Morgunblaðið - 06.03.1975, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 06.03.1975, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1975 Vottur af glæsibrag A Joscph E. Levine ar*d Brut Productions Prcwnuiion George Glenda Segal Jackson A Melvin Frank Film m a louch Of Class Afbragðs fjörug og skemmtileg ný bandarisk gamanmynd i litum og Panavision um ástaleiki með vott af glæsibrag og hæfilegum millispilum. Glenda Jackson hlaut „Oscar'verðlaun, sem bezta leikkona ársins 1974, fyrir leik sinn i þessari mynd. Leikstjóri. Melvin Frank Islenzkur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1.1 5. Siðasta sinn. TOMABIO Simi31182 Flóttinn mikli „The Great Escape" From a barbed-wire camp-to a barbed-wire country! Flóttinn mikli er mjög spennandi og vel gerð kvikmynd, byggð á sannsögulegum atburðum. I aðalhlutverkum: STEVE McQUEEN JAMESGARNER JAMESCOBURN CHARLES BRONSON Leikstjóri: JOHN STURGES íslenzkur texti. Myndin hefur verið sýnd áður i Tónabió við mikla aðsókn. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Hinn blóðugi dómari Judge Bean PAUL NEWMAN Anthony Perkíns Mjög þekkt og fræg mynd er gerist í Texas í lok síðustu aldar og fjallar m.a. um herjans mik- inn dómara. íslenzkur texti Aðalhlutverk: Paul Newman, Jacqueline Bisset Anthony Perkins Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 8.30. SIMI 18936 frumsýnir i dag stórmyndina Bernskubrek o A Film by CARL FOREMANond RICHARD ATTENBOROUGH ROBERT SHAW ANNE BANCROFT o» lord íondolph Ckvrch4 Q, lody ionn.o SIMON WARD YOUNG WINSTON Heimsfræg og afarspennandi ný ensk-arnerisk stórmynd i Panavision og litum myndin er afburðavel leikin um æsku og fyrstu manndómsár Winstons S. Chruchills, gerð samkv. endurminningum hans sjálfs „My Early Life A Roving Dommisions” Leikstjóri Richard Attenborough. Aðalhlutverk: Simon Ward, Anne Bancroft, Rdbert Shaw. Sýnd kl. 6 og 10. — Austurbæjarbíó <mi<* Austurbæjarbíó — LEIKFÉIAG REYKJAVlKUR IÍSLENDINGASPJÖLL (' REVÍA eftir Jónatan Rollingston Geirfugl aukin og endurbætt. Miðnætursýning í Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30 Margir af beztu sonum þjóðarinnar hafðir að háði og spotti. — Hláturinn lengir lífið! Aðeins örfáar sýningar Aðgöngumiðasala /> í Austurbsejarbíói frá kl. 16.00 í dag. Sími 11384 I V s/j sjw’y ywy \j**y \J*»y \»wty \j*«»y \«*t»y \»««y \j*« ii AllSTURBÆJARHIfl ISLENZKUR TEXTI. Menn í búri Mjög spennandi og áhrifamikil, ný, bandarisk i litum. Þessi mynd hefur alls staðar fengið mjög góð ummæli og verið sýnd við mikla aðsókn. Aðalhlutverk: VIC MORROW, ALAN ALDA. ★ ★ ★ ★ B.T. ****** Ekstrabladet Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ? ÞlÓOLEIKHÚSIfl COPPELIA 3. sýning í kvöld kl. 20. Gul aðgangskort gilda. 4. sýning sunnudag kl. 20. KARDEMOMMU- BÆRINN 40. sýning föstudag kl. 15. Uppselt. laugardag kl. 1 5 sunnudag kl. 1 5 KAUPMAÐUR í FENEYJUM föstudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Leikhúskjallarinn: HERBERGI213 i kvöld kl. 20.30. LÚKAS sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. LEIKFEIAG REYKJAVlKUR Selurinn hefur mánns- augu í kvöld kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. Fáar sýn- ingar eftir. Fló á skinni föstudag. UPPSELT. Fló á skinni þriðjudag, kl. 20.30. 245 sýn- ing. Fáar sýningar eftir. Dauðadans laugardag kl. 20.30. AUSTURBÆJARBÍÓ íslendingaspjöll miðnætursýning laugardags- kvöld kl. 23.30. , Aðgöngumiðasalan i Austurbæj- arbiói er opin frá kl. 16 simi 1 1384. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er op- in frá kl. 14 simi 1 6620. LEsro —-■ ~ ~-- TtlsroimbtnSij DRGLECII SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M/s Esja fer frá Reykjavik mánudaginn 10. þ.m. vestur um land i hringferð. Vörumóttaka: fimmtudag og föstudag til Vestfjarðahafna, Norðurfjarðar, Siglufjarðar, Ólafsfjarðar, Akureyrar, Húsa- vikur, Raufarhafnar, Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar og Borgarfjarðar eystra. Waltar Matthaa-Bnne Dara Íslenzkur texti Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl.5, 7og9.15. LAUCABÁS SOLSKIN Morðin í sunsHiní” Áhrlfamikil og sannsöguleg bandarísk kvikmynd í litum um ástir og örlög ungrar stúlku er átti við illkynjaðan sjúkdóm að stríða. Söngvar i myndinni eru eftir John Denver. Leikstjóri: Joseph Sargent. Aðalhlutverk: Christina Raines og Cligg De Young. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hertu þig Jack Bráðskemmtileg brezk gaman- mynd í litum með isl. texta. Sýndkl. 1 1. Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Vörulyftarar Höfum til afgreiðslu notaða, uppgerða vörulyft- ara á góðu verði. Nánari uppl. í síma 86520. Zemi h. f. Skeifunni 3 C sími 86520.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.