hátt. Þannig lýsti lands-
liðseinvaldurinn og þjálfarinn þvi
yfir i viðtali sem birtist í Morgun-
blaðinu í gær, að í fyrradag hefði
islenzka liðið átt þokkalegan leik
að sínum dómi, og það sem fór
úrskeiðis í honum yrði lagfært i
seinni leiknum: „Gerum okkar
ráðstafanir bæði i vörn og sókn,“
eins og það hét, auk þess sem þvi
var bætt við að á góðum degi
gætum við unnið þetta lið.
En sá góði dagur var ekki i gær,
og það var heldur ekki sýnilegt að
neinar ráðstafanir hefðu verið
gerðar til að læra af mistökum
fyrri leiksins. Þvert á móti var
leikur íslenzka liðsins í gær
snöggtum slakari en var i fyrra-
kvöld, og niðurstaðan i samræmi
við það, þrátt fyrir að Tékkarnir
væru einnig slakari í gærkvöldi
en þeir voru í fyrri leiknum.
Langtímunum saman var leik-
urinn í gærkvöldi leiðinlegt
hnoð á báða bóga. Harkan mikil
og stöðugir pústrar, sem dómar-
arnir gerðu litlar athugasemdir
við, enda þeir sennilega lélegustu
menn á vellinum, og þurfti þó
nokkuð til. Það var aðeins í byrj-
un leiksins sem um sæmilegan
handknattleik var að ræða, og
eins sáust stundum fallegar og vel
útfærðar leikfléttur hjá Tékkun-
um, en þær enduðu þó oftast á
einn og sama veg: Þeir glopruðu
knettinum frá sér á klaufalegan
hátt.
Vörn islenzka liðsins lék mjög
svipað og I fyrri leiknum, sóknar-
leikurinn var ákaflega fálm-
I STUTTU MALI
Landsleikur f Laugardalshöll 5. marz:
Íírslit: lsland — Tékkóslóvakfa 11—16
(6—7)
Gangur leiksins:
Mfn. Island
3. ólafur J.
5.
7. ÓlafurE. (v)
9.
12. Hörður
12.
17. Hörður
22. Bjarni
22.
24.
26.
28. Einar
29.
Hálfleikur
32.
33. ólafur E. (v)
34.
35. ÓlafurJ.
Tékkóslóvakfa
1:0
1:1
2:1
2:2
3:2
3:3
4:3
5:3
5:4
5:5
5:6
6:6
6:7
Frantisek
Haber
Haber (v)
Frantisek
Haber (v)
Papíernik
Kavan
6:8 Frantisek
7:8
7:9 Papiernik
8:9
37.
41.
44.
47.
48.
49. Viðar
56. Viðar
56.
58. Viðar
59.
8:10 Jarý
8:11 Haber (v)
8:12 Haber
8:13 Hanzl
8:14 Jarý
9:14
10:14
10:15 Haber
11:15
11:16 Frantisek
Ölafur H. Jónsson, fyrirliði islenzka landsliðsins, barðist af miklum
krafti í leiknum i gærkvöldi.
Mörk tslands: Viðar Sfmonarson 3, ólafur
Jónsson 2, ólafur Einarsson 2, Hörður Sig-
marsson 2, Einar Magnússon 1, Bjarni Jóns-
son 1.
Mörk Tékkóslóvakfu: Sulc Frantisek 6,
Valdimir Haber 6, Vladimir Jarý 2, Papernik
Jaroslav 2, Jirý Hanzl 1, Jirý Kavan 1.
Brottvfsanir af velli: Jirý Liska, Jindrich
Krepindl og Vladimir Haber I 2 mín., Ólafur
H. Jónsson, Hörður Sigmarsson, Björgvin
Björgvinsson, og Viðar Slmonarson f 2. mín.
Dómarar: Jack Rodil og Kurt Ohlsen frá
Danmörku.
kenndur og uppstilling liðsins á
vellinum oft einkennileg. Helzta
ráðið virtist vera að pota inn á
linuna tii Ölafs Jónssonar, sem
stóð þar i stöðugum slagsmálum.
Virtust Tékkarnir álíta að Islend-
ingar reyndu lítið annað i sókn-
inni og gáfu góða möguleika á
skotum með uppstökkum, eins og
sást bezt er Viðar Símonarson
skoraði tvö síðustu mörk leiksins.
Jóhannes fær ekki
1 islenzka liðinu var Ölafur
Jónsson bezti maðurinn, eins og
svo oft áður, en hins vegar var
ekki sami krafturinn i honum og
oft áður, sennilega orðinn þreytt-
ur eftir mjög erfitt „prógramm"
að undanförnu. Bjarni Jónsson
átti einnig ágæta spretti en tók
helzt til of mikið pláss á vellinum
i sóknarleiknum. 1 vörn var
Bjarni Jónsson hins vegar mjög
sterkur, og var ekki oft sem Tékk-
arnir fundu smugu hjá honum.
Viðar Simonarson kom einnig
nokkuð vel frá leiknum, sérstak-
lega undir lokin, er hann fór að