Morgunblaðið - 23.03.1975, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 23.03.1975, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MARZ 1975 SNIÐ 75 STÆRÐ NR. MITTI MJAÐMIR 36 65 cm 90 cm 38 67 cm 94 cm 40 70 cm 98 cm 42 74 cm 102 cm 44 78 cm 106 cm 46 82 cm 110 cm 48 89 cm 114 cm 50 96 cm 1 20 cm Sendum gegn póstkröfu um land allt. MUNIÐ VO'RUÚRVALIO HJÁ OKKUR ÁLNAVÖRUMARKADURINN SILLA OG VALDAHÚSINU Austurstræti 17 Slmí 21780 SÉRFARGJÖLD Á MESSÍAS FLUGLEIÐIR og ferðaskrif- stofan Útsýn ætla að gangast fyrir ferðum til Reykjavíkur utan af landi í sambandi við uppfærslu Pólífónkórsins á Messíasi. Verða seldar sérstakar ferðir frá Pat- reksfirði, Isafirði, Húsavík, Akur- eyri, Egilsstöðum, Höfn í Horna- firði og Vestmannaeyjum. Skil- yrði fyrir þessum sérfargjöldum er að fólk kaupi miða á tónleikana og fólk gistir yfirleitt á Hótel Sögu, sem er hagkvæmt þar sem tónleikarnir fara fram í Háskóia- bíói. Farmiðarnir gilda frá 25. marz til 1. apríl. Upplýsingar eru veittar á skrifstofum Flugleiða út um land. Húsmóð- ir falsaði ávísanir HÚSMOÐIR ein f borginni, 23 ára gömul og þriggja barna móðir, var handtekin f fyrradag fyrir að hafa falsað ávísanir að upphæð 37 þúsund krónur. Hún hafði tekið út vörur fyrir tvær ávísanir, að upphæð 27 þúsund krónur, en 10 þúsund króna ávfsun tókst henni ekki að selja í banka þrátt fyrir tilraunir. Konan neitaði í fyrstu en játaði sfðan f gær eftir að hún hafði setið inni eina nótt. Sjálfstæðisbingó SJÁLFSTÆÐISFELÖGIN í Háa- leitis-, Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi halda bingó í Sig- túni á sunnudagskvöldió og hefst það kl. 20.30» Vinningar verða 3 Spánarferðir, 2 Kaupmanna- hafnarferðir, 3 málverk, laxveiði- leyfi o.fl. Þá verða auka- vinningar, m.a. matvörur og út- sýnisflug. jn«r0ttnhlahih nucivsincnR ^^22480 TOYOTA MODEL — 5000 | | Overlock ] Teygjusaumur ] Beinn saumur □ Zig-Zag f] Blindfaldur | | Sjálfvirkur hnappagatasaumui | | Faldsaumur ] Útsaumur | | Fjölbreytt úrval fóta og stýringa fylgja vélinni. Verð kr. 32.900.-. TOYOTA — VARAHLUTAUMBOÐIÐ H/F. ÁRMÚLA 23, REYKJAVÍK. SIMI: 81733 — 31226. Tilboð óskast í Chevrolet Nova árg. 1974, skemmdan eftir árekstur. Bifreiðin er til sýnis að Melabraut 45—47 í Hafnarfirði, skemmu Hagtryggingar h.f. mánudaginn 24. marz kl. 1 7 — 1 9. Áskilin réttur til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Tilboðum sé skilað til Hagtryggingar, Tjóna- deildar í síðasta lagi 26. marz. Hagtrygging h. f. Bólstrarar — Húsgagnaverzlanir Höfum nú fengið mikið úrval af áklæðum Heildsölubirgðir: Davíð S. Jónsson og Co. hf. Sími 24-333 m CM Skíöabakterían er afbragðs fermingargjöf Gefið fermingarbarninu skíðanámskeið í Kerlingarfjöllum í sumar. skíðanámskeiöin í sumar: Nr. Frá Rvík Tegund námskeiðs Lágm.gjald 1 18. júnl 6 dagar Unglingar 12—16 ára 16.500 2 23. júni 6 dagar Unglingar 12—16 ára 16.500 *> 3 28. júni 6 dagar Fjölskyldunámskeið 17.500 4 3. júli 6 dagar Fjölskyldunámskeið 17.500 5 8. júli 7 dagar Almennt námskeið 19.900 6 14. júlí 7 dagar Almennt námskeið 19.900 7 20. júli 7 dagar Almennt námskeið 19.900 8 26. júlí 7 dagar Almennt námskeið 19.900 9 1. ágúst 4 dagar Námskeið. Skíðamót 10.900 *> 10 5. ágúst 6 dagar Almennt námskeið 17.500 11 10. ágúst 6 dagar Unglingar 14—18 ára 16.500 '> 12 15. ágúst 6 dagar Unglingar 14—18 ára 16.500 J> 13 20. ágúst 6 dagar Almennt námskeið 16.500 14 25. ágúst 6 dagar Almennt námskeið 16.500 lf Fargj. innifalið. 2) Lágmarksverð kvöldferð kr. 9200. Sérgj. f. keppendur. Bókanir og midasala: Ath.bidjid um upplýsingabækling. FERÐASKRIFSTOFA HAFNARSTRÆTI 5 Sm Skíðaskólinn í Kerlingarfjöllum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.