Morgunblaðið - 06.03.1975, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1975
Skipulögð fjölda-
fagnaðarlæti í Eþíópíu
Addis Abeba 5, marz
AP.NTB, Reuter.
VALDHAFARNIR í Eþfópiu
skipulögðu f dag f jöldafagnaðar-
læti tugþúsunda manna, þar sem
látin var í ljós ánægja með áform
stjórnvalda um að þjóðnýta víð-
áttumikil landsvæði f Eþfópfu.
Aðalgöturnar í Eþfópiu voru
fullar af fólki sem bar rauða fána
og spjöld með áletrunum „sigur
meirihlutans“, „sósíalisminn er
EBE-fylgi vex
London. 5. marz NTB.
URSLIT í skoðanakönnun, sem
birt voru í dag og unnin voru af
hálfu hlutlausrar stofnunar, sem
fæst við skoðanakannanir, benda
til þess, að Bretar hneigist að því,
að æskilegra sé að vera áfram í
Efnahagsbandalagi Evrópu. 54%
spurðra kváðust mundu greiða at-
kvæði með aðild, en 44% voru á
móti. Aftur á móti kom í ljós, að
grundvallarástæðan fyrir því, að
þeir, sem sögðu já, voru samþykk-
ir aðild, var sú, að þeir álitu, að
með því móti gæti Bretland haft
áhrif á lönd á meginlandi Evrópu.
25% töldu, að rangt hefði verið
að Bretar gengu í bandalag með
ýmsum fyrri fjandmönnum. 40%
álitu að samveldislöndin væru
Bretum vinveittari en Vestur-
Evrópulönd og 90% töldu að Bret-
ar hefðu átt að efla samskipti sfn
við samveldislöndin í stað Evr-
ópulanda.
Fimm létust
Stokkhólmi 5. marz.NTB.
FIMM manns létust og allmargir
brenndust, þegar eldur brauzt út í
St. Erikssjúkrahúsinu i Stokk-
hólmi aðfararnótt miðvikudags.
Um hundrað sjúkiingar voru
fluttir á brott í skyndi, meðan
slökkviliðsmenn réðu niðurlögum
eldsins. Eldurinn kom upp í álmu
þar sem nær eingöngu voru aldr-
aðir sjúklingar.
Fimmtán slökkviliðsbílar og tíu
sjúkrabifreiðir voru komin að
sjúkrahúsinu fáeinum mínútum
eftir að eldurinn kom upp. Flutn-
ingur sjúkra gekk vel og enginn
ótti greip um sig meðal sjúklinga
segir í NTB-frétt. i
algildur" og fleira f svipuðum
dúr. Mikill fjöldi þeirra sem tóku
þátt f þessum aðgerðum voru
börn og unglingar. Meðfram hóp-
unum voru lögregluþjónar og
brynvarðir vagnar með hermönn-
um gráum fyrir járnum hvar-
vetna.
Talið er að um eitt hundrað
þúsund manns hafi tekið þátt i
þessum aðgerðum í dag. AP-
fréttastofan segir, að bændur,
stúdentar og verkamenn hafi
einnig verið fjölmennir í þessum
hópfundum, sem eru hinir fjöl-
mennustu sem haldnir hafa verið
í landinu.
Meðan þetta stóð yfir flugu
þyrlur yfir miðborg Addis Abeba
og dreifðu niður miðum, þar sem
einnig var látinn í ljós eindreginn
stuðningur við þjóðnýtingar-
ákvarðanir stjórnarinnar.
— 12 skipverjar
Framhald af bls. 36
gúmmíbjörgunarbátnum á
strandkambinum þar til björgun-
arsveit SVFl f Öræfum kom á
strandstað eftir erfiða ferð um kl.
14.36 í gær. Björgunarsveitar-
menn höfðu haldið af stað
skömmu eftir að fréttist um
strandið, en Isleifur kallaði f
Hornafjarðarradíó, en þeir urðu
frá að hverfa vegna þess að ófært
var niður á sandana. Björgunar-
sveitin lagði síðan aftur af stað
um kl. 6 f gærmorgun og komust
þeir eftir erfiða ferð á strandstað
sem fyrr segir. Ekki gátu þeir
látið vita af sér á leiðinni vegna
þess að björgunarsveitin á ekki
færanlega talstöð. Þá mun hafa
verið erfitt að komast niður sand-
ana, þvf stikur sem þar voru sett-
ar á sfnum tima til þess að auð-
velda ferð niður vatnasvæðið, eru
horfnar á köflum og hafa ekki
verið endurnýjaðar.
Varðskipið Óðinn kom á strand-
stað snemma f gær og hafði hann
samband við skipbrotsmenn á
fjörukambinum og fylgdist þann-
ig með þeim.
Um miðjan dag í gær fóru skip-
brotsmenn af lsleifi með björg-
unarsveitarmönnum í jeppum
þeirra að skipbrotsmannaskýlinu
við Ingólfshöfða, en þar ætlaði
áhöfnin af tsleifi að dvelja unz
veðrinu slotaði, en þá ætla þeir að
ganga f það að reyna að ná ts-
leifi á flot. Óðinn býður einnig
tilbúinn til þeirra tilrauna fyrir
utan strandstaðinn, en f gærdag
var fárvirði á þessum slóðum með
12 vindstigum. Ekki var vitað
hvernig Isleifi reiddi af f óveðr-
inu á strandstað, en heyrzt hafði
að aðalbrotið við strandstað hefði
verið talsvert frá ströndinni
þannig að mögulegt er að sjór
hafi kyrrzt eftir því sem nær dró
bátnum á strandstað. tsleifur er
um 300 tonn.
Von var á einhverjum af björg-
unarsveitarmönnum til byggða
seint f gærkvöldi, en vegna tal-
stöðvarleysis voru fregnir mjög
óljósar af ferðum þeirra.
Síðustu fréttir
SEINT í gærkveldi komu fyrstu
björgunarsveitarmennirnir úr
Öræfasveit SVFl til byggða eftir
för þeirra á strandstað tsleifs frá
Vestmannaeyjum. Þegar björg-
unarsveitarmenn áttu eftir
ófarna 2 km á strandstað um
miðjan dag í gær, festu þeir bíla
sfna á vatnasvæðinu og urðu að
ganga til skipbrotsmannanna. Þar
voru allir við góða heilsu og var
afráðið að einn björgunarsveitar-
manna gengi með skipshöfninni,
12 mönnum, f skipbrotsmanna-
skýlið á Ingólfshöfða, sem er um
7 km frá strandstað. Lögðu þeir
strax af stað. Þá stóð ísleifur
réttur á kili í sandinum, en
nokkuð hafði brotið á honum,
enda mikið brim á staðnum. Hins
vegar var aftur farið að fjara og
veður að lægja, svo að betur
horfði fyrir bátnum, en upphaf-
lega var útlit fyrir.
Aðrir björgunarsveitarmenn
fóru f það að ná bflunum úr leðj-
unni og tókst að losa þá laust
fyrir kvöldmat f gærkveldi.
Allir bílarnir nema tveir héldu
þá til byggða, en tveir björgunar-
sveitarmanna gengu á Ingólfs-
höfða til þess að kanna, hvort
skipbrotsmenn vildu halda með
bílunum tveimur til byggða eða
heldur bíða á ströndinni og fylgj-
ast með bátnum. Var um mið-
nætti ekki vitað um afstöðu skip-
brotsmanna. Hafði veður þá lægt
mikið á strandstað. Óðinn beið
átekta fyrir utan strandstað.
— Sjávarréttir
Framhald af bls. 36
Ameríku o.s.frv. Einnig gerir
hann tillögur um aó allt sé það
framleitt í áldósum, sem ekki þarf
dósahníf til að opna og hann
hefur hannað samstæðar umbúðir
fyrir réttina. Framleiðendum hér
leizt vel á tillögur hans og virtust
ekki vandkvæði á að þeir gætu
framleitt réttina.
— Friðrik
Framhald af bls. 36
gær, én þrjár umferðir eru eftir
og lokið er 12. Urslit í öðrum
biðskákum urðu sem hér segir:
Hernandez gaf skák sína gegn
Hort án þess að teflt væri frekar,
Espig vann Rantanen og Taiman-
ov og Rantanen gerðu jafntefli.
Staðan á mótinu er þvi þannig
eftir 12 umferðir: 1. Kerez 9,5
vinningar, 2. Friðrik Ólafsson 8,5
vinningar, 3. Bronstein 8 vinning-
ar, 4. Hort 7,5 vinningar, 5.—6.
Gipslis og Spassky 7 vinningar,
7.-8. Marovic og Espig 6,5 vinn-
ingar, 9. Lombardy 6 vinningar,
10. Taimanov 5,5 vinningar, 11.
Nei 5 vinningar, 12.—13. Rytov og
Rantanen 4,5 vinningar, 14.—15.
Kyarner, Lengyel og Hernandez
3,5 vinningar.
— Landhelgismál
Framhald af bls. 14
stjórnarinnar um 200 mílna út-
færslu efnahagslögsögunnar 1975
hefur verið kynnt á margvislegan
hátt á erlendum vettvangi. Á
fundum hafréttarráðstefnunnar
og í undirbúningsnefnd hennar
hefur um árabil verið haft
stöðugt samband við aðrar þjóðir,
bæði þær sem sammála eru
sjónarmiðum Islendinga og aðrar.
Nauðsynlegt er að ræða sérstak-
iega við fulltrúa Dana, Norð-
manna og Breta vegna af-
mörkunar gagnvart Færeyjum,
Grænlandi, Jan Mayen og Rock-
all. Akvörðun um formlegar við-
ræður út af útfærslunni hefur
ekki verið tekin. Ráðamönnum
margra ríkja hefur verið gerð sér-
stök grein fyrir útfærslunni, til
dæmis hefur mér gefist kostur á
því i viðræðum við aðila i Banda-
rikjunum og Kanada og á fundi
forsætisráðherra Norðurlanda.
Ákvörðun um útfærslu hefur,
verið kynnt I Norðurlandaráði á
allsherjarþingi Sameinuðu þjóð-
anna innan Atlantshafsbanda-
lagsins í Evrópuráðinu og annars
staðar þar sem það á við í alþjóð-
legum samtökum sem Island er
aðili að.
Hans G. Andersen, sendiherra,
er nýkominn af fundi í svo-
nefndri Evensennefnd, þar sem
rætt var um gang mála á haf-
réttarráðstefnunni. I þeirri nefnd
starfa formenn sendinefnda 25
ríkja á hafréttarráðstefnunni,
fulltrúarnir eru úr öllum heims-
álfum og þ. á m. frá Bandaríkjun-
um, Sovétríkjunum, Kína, Frakk-
landi og Bretlandi. I þessari !
nefnd koma fram sjónarmið allra
rikjahópa til hafréttarmálefna.
Starf hennar miðast að þvi að
móta grundvöll undir heildarsam-
komulag.
Á nýafstöðnum fundi i New
York var aðallega fjallað um efna-
hagslögsöguna. Ráðgert er að'
þessi nefnd hittist daglega, á með-
an hafréttarráðstefnan situr á
fundum í Genf.
Ég hef hér stiklað á stóru til að
gefa nokkra hugmynd um í hvaða
farveg aðgerðir stjórnvalda til
undirbúnings útfærslu á íslenskri
lögsögu í 200 sjómílur hafa farið.
Að því er stefnt, að allar hliðar
þessa lífshagsmunamáls okkar,
verði sem best kannaðar inn á við
og kynntar út á við; áður en
útfærsludagurinn rennur upp:
— Lorenz
Framhald af bls. 1
Vestur-Þýzkalands, fékk fréttina
um að Lorenz hefði komið fram
heill á húfi, er hann sat á skyndi-
fundi með stjórn sinni vegna
málsins. Lét hann í ljós feginleika
yfir því. í sama streng tók keppi
nautur Lorenz og persónulegur
vinur, Klaue Schutz, borgarstjóri.
FYLGDIST MEÐ ATKVÆÐA-
TALNINGU
Lorenz sagði á blaðamanna-
fundinum i dag að hann hefói
orðið var við amk. 3 mann-
ræningja og sennilega hefðu þeir
þó verið fimm. Þeir voru alltaf
klæddir i samfestinga og með
grímur fyrir andliti og töluðu i
hálfum hljóðum, þegar þeir voru i
návist hans. Ræningjarnir leyfðu
Lorenz að líta i blöð en klipptu út
allt um ránið áður en hann fékk
þau. Hann sagði að ræningjarnir
hefðu leyft sér að fylgjast með
atkvæðatalningu í borgarstjórnar-
kjörinu í sjónvarpi og þvi hefði
hann vitað strax um nóttina að
flokkur hans hafði unnið mikinn
sigur.
Lorenz sagði að augljóst hefði
verjð á öllu að ránið hefði verið
þrautskipulagt löngu fyrirfram.
Hann kvaðst óttast að látið yrði til
skarar skríða gegn fleirum á
næstunni og hvatti ákaft til að
menn sameinuðust i því að vinna
gegn hryðjuverkum og valdbeit-
ingu. I kvöld var og tilkynnt aó
vörður hefði verið skipaóur um
tugi valdamanna í Vestur-Berlín
og fjölda embættismanna og
annarra áhrifamanna og verður
sá vörður hafður allan sólarhring-
inn. Eru það um eitt hundrað
manns, sem þessarar verndar
verða aðnjótandi á næstunni.
Læknir skoðaði Lorenz skömmu
eftir að hann kom í leitirnar og
lýsti því yfir að liðan hans væri
góð og ekkert benti til að hann
hefði beðió heilsutjón.
Séra Heinrich Albertz fyrrum
borgarstjóri sem fór með stjórn-
leysingjunum fimm til Aden til að
tryggja að Lorenz yrði sleppt
hafði einnig boðað til blaða-
mannafundar í dag, en læknir
hans ráðlagði honum að fresta
honum amk. til morguns.
— Langlánamál
Framhald af bls. 15
verzlunarinnar um aðild að
Vinnuveitendasambandinu.
Aðalfundurinn gefur stjórn
félagsins fullt umboð til að ganga
frá samningum um aðild Kjara-
ráðs verzlunarinnar f.h. F.I.S. að
Vinnuveitendasambandinu á
grundvelli samningsuppkasts
þess sem nú liggur fyrir, enda
telur fundurinn það algjöra
nauósyn að vinnuveitendur í
landinu sýni fulla samstöðu á-
sviði kjaramála.
— Phnom Penh
Framhald af bls. 1
mánuð, eftir að skæruliðar náðu á
sitt vald þeim aðflutningsleiðum
til borgarinnar sem enn voru á
valdi stjórnarhersins.
Eftir því sem fréttaritarar í
Phnom Penh skýrðu frá í dag var
ástandið geigvænlegt. Árásir
skæruliða stóðu yfir nær þvi sam-
fellt i allan dag og virtust aðilar
sammála um að kæmi ekki
eitthvað óvænt tii myndi borgin
falla í hendur þeirra innan fárra
klukkustunda.
Staófest hefur verið að skæru-
liðarnir sem kalla sig Khmer
Rouge samtökin hefðu greinilega
fengið miklar og nýjar birgðir af
öflugum vopnum. Nokkrir her-
flokkar eru nú i aðeins tíu km
fjarlægð frá flugvellinum. Mjög
mikil svartsýni ríkti í stjórnar-
herbúðum i dag, sérstaklega eftir
að skæruliðaflokkar höfðu hafið
árásir úr suðri, en fram að þessu
hafa þeir ráðizt að borginni úr
hinum áttunum þremur.
— Úr einu
Framhald af bls. 18
við heimsóknir sléttmálla full-
trúa höfunda á Kringlu og
ganga alþingis. Hausar þing-
manna eru harðari en svo,
meinlokan það djúpstæð, ráns-
hefðin á bókunum það gróin.
Það þarf meira til.
Tekjur útgefenda og höfunda
hljóta í mjög náinni framtið að
verða að koma að verulegu leyti
frá bókasöfnunum. Það liggur í
hlutarins eðli. Rökin þar að lút-
andi verða að bíða næstu
greinar.
— Rækjuveiðar
Framhald af bls. 2
Nýbúið er að opna Breiðafjörð-
inn fyrir veiðum, og hafa 10 bátar
fengið þar leyfi til veiða. Miðin í
Breiðafirðinum eru tiltölulega
nýfundin og engar takmarkanir
þar. Aflinn er unninn í Grundar-
firði og Stykkilshólmi. Frá Djúpa-
vogi eru tveir bátar gerðir út á
rækju í Berufirðinum og hefur
vertíðin verið mjög góð hjá þeim
en rækjan heldur smá. Aðeins
einn bátur hefur fram að þessu
veitt rækju við Grímsey og Kol-
beinsey, Sæþór frá Dalvík. Hafa
þetta verið eins konar tilrauna-
veióar og þær gengið mjög vel,
aflinn komist upp i 12,5 lestir
eftir tveggja daga veiði af stórri
og fallegri rækju, þeirri beztu
sem veiðist hér við land. Nú hafa
tveir Siglufjarðarbátar fengið
leyfi til að veiða þar.
------» » »
— Reykjavíkur-
flugvöllur
Framhald af bls. 3
sjálfsögðu háðar aðalskipulagi
Reykjavíkurborgar, en þegar
tillit væri tekið til allra þátta
þessa máls væri ljóst að
ákvarðanir þyrfti að taka sem
fyrst.
Spurningu um það hvort
fjarlægðin frá Keflavík skipti
raunverulega svo miklu máli,
að ráðast ætti i kostnaðarsamar
framkvæmdir við Reykjavikur-
flugvöll og reka tvo flugvelli á
Reykjavikursvæðinu, svaraði
flugmálastjóri á það leið, að
þrátt fyrir allt væri sá kostur
ákjósanlegri, þar sem um 30%
dýrara væri að reka innan-
landsflugið frá Keflavíkurflug-
velli en Reykjavik.
Skósel
Litur: Brúnt. Litur: Brúnt og svart.
Verð: 5.300.- kr. Verð: 5.640 - kr.
SKÓSEL
Laugayeg 60 Sími 21270
Póstsendum
*