Morgunblaðið - 23.03.1975, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MARZ 1975
Höfum kaupendur
að öllum stærðum ibúða i ReykjavíkT
Kópavogi og Hafnarfirði. Einnig að
einbýlishúsum og raðhúsum i Foss-
vogi og Háaleitishverfi.
Kvöldsimi 4261 8.
skípZi herbergja toppíbúð
6 — 7 herbergja 1 70 fm íbúð á 6. og 7. hæð í Hólahverfi tilbúin undir
tréverk. Fæst i skiptum fyrir minni íbúð á Reykjavikursvæði. Úr stofum
efri hæðarinnar er glæsilegt útsýni yfir alla Reykjavik. 25 fm svalir,
vélaþvottahús á hæðinni, 2 lyftur. Áhvilandi um 600.000,00 húsnæð-
ismálastjórnarlán. íbúðin er til afhendingar nú þegar, en skiptiibúð
þyrfti ekki að afhendast fyrr en i mai—júni.
Eignamiðlunin,
Vonarstræti 1 2,
Sími: 27711.
Stýrisendar
Spindiikúlur
Cortina
Opei
Skoda
Simca
Chevrolet
Ford
Rambler
Kristinn
Guðnason h.f.
Suðurlandsbraut 20.
íbúðarhúsið og gripahúsin að
BLIKASTÖÐUM,
MOSFELLSSVEIT, TIL SÖLU EÐA LEIGU. Teikningar og allar nánari upplýsingar
eru aðeins veittar á skrifstofunni (ekki í síma)
Fasteignasalan, Morgunblaðshúsinu
Sími 26200
i
VETRARVERTÍ ÐI.\
Japönsk „Clear” þorskanet (hálfgirni) no. 210 d/15 —
no. 210 d/12 — no. 210 d./9 7"— 71/2” möskvi.
Japönsk girnis þorskanet 6” — 71/4” möskvi —
nglon T — 700 þorskanet frá Formósu no. 210 d/12
71/4” — 32 möskva.
Netahringir á þorska- og grásleppunet.
Steina- og hringjahankar úr gerfiefni og sísal.
Teinatóg á þorskanet. Færatóg.
Plastbelgir og baujur.
Bambusstangir og flögg.
Viðgerðarefni í loðnunœtur.
Garn 210 d/12 — 210 d/15 210 d/18 — 210 d/21 —
210 d/24 — 210 d/36 — 210 d/48 — 210 d/60.
Uppsettar lóðir og ábót.
Þeir fiska sem róa með veiðarfæri frá Skagfjörð.
KRISDAN O. SKAGRJÖRÐ HF
Hólmsgötu 4 - Reykjavík - P.O. Box 906 - Sími 24120 - 24125
Akranes
I smíðum 3ja og 4ra herb. íbúðir til sölu.
Sérþvottahús og uppsteyptur bílskúr. Afhendist
tilbúið undir tréverk og sameign frágengin. Fast
verð.
Upplýsingar í síma 93-2083 og 93-1608 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Verzlunarhúsnæði til
leigu
Um 150—160 fermetra verzlunarhúsnæði í
Breiðholti er til leigu.
Tilboð sendist afgr. Mbl. sem fyrst, merkt „1.
árs fyrirframgreiðsla — 7 1 86".
Ytri-Njarðvík
Til sölu 3ja, 4ra og 5 herb. fullbúnar íbúðir og
sérhæðir.
í smíðum
efri hæð í tvibýlishúsi og 2ja hæða hús ásamt
risi.
Innri-Njarðvík
Byrjunarframkvæmdir að einbýlishúsi —- eign-
arlóð. _. ,,
Eigna- og verobrefasalan,
Hringbraut 90, Keflavík,
sími 92—3222.
MARGAR STÆRÐIR
MARGAR GERÐIR
HÚSUNUM FYLGJA M.A.:
ÖLLHÚSGÖGN ---
---INNRÉTTINGAR
ELDUNARTÆKI O. FL.
SÖLUMENN VEITA ALLAR UPPLÝSINGAR.
f«mnai
/
SUÐURLANDSBRAUT 16.
GLERÁRGÖTU 20. AKUREYRI.