Morgunblaðið - 06.03.1975, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1975
Vélstjóratal Blómaræktun án moldar
Bíll — Krani 1911 —1972 Nýkomið: LUWASA blómapottar
Yfirbyggður vörubíl! eða sendibíll með stóru fæst á sVrifstofu félagsins. Sent gegn póstkröfu um land allt. LUWASA blómaáburður LUWASA möl Blómafræ kr. 25. pokinn
húsi óskast til kaups. Ennfremur óskast 3ja tonna bílkrani. Upplýsingar í síma 83383. Vélstjórafélag Islands
Bárugötu 11. LUWASA, Karfavogi 54, sími 34274.
Stýrimann og
háseta
vantar strax á nýlegan 65 tonna netabát
sem rær frá Sandgerði,
Upplýsingar í símum 92 — 7126 og
92 — 2936.
Verksmiðjuvinna
Ósk um að ráða menn til starfa í verk-
smiðju.
Smurmaður óskast
reglusamur eldri maður æskilegur.
Steypustöðin h.f.
Upp/. á verkstæði ekki í síma
Hárgreiðslusveinn
Viljum ráða svein á hárgreiðslustofu. Til-
boð sendist Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt ,,X
— 9683."
Stúlkur óskast
til starfa I mötuneyti Reykjalundar. Hús-
næði á staðnum.
Upplýsingar gefur Geir Þorsteinsson, sími
66200 heimasími 66344.
Vinnuheimi/ið að Reykja/undi.
Háseta
vantar á netabát frá Stokkseyri.
Upplýsingar í síma 99 — 3208.
Hraðfrystihús Stokkseyrar.
Lýsi h.f.,
Grandaveg 42.
Kaupfélagsstjóri
Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Súg-
firðinga, Suðureyri er laust til umsóknar
frá 1. maí n.k.
Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum
um starfsreynslu og menntun sendist for-
manni félagsins, Ólafi Þórðarsyni
Súgandafirði, sími 6119, fyrir 20. mars.
Kaupfé/ag Súgfirðinga
Tvo háseta vantar
á m.b. Gylfa BA 12 frá Patreksfirði til
netaveiða.
Upplýsingar í síma 94—1 308.
Skrifstofustarf
Vegna forfalla er óskað eftir að ráða konu
eða karl til skrifstofustarfa í 4 mánuði
(maí — september) við bókhald (númer-
ingar og vélfærsla). Umsækjendur komi
til viðtals í skrifstofuna kl. 10 — 12
næstu daga.
Vita- og hafnarmá/askrifstofan
Seljavegi 32.
Sjómenn athugið
II. vélstjóra og háseta vana netaveiðum
vantar nú þegar á nýlegan 120 tonna
netabát. Upplýsingar hjá Meitlinum h.f.
Þorlákshöfn í síma 3700 og hjá Benedíkt
Thorarensen í síma 3601 eftir kl. 18.00.
Vanan háseta
vantar á netabát í Þorlákshöfn.
Upplýsingar í síma 99—3730.
Akureyri — Akureyri
Vörður FUS boðar til rabbfundar um
stjörnmálaástandið með Ellert B. Schram,
alþingismanni föstudaginn 7. marz i
Félagsheimili Sjálfstaeðisflokksins að
Kaupvangsstræti 4.
Félagar fjölmenníð, og takið með ykkur
gesti.
Stjórnin.
Draumur
að rætast
UPP
SKAL PAÐ
Sjálf booa liða
Með fjárstuðningi og mikilh
sjálfboðavinnu er nú lang-
þráður draumur að rætast.
vantar til ýmissa starfa
'laugardag kl. 1 3.00.
Betur
má
ef
duga
skal
Samband ungra
TOW Sjálfstæðismanna
efnirtil ráðstefnu um:
Heiibrigðis-
og tryggingarmál
Laugardaginn 8. marz efnir SUS til ráð-
stefnu um heilbrigðis- og tryggingarmál.
Ráðstefnan verður haldin i SKIPHÓL í
HAFNARFIRÐI og verður sett kl. 1 0.1 5.
Dagskrá:
Kl. 10.15 Ráðstefnan sett — Friðrik
Sophusson formaður SUS
Kl. 10.30 Nýjustu breytingar á al-
mannatryggingarlöggjöf — æskileg þró-
un í framtíðinni. *.
Guðjón Hansen, tryggingarfræðingur.
Almennar umræður og fyrirspurnir.
Kl. 1 2.00 Hádegisverður
Ávarp: Matthías Bjarnason, heilbrigðis-
°9 tryggingarráðherra.
Fyrirspurnir til ráðherra.
Kl. 13.30 Hvert stefnir i uppbyggingu
heilsugæzlustöðva og sjúkrahósmálum á
fslandi?
Málshefjendur:
Oddur Ólafsson, alþingismaður
Ólafur Mixa, læknir
Sigurður Þórðarson, form. heil-
brigðisráðs Hafnarfjarðar.
Umræður
Kl. 15.30—16.00 Kaffiveitingar
Kl. 16.00—1 7.30 Almennar umræður.
Kl. 17.30 Ráðstefnuslit.
Ráðstefnustjóri: Hrafn Johnsen, tann-
læknir.
Ráðstefnan er öllu áhugafólki opið.
Stjórn SUS.
Sjálfstæðisfélögin Akur-
eyri
Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna á Akureyri verður
haldinn fimmtudaginn 6. marz 1975 kl. 20,30 ! Sjálfstæðis-
húsinu, minni salnum.
Stjórnin.
Heimdallur
Klúbbfundur um orkumál
Heimdallur S.U.S. í Reykjavík heldur
klúbbfund I Útgarði Glæsibæ (niðri)
laugardaginn 8. mars n.k. kl. 1 2.00.
Gestur fundarins verður Gunnar Thor-
oddsen Iðnaðar- og orkumálaráðherra.
Mun hann ræða íðnaðar- og orkumál og
svara fyrirspurnum fundarmanna.
Félagar eru hvattir til að mæta og taka
með sér gesti.
Gunnar Thoroddsen. Stjórnin.
Starfshópur S.U.S.
Hugmyndafræði
Sjálfstæðisstefnunnar
Stjórn SUS hefur ákveðið að gangast fyrir starfshóp um
Hugmyndafræði Sjálfstæðisstefnunnar. Friðrik Sophusson,
formaður SUS mun hafa umsjón með hópnum.
Hópnum er ætlað að ræða grundvallaratriði Sjálf-
stæðisstefnunnar.
Álit hópsins gæti orðið sá hugmyndafræðilegi grunnur sem
ungir Sjálfstæðismenn reistu stefnu s!na á Landsfundi, Sjálf-
stæðisflokksins i maibyrjun.
Fyrsti fundur hópsins verður fimmtudag-
inn 6. marz n.k. kl. 5.30. Reiknað er með
að starfshópurinn haldi fáa fundi en skipti
með sér verkefnum.
Þátttakendur er vinsamlegast beðnir að
láta skrá sig i sima 1 7100.