Morgunblaðið - 23.03.1975, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.03.1975, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MARZ 1975 7 I flestum bæjum landsins starfa kórar, ýmist blandaðir kórar, kvenna- eða karlakórar, og á hverj- um stað eru þessir kórar lífgandi og skemmtilegur þáttur í mannlífinu. Einn af þessum kórum er Samkór Vestmannaeyja Hann æfir nú af fullum krafti undir stjórn Sigurðar Rúnars Jónssonar, en æfingar hóf- ust i haust og eftir páska ætlar kórinn að halda tónleika í Eyjum og jafnvel bregða sér upp á meginland- ið til þess að taka lagið. Verkefnaval Samkórsins er úr ýmsum áttum, af léttara taginu ,og einnig sígilt þótt oft fari það saman. Liðlega 40 manns eru í kórnum og þau lög sem nú eru á dagskrá eru t.d. lög eftir Bítlana, kunn lög sem mörg hver hafa m.a verið sett út fyrir sinfóníuhljómsveitir. Þá má nefna rússneskt vögguvísulag, sem Jóhanna G. Erlingsson móðir söng- stjórans hefur gert texta við, en hún er kunn fyrir marga góða texta. Gömul íslenzk þjóðlög eru á efnis- Samkór Vestmannaeyja efnir til fjölbreyttra tónleika skránni, bæði í nýjum og eldri bún- ingi, og er þar sitthvað sem flestir kannast við, eins og Krummavisur Lög úr söngleiknum Hárinu syngur kórinn af mikilli innlifun og einnig mun kórinn frumflytja lag eftir Sig- urð Rúnar söngstjóra. Einsöngvarar með Samkór Vest- mannaeyja eru Reynir Guðsteins- son, Þórhildur Óskarsdóttir, Þor- valdur Halldórsson og Ingibjörg Guðnadóttir í hluta efnisskrárinnar leika nokkr- ir félagar úr Lúðrasveit Vestmanna- eyja undir, en þeir leika einnig I Dixelandbandi Eyjanna og á tónleik- unum munu þeir leika einir sér nokkur lög Fyrstu tónleikarnir hjá Samkórnum i Eyjum verða fimmtu- daginn 3. april, siðan næstu helgi á eftir og áfram, en söngfólkið hefur æft 3—4 sinnum i viku kvöldlangt siðustu mánuði. Þórhildur Óskarsdóttir ein söngvari ásamt nokkrum kór félaga Það er létt yfir stjórn Samkórs- ins eins og sjá má á þessari mynd, enda er starfið eftir því: Frá vinstri Jón R. Þorsteins- son, Ásta Ólafsdóttir, Hanna Birna Jóhannsdóttir, Stefania Þorsteinsdóttir og Einar Stein- grimsson. Ingibjörg Guðna dóttir syngur ein söng með Sam kórnum. Þorvaldur Hall- dórsson, hinn góðkunni söngv- ari, syngur með Samkór Vest- mannaeyja. Ljós- myndil Mbl. Sig- urgeir i Eyjum. Vauxhall til sölu. Vauxhall Viva De Luxe árg. 1971 til s’ölu. Upplýsingar i síma 35200 og i sýningarsal Volvo að Suður- landsbraut 1 6. Upphlutur óskast á 7 ára telpu. Upplýsingar i sima 1 9037 i dag og næstu daga. Til sölu Morris Marina árgerð 1974. 4ra dyra. Upplýsingar í síma 8331 8. Vel með farin teak borðstofuhúsgögn, 8 stólar, b°rð, skápur ásamt stofuborði, Nordmende sjónvarpst. til sölu tækifærisverð. Uppl. að Sóleyjarg. 1 3, 3. h. eða í s. 1 2565 eftir kl. 1 í daq. Til leigu 3ja—4ra herbergja íbúð á 3. hæð í Háaleitishverfi. Laus nú þegar. Upplýsingar í síma 30834. Húsdýraáburður Ökum húsdý'aáburði á lóðir. Dreyfum úr, ef óskað er. Ódýr og góð þjónusta. Upplýsingar i sima 1 7472. Aukatimar Ungur og áhugasamur kennari getur lesið með skólabörnum á barnaskólastiginu. Upplýsingar i síma 35284 eftir kl. 5. Marsibil Ólafsdóttir. Trillubátur 2'/2 tonn til sölu. Góður bátur, góð dieselvél. Upplýsingar i sima 21712 eftir kl. 20 á kvöldin. Til sölu Fiat 1 28 árg. 1974 vel með farinn bill með útvarpi ekinn 1 8.000 km. uppl. i sima 84070 frá kl. 2 til 6. Sjónvarpseigendur athv Verkstæðið er opið frá 8 —14. Einnig eftir samkomulagi. Geri við B&Ó tæki og flestar teg. sjón- varps- og útvarpstækja. Sjónvarpsviðgerðir Guðmundar. Fífuhvammsvegi 41. Simi 42244. 2ja herb. íbúð eða litið einbýlishús óskast til kaups. Má þarfnast lagfæringar. Upplýsingar i sima 16714. 5 manna fjölskylda óskar eftir ibúðarhúsnæði ásamt útihúsum til leigu fyrir utan Reykjavík frá 1 4. maí n.k. Einungis leiga til nokkurra ára kemurtil greina. Simi 28086. Til sölu Volvo 142 GL árgerð '72. Skipti möguleg á eldri Volvo bil. Veltir h.f. sími 35200. Springdýnur Tökum að okkur að gera við springdýnur samdægurs. Sækjum og sendum ef óskað er. Opið til 7 alla daga. KM springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Sími 53044. Ung stúlka óskar eftir starfi, helzt símavörslu, en margt annað kemur til greina. Hef reynslu i skrifstofu- og af- greiðslustörfum. Uppl. í síma 41875 í dag og næstu daga. Til fermingargjafa fallegir saumakassar. Póstsendum. Hannyrðarverzlunin Erla, Snorrabraut. Ibúð til leigu 2ja herb. glæsileg ibúð á jarðhæð i nýrri blokk i Fossvogi til leigu frá aprílbyrjun. Fyrirframgreiðsla. Til- boð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: ..Reglusemi — 71 95 ". Krani óskast 40—50 tonn-metra krani eða stærri óskast. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 26. marz merkt: , Krani — 7184". Til fermingargjafa Ódýr stereosett m/plötuspilara. Margar gerðir. Úrval ferðaviðtækja og kassettusegulbanda. F. Björnsson, radióverzlun, Bergþórugötu 2, simi 23889. Bilaleigan Start h.f. Símar 53169, 52428. Volkswagen 1 302 bifreiðar. 2ja herb. ibúð til leigu . Upplýsingar í síma 1964, Akra- nesi. Ung hjón með eitt barn óska eftir 3ja herb. íbúð frá og með 1. júlí, helzt i vesturborginni. Algjör reglusemi. Upplýsingar í síma 25357. Cortina De Luxe '68 sérlega vel með farin til sölu. Má greiðastmeð 2—5 ára skufda- bréfi eða eftir samkomulagi. Simi 22086. Hljómplötur Kaupum L.P. hljómplötur. Stað- greiðsla. Safnarabúðin, hljómplötusala, v/Bókhlöðustig 2, Saumavél til sölu. Upplýsingar i síma 10833 Stuttir fasteignavixlar Óska eftir að selja fasteigna- tryggða vixla til nokkurra mánaða og stutta vöruvíxla. Peningamenn góðfúslega leggið strax inn tilboð merkt ..Vextir — 71 89" Reglusöm hjón við Háskólann, með litið barn, óska eftir að leigja 2 — 3 herb. ibúð, helzt frá 1. júni n.k. Vinsam- legast hringið i sima 10333 eða sendið tilboð merkt: Framtiðaribúð — 7213. Miðaldra kona óskar eftir að kynnast efnuðum, góðum manni sem vildi veita litils- háttar fjárhagsaðstoð og félags- skap. Tilboð sendist Morgunblað- inu. ..Ábc 7193" Eldhúsinnrétting og útidyrahurð Óska eftir að kaupa notaða ve með farna eldhúsinnréttingu oj útihurð. Uppl. i sima 41361. Sjá einnig smáauglýsingar á bls. 29

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.