Morgunblaðið - 23.03.1975, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MARZ 1975
D/tGBÖK
t dag er 23. marz, pálmasunnudagur, 82. dagur ársins 1975. Dymbilvika hefst.
Ardegisflóð f Reykjavík er kl. 02.35, sfðdegisflóð kl. 15.16. Sólarupprás f
Reykjavfk er kl. 07.20, sólarlag kl. 19.51. Á Akureyri er sólarupprás kl. 07.04,
sólarlag kl. 19.36. (Heimild: lslandsalmanakið).
Á engu mínu orði mun framar frestur verða; því orði, er ég tala, mun
framgengt verða — segir herrann Drottinn. (Esekfel 12.28).
| BRIPC5E ~j
1 eftirfarandi spili vinnur sagn-
hafi lokasögnina á skemmtilegan
hátt.
NORÐUR:
S A-6
ÁRNAÐ
HEILLA
Sextugur er í dag, 23. marz,
Einar Noröfjöró, Háaleitis-
braut 17, Reykjavík.
Vikuna 21.—27. marz
er kvöld- helgar- og næt-
urþjónusta lyfjabúöa í
Reykjavík í Garðs-
apóteki, en auk þess er
Lyfjabúðin Iðunn opin
til kl. 22 alla daga vakt-
vikunnar nema sunnu-
dag.
I KROS5GÁTA
LÁRÉTT: 1. særðar 6. félag 7.
húsgagn 9. mynni 10. bætti 12. frá
13. fæðan 14. keyra 15. Ifkams-
hlutinn
LÓÐRÉTT: 1. hár 2. rafall 3. 2
eins 4. raufina 5. dýrið 8. tipl 9.
vitskerta 11. beitan 14. möndull
Lausn á síðustu krossgátu
LÁRÉTT: 2. ósa 5. ám 7. má 8.
saur 10. at 11. strangi 13. IV 14.
menn 15. nr. 16. AA 17. ari
LÓÐRÉTT: 1. kassinn 3. skrámur
4. kátínan 6. matur 7. magna 9. úr
12. né
PENNAVINIR
Frakkland
Francoise Stoop
50, rue Jules Uhry
Thiverny, 60160 Montataire
France
Hún er 19 ára og óskar eftir
pennavini.
Bretland
Joseph Benacka
22 Ladbroke Square
London W.11
England
Hann er 19 ára, hefur áhuga á
tónlist, ferðalögum og útivist. Vill
skrifast á við fólk á aldrinum
17—25 ára.
Noregur
Vigdis Haraldsen
Gamle Asvei 12
7000 Trondheim
Norge
Hún er gift, 25 ára, og vill skrif-
ast á við íslenzka jafnöldru sína.
Otto Olsen
Solandsbk. 45 A
4000 Stavanger
Norge
Hann er 23 ára, hefur áhuga á
vísnasöng, poppi og sígildri tón-
list. Vill skrifast á við stúlku á
sínum aldri með svipuð áhuga-
mál.
Svfþjóð
Yvonne Jonsson
Gástgivarevágen 28
54300 Tibro
Svíþjóð
Hún er 12 ára, dáist mjög að
hundum og hefur gaman af að
teikna, safna frímerkjum o.fl.
Eva-Britt Pettersson
Sollidsvágen 21
64200 Flen
Svíþjóð
Hún er að verða 16 ára, hefur
áhuga á íþróttum, lestri, teikn-
ingu og tónlist.
Austurrfki
Egon-Sunar Fischerlehner
A-4020 Linz/Di Kokoweg 11
Österreich
Öskar eftir íslenzkum penna-
vinum. Hann er 22 ára náms-
maður, sem hefur áhuga á skáld-
skap og stjórnmálum m.a.
Færeyjar
Joan Juul Poulsen
Marknagilsvegur
3800 Tórshavn
Föroyar
Hún er 15 ára og vill skrifast á
við stráka 16—18 ára. Safnar frí-
merkjum og hefur gaman af
poppi og dansi.
Bangladesh
Shaheen Iqbal
Cadet 599 Khaiber House
Jhenidah Cadet College
Jessore Bangladesh
14 ára piltur, sem óskar eftir
bréfaskiptum við íslenzka jafn-
aldra sína. Hefur áhuga á tónlist,
lestri og safnar frímerkjum.
Helena Björnsdóttir og Björg Árnadóttir héldu nýlega hlutaveltu til
ágóða fyrir Styrktarfélag vangefinna, og hefur félaginu verið afhent
féð.
GANGIÐ EKKI
IGILDRUNA
Krabbameinsfélag Islands er með ýmiss konar fræðslustarfsemi
á sínum vegum. Að undanförnu hefur veggspjaldi þvf, sem sýnt
er hér, verið dreift m.a. f barna- og gagnfræðaskóla.
Bleð 9g tímarit
Búnaðarblaðið, 1. tbl. 13. árg. er
komið út. I blaðinu er m.a. sagt
frá Heimdallarfundi um land-
búnaðarmál. Þar höfðu framsögu
Jónas Kristjánsson ritstjóri og
Ingólfur Jónsson alþingismaður.
Ræða hins fyrrnefnda birtist í
blaðinu og eru gerðar við hana
hinar fróðlegustu athugasemdir.
Ræða Ingólfs mun birtast í næsta
blaði. Þá er i blaðinu viðtal við
Sicco Mansholt fyrrv. forseta
framkvæmdastj. Efnahagsbanda-
lagsins um vistfræði og stjórnmál,
grein eftir dr. Ölaf Dýrmundsson
á Hvanneyri um sauðfjárslátrun á
ýmsum árstimum og breytingar á
tíma sauðburðar.
Þá er viðtal við Reyni Sigur-
steinsson héraðsráðunaut um
búrekstrarkönnun i Borgarfirði,
auk þess sem ýmislegt annað er af
fróðlegu efni i blaðinu.
Merki krossins, 1. hefti 1975, er
komið út. Auk ýmislegs efnis um
kaþólska trú er í blaðinu grein
um móður Teresu í Kalkútta, frá-
sögn frá II. Vatíkan-
kirkjuþinginu, sagt frá kaþólsku
kirkjunni í Póllandi og baráttu
hennar við kommúnismann þar í
landi, auk þess sem birt er erindi,
sem páfinn flutti á síðasta ári og
fjallaði um hlutverk leikmanna í
kaþólsku kirkjunni.
H Á-K-7
T A-K-G-6
L Á-5-3-2
VESTUR:
S K-7-2
H D-G-10
T 10-8-3
L K-D-G-9
SUÐUR:
S D-G-10-9-8-4-3
H 6-4
T 5-4-2
L 4
AUSTUR:
S 5
H 9-8-5-3-2
T D-9-5
L 10-8-7-6
Sagnir gengu þannig:
Vestur: Norður: Austur: Suður:
P. 2T. P. 2G.
P. 3L. P. 4S.
P. 6S. P. P.
D. P. P. P.
Vestur lét út laufa kóng, sagn-
hafi drap með ási, lét aftur lauf,
trompaði heima, lét út spaða
drottningu, austur gaf og sama
gerði sagnhafi. Nú var hjarta látið
út, drepið í borði, lauf látið út,
trompað heima, enn var hjarta
látið út, drepið í borði, hjarta látið
út og trompað heima. Næst lét
sagnhafi út tígul, drap í borði og
nú var síðasta laufið látið út og
trompað heima og þá var staðan
þessi:
VESTUR:
SK-7
H —
L 10-8
L —
NORÐUR:
S A.
H —
T K-G-6
L —
AUSTUR:
S —
H 9—8
TD-9
L —
SUÐUR:
SG-10
H —
T 5-4
L —
Sagnhafi lét nú út tígul 5, drap í
borði með kóngi, lét aftur tígul og
austur fékk slaginn á drottning-
una. Austur verður nú að láta út
hjarta, sagnhafi trompar meðgos-
anum og sama er hvað vestur ger-
ir, spilið er unnið.
FRÉTTIR
Kvenfélagið Hrund, Hafnarfirði,
heldur páskabingó mánudaginn
24. marz kl. 20.30 fyrir félags-
konur og gesti þeirra.
Kvenfélag Frfkirkjusafnaðarins í
Reykjavík heldur aðalfund sinn á
morgun, mánudag, í Iðnó, uppi,
kl. 20.30.
,Hundurmn' norður