Morgunblaðið - 06.03.1975, Blaðsíða 36
|í!0ir0iisni>I&5>ií>
nuGLVsmcn (g.^2248 R 0
FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1975
3Hfir0iwii®>líilíí5>
nuGivsmcnR
<gL*-»22480
Raforkuframleiðsla
1 Lagarfljótsvirkjun
LAGARFLJÓTSVIRKJUN hefur
hafið raforkuframleiðslu og í gær
var framleiðsla stöðvarinnar um
800 kílówött, sem fór í dreifikerfi
á Austurlandi. Kári Einarsson,
verkfræðingur, sagði að prófanir
á vélum stöðvarinnar stæðu enn
yfir og yrði framleiðslan smá-
aukin, unz virkjunin næði há-
marksafköstum, 7,5 megawöttum.
Vegna erfiðleika, sem fram
komu við frárennsli frá stöðvar-
húsi Lagarfljótsvirkjunar og frá
var skýrt í Morgunblaðinu nýlega,
sagði Kári að enn væri ekki full-
kannað hversu alvarlegir þeir
væru, en hann bjóst þó við, að í
dag myndi svar við þeirri spurn-
ingu liggja fyrir. Þó sagðist Kári
ekki telja að málið væri mjög
alvarlegt.
Frárennslislögn frá stöðvarhús-
inu, sem ætluð er jarðvatni, sem
safnast milli stöðvarhússins og
bergsins, sem það stendur við,
virðist ekki vera í lagi. Til bráða-
birgða er frárennslið tekið i gegn-
um húsið, göt boruð í gegnum
veggina, og vatninu veitt í gegn-
um húsið. Verður því hin upphaf-
lega frárennslisrás ekki notuð til
að byrja með, þar eð grafa þarf
hana upp og athuga nánar.
Kári sagði, að raforkufram-
leiðslan gengi ágætlega. Þó kvað
hann prófanir myndu taka nokk-
urn tima, en um leið myndi orku-
framleiðslan aukin smátt og
smátt.
9,3%, ef tekið er tillit til síðasta
tilboðs vinnuveitenda um
hækkun launajöfnunarbóta.
Laun, sem námu i ágúst kr.
32.998 hækkuðu vegna launajöfn-
unarbóta i september um 10,6%
eða upp í kr. 36.498. Eftir 3%
hækkun grunnkaups í desember
námu þessi laun kr. 37.487. Þegar
tekið hefur verið tiilit til síðasta
tilboðs Vinnuveitendasambands-
ins um hækkun launajöfnunar-
bóta nema þessi laun kr. 41.287.
Hér er samtals um að ræða 25,1 %
hækkun. Til viðbótar kemur síðan
tilboð ríkisstjórnarinnar um
skattalækkun, sem metið er til
7% kauphækkunar hjá þeim, sem
hafa lægst laur,. Framfærsluvisi-
tala hefur á þessu tímabili
hækkað úr 297 stigum i 372 eða
um 25,3%.
Laun sem námu kr. 60 þús. f
ágúst hækkuðu um 3% 1.
desember og voru þvi eftir það
61.800 kr. Þessi laun myndu nú
hækka upp í 65.600 kr„ eftir
síðasta tilboð Vinnuveitenda-
sambandsins. Samtals er hér um
að ræða 9,3% hækkun.
tsleifur VE 63 á leið inn f Vestmannaeyjahöfn. Ljósmynd Sigur-
geir.
ÞRÓUN lægstu launa hefur verið
með þeim hætti frá því í ágúst, ef
tekið er tillit til síðasta tilboðs
vinnuveitenda um hækkun launa-
jöfnunarbóta, að þau hafa
hækkað um 25,1%, en visitala
framfærslu hefur á sama tima
hækkað um 25,3%. Til viðbötar
þessum hækkunum á lægstu
launum kemur tilboð ríkis-
stjórnarinnar um skattalækkun,
en þaó er metið til jafns víð 7%
kauphækkun hjá þeim, sem hafa
lægst laun. Ef litið er á laun, sem
námu kr. 60 þús. í ágúst, kemur í
ljós, að þau hafa hækkað um
22 skip með 5
þúsund lestir
SOVÉZKA DUFLIÐ, sem bóndinn á Hala í Suðursveit fann fyrir um 10 mánuðum
og nýlega kom fram i dagsljósið, er enn fyrir austan. í gær var fyrirhugað, að
duflið yrði flutt til Hornafjarðar, en þaðan átti varðskip að flytja það til
Reykjavíkur. Myndin er tekin er sérfræðingar voru að kanna duflið og sýnir hún
ljóskerið efst á duflinu, svo og talsímann, sem í ljós kom, er ljósakúplinum var lyft.
22 nýir sjávarréttir
fyrir erlenda markaði
Isl. lambakjöt til Arabalanda?
SlÐASTLIÐINN sóiarhring
fengu 22 skip afla — samtals
4.930 lestir. Mestan afla fékk
Guðmundur RE, 500 lestir.
Heildaraflinn, sem kominn er á
land, var í gærkveldi orðinn
Sáttafundur
aftur í dag
LÍTIÐ SEM ekkert gerðist
á sáttafundi meó samn-
inganefndum ASÍ og VSÍ í
gær — að sögn Torfa
Hjartarsonar, sáttasemj-
ara. Nýr fundur hefur
verió boðaður i dag
klukkan 16.
AFLASKIPIH lsleifur VE 63
strandaði skammt fyrir vestan
Ingólfshöfða í fyrrinótt um kl. 1.
Skipið var á vesturleið eftir að
hafa landað fullfermi af loðnu á
Seyðisfirði. Mikið óveður var á
346.200 lestir, en var sama dag í
fyrra 359.600 lestir. Helztu lönd-
unarhafnir voru I gær Vest-
mannaeyjar og Keflavík og all-
margir bátar biðu eftir komu
Norglobal hingað suður, en fyrir-
hugað er að skipið leggist upp I
Hvalfjörð. Hreinsun fer fram um
borð á meðan skipið siglir suður.
Auk Guðmundar, sem þegar er
nefndur, voru eftirtaldir bátar
með afla: Snæfugl 210, Halkion
240, Skinney 100, Gunnar Jónsson
150, Þórkatla II 150, Alsey 120,
Gunnherg 250, Ólafur Magnússon
150, Albert 130, Helga II 260,
Asgeir 360, Grindvíkingur 290,
Jón Garðar 290, Þorsteinn 320,
Pétur Jónsson 340, Grímseyingur
60 (bilun um borð), Hagbarður
160, Flosi 240, Hrafn
Sveinbjarnarson 180, Helga 280
og Þorbjörn II 150.
þessum slóðum í gær, en eftir að
skipverjar höfðu dvalið nóttina I
lsleifi á strandstað fóru þeir f
land um kl. 7 f gærmorgun. Voru
þá 11 vindstig á strandstað, mikill
sjór og snjókoma svo skyggni var
FYRIRTÆKIÐ Gastronomiske
Institut f Danmörku hefur að
undanförnu unnið að þvf að und-
irbúa sérstaka rétti úr sjávaraf-
urðum til framleiðslu á erlenda
markaði fyrir Sölustofnun lag-
metis. Nýlega var hér á ferðinni
framkvæmdastjóri fyrirtækisins,
Pólverjinn Tomaszewski, og
kynnti framleiðendum hér 22
rétti í 6 matarflokkum, sem hann
telur rétt að hefja framleiðslu
fyrir mismunandi markaðssvæði.
Og tóku framleiðendur niður-
suðuverksmiðjanna því vel. Er
ekki nema nokkrir tugir metra.
Höfðust skipverjar 12 að tölu við í
Framhald á bls. 20
viðtal við pólska matarsér-
fræðinginn á bls. 10 í blaðinu.
Jafnframt hefur matvælasér-
fræðinguriijn gert nokkrar til-
raunir á eigin spýtur með rétti úr
islenzku lambakjöti þ.e. pylsur
margs konar fyrir Arabalöndin,
sem nú eru að auðgast og vilja
fara að kaupa það bezta og borga
fyrir það. Arabar borða einmitt
lambakjöt og hefur Tomaszewski
dottið I hug að tsland gæti þar
fengið stóra markaði fyrir rétti úr
öðru lambakjöti en því dýrasta,
þ.e. læri og hrygg, Mætti búa til
tilbúna rétti úr lambakjöti sem
sérstaklega væru sniðnir fyrir
smekk Araba og gætu íslendingar
þannig orðið fyrstir þjóða til að
nýta þessa miklu möguleika þar.
Hvað niðursuðuiðnaðinn snert-
ir, telur Tomaszewski að við eig-
um að einbeita okkur að góðum
sérréttum, sérstaklega gerðum
fyrir ákveðna markaði, þannig að
matargerð og bragð sé í samræmi
við það sem fólk vill á hverjum
stað. Hefur hann gert markaðs-
könnun með fjölskyldum á
réttum þeim, sem hann hefur gert
í tilraunaeldhúsi sínu og tilrauna-
verksmiðju fyrir þessi ákveðnu
lönd, svo sem súpur fyrir Frakk-
land og Suður-Evrópu, fiska-
bollur fyrir Norðurlönd og
skandinavíska markaðinn í
Framhald á bls. 20
Tallin-mótið:
Friðrik í
öðru sæti
- vann Nei
FRIÐRIK Ólafsson er nú einn f
öðru sæti á alþjóðlega skákmót-
inu I Tallin, en I gær vann hann
sovézka stórmeistarann Ivo Nei,
en skák þeirra úr 12.umferð móts-
ins hafði farið í bið. Er Friðrik þá
með 8,5 vinninga, en í fyrsta sæti
á mótinu er Paul Keres frá Sovét-
ríkjunum með 9,5 vinninga —
samkvæmt fréttaskeyti frá AP-
fréttastofunni í gærkveldi. Keres
vann biðskák sína gegn Taiman-
ov.
Aðeins biðskákir voru tefldar í
Framhald á bls. 20
Lægstu laun hækka til jafns
við framfærsluvísitölu
12 skipverjar í skipbrots-
mannaskýlinu á Ingólfshöfða
— ísleifur VE 63 stóð af sér brimið í gær