Morgunblaðið - 06.03.1975, Blaðsíða 13
Matvöru-
markadurinn
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1975
13
Tilkynningum
á þessa síðu
er veitt
móttaka
i sima
22480
kl. 18.00
á þriðjudögum.
Ililll
Kaabers Ríó kaffi kr. 129
Hveiti 5 Ibs. kr. 202
Hveiti 10 Ibs. kr. 404
Maggi súpur kr. 59
Jacobs tekex kr. 64
Trix kr. 107
Dixan 600 gr. kr. 120
Henko sódi kr. 94
C-11 10 kg. kr. 1414
Vex 3 kg. kr. 498
Oxan 3 kg. kr. 498
Niðursoðnir ávextir í úrvali,
gott verð.
Sykur og hveiti • sekkjum.
Vorumarkaðurinn h(.
Armúla 1A Húigagni og heimiliMl S 86 112
Meivorudeild S 86 111 VefnaSarv d S 86 11 3
MATAR-
PENINGARNIR
ná lengra í Kaupgarði
Úrval kjötvöru.
Dilkakjöt:
Læri — hryggir — kótilettur — læris-
sneiðar — framhryggir — súpukjöt —
lambahakk — lambabjúgu — kindakæfa
— rúllupylsa — reykt rúllupylsa —
úrbeinaðir bógar — saltkjöt í 2ja og 4ja
Itr. plastfötum — kjötfas — hjörtu —
lifur og svið.
FOLALDAKJÖT:
Gullach — buff — hakk og saltkjöt í 2ja
og 4ja Itr. plastfötum.
Nautahakk, pylsur, medisterpylsur, kálfa-
bjúgu, hrossabjúgu, lifrapylsa, blóðmör.
Fiskur:
Ýsuflök — ýsuflök m/raspi — reykt ýsa
og lúða.
Kjúklingarog unghænur.
íslenzk síld marineruð í 500 gr. dósum,
aðeins 249,— kr. pr/ds.
Opið:
í dag9—12 & 13—18.
Föstudag 9—12 & 13—22.
Laugardag 9 —12.
Verið velkomin — Reynið viðskiptin.
Kaupgarður
Smiöjuvegi 9 Kópavogi
<§>
Ævintýraheimur
húsmæðra
Kryddhúsið í verzl. okkar í Aðalstræti 9.
Dröfn Farestveit leiðbeinir um notkun
hinna ýmsu kryddtegunda kl. 2—6 í
dag- Verið velkomin.
Köku-
uppskriftin
Matardeildin,
Aöalstræti 9.
OSTAH VEITIKÖKl'R
‘A kg hveiti 4—44 dl. súr mjólk
6 tsk lyftiduft og mjólk
1 msk. sykur 100—150 g ostur.
1 tsk. salt
1 hveitið er blandað lyftidufti. salti og sykri. Vætt i með
mjólkinni og deigið hrært, þangað til það er jafnt. Deigið
látið i lltil smurð mót, tæplega hálf, Deigið jafnað i
mótunum. Litil þykk ostsneið sett i hver mót, þrýst vel
niður. Bakað við meiri undirhita.
Borðað með smjöri. Beztar eru kökurnar nýbakaðar.
Okkar þekkta
og viðurkennda
kjötverð:
Reykt folaldakjöt 280 kr. kg.
Útb. og reyktar folaldasíður 1 80 kr. kg.
Folaldabuff og gulach 580 kr. kg.
Folaldahakk 310 kr. kg.
5 kg. folaldshakk 1.400 kr.
Nautabuff og gulach 650 kr. kg.
Nautahakk 450 kr. kg.
5 kg. nautahakk kr. 2.000.-
Kindahakk 370 kr. kg.
5 kg. kindahakk kr. 1 .650.-
Ódýrar rúllupylsur 384 kr. stik.
Saltað hrossakjöt í 10 kg. fötum.
Úrvals ungkálfakjöt.
Ath. Dilkakjöt ekki afgreitt í 1/1 skr. á föstu-
dögum og laugardögum.
'/2 folaldaskrokkar.
Frampartar, reyktir.
Lærin útbeinuð. Tilbúið í frystikistuna.
Aðeins 240 kr. kg.
Kjötkjallarinn,
Vesturbraut 12, Hafnarfirði.
Kr.
Hveiti 10 Ibs. 364.-
Sóigrjón 1 kg. 112.-
Kellog’s Corn Flakes 79.-
Smjörlíki 1 stk. 106.-
Grœnar baunir 1/1 dós 113.-
Ritz kex 1 pk. 72.-
C-U 3 kg. 469.-
Fiesia eldhúsrúlla 2 stk. 131.-
Appelsínusafi 2 Itr. * 396.-
Kostaboð w a
Ný malað kaffi 520 kr. kg.
Þovttaefni (C-1 1) 1 285 kr. 10 kg.
Opið föstudaga til kl. 10
og laugardaga frá kl. 8.30 til 12.
Vörðufell,
Þverbrekku 8, Kópavogi
sími 42040.
Yerzlunin
Áskjör
auglýsir
1. kg. egg kr. 350
Strásykur 1. kg. kr. 335
Molasykur 1. kg. kr. 380
3 kg Oxan/Vex kr. 490
r
Avalt nýbrennt
og malað kaffi
Úrval af nýjum ávöxtum
Ananas — Sítrónur — Grape — Rauð
epli — Græn epli — Appelísnur Jafa
aðeins kr. 120 kg.
Áskjör,
Ásgarði 22,
sími 36960.
Rifjur, sleiktar í oíni
'4 kg svinahryggur Sait og hvítur pipar
2 msk. hveiti 2 msk smjörliki
1 dl rjómi eða mjólk 2 laukar
1 dl brauðmylsna 2 stórir tómatar
ltskkarrý ltsksalt.
Búið til jafning úr hveiti, mjólk og kryddi. Veltið
rifjunum úr jafningnum og síðan úr brauðmylsnunni.
Látið blða nokkrar minútur og steikið siðan á venju-
legan hátt. Leggið kjötið i eldfast mót. Bætió smjörlíki á
pönnuna og brúnið lauksneiðar og tómatbáta þar i.
Kryddið með karrý og salti. Hellið þessu yfir kjötið og
látið malla i 3—5 min. Borið fram með soðnum hris-
grjónum eða hveitilengjum (spaghetti) og grænu salati.
• ,1 staðinn fyrir karrý er gott að hafa sinnep.
kjarapöllum
KJÖT OG FISKUR
SELJABRAUT 54.S1MI: 74200
Helgar- r
steikin U