Morgunblaðið - 23.03.1975, Page 31

Morgunblaðið - 23.03.1975, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MARZ 1975 31 Guðmundur Geir Yngva- son - Koeðja Fæddur 27. nóvember 1953. Dáinn 18. febrúar 1975. Þriðjudaginn 25. febrúar var til grafar boT'nn Guðmundur Geir Yngvason, rúmlega 21 árs að aldri. Okkur finnst það alRaf undar- legt, þegar ungt fólk sem virðist vera að hefja sína lífsgöngu er kallað á brott af þessu jarðneska lífi. Hvað þekkjum við ekki marga sem eru komnir á efri ár og eru búnir að skila sínu lífsstarfi, sem þrá og jafnvel biðja um hvíldina, en fá hana ekki, meðan margir yngri sem þrá að lifa en fá það ekki og eru kallaðir héðan þó ekki alltaf án fyrirvara. Það er sagt að mannkostir komi best í ljós er erfiðleikar steðja að, og sannaðist það f baráttu Geirs við þungan sjúkdóm og langa rúmlegu. En enginn fær ráðið við manninn með ljáinn, þó að ótrú- legur kraftur og lífsþorsti séu fyrir hendi. Við fráfall Geirs er höggvið skarð í þann samstillta hóp er lauk gagnfræðaprófi vorið 1970. Við munum minnast þess glað- lyndis sem alltaf fyjgdi honum með söknuði. Áhugi Geirs á iþróttum var mik- ill, og stundaði hann þær af áhuga meðan kraftar hans leyfðu. Við vottum unnustu hans, for- eldrum, systkinum, og öðrum ætt- ingjum okkar dýpstu samúð. „Minningin lifir þótt maðurinn deyi, björt eins og sól á sumarvegi." Gagnfræðingar útskrifaðir vorið 1970. MARGFALOAR iHÍMlíl] JHí)rnnnl)Int)it) Páska- eggja markaður SKEIFUNNt 15' KJORGARÐI Bingó — Bingó Kiwanisklúbburinn Elliði heldur páskabingó fyr- ir börn 8 —12 ára í Fellahelli kl. 3 n.k. sunnudag. Spilaðar verða 8 umferðir. Vinningar: Páskaegg og páskakanínur. Diskótek á eftir. Kiwanisklúbburinn Elliði. Húsbyggjendur Einangrunar plast Getum afgreitt einangrunarplast á Stór- Reykjavlkursvæðið með stuttum fyrirvara. Afhending á byggingarstað. HAGKVÆM VERÐ. GREIÐSLUSKILMÁLAR Verulegar verðhækkanir skammt undan. Borgarplast hf. Borgarnesi simi:93-7370 Kvöldsimi 93-7355. lo% AFSLATTUR! af páskaeggjum og kertum. Verslió ódýrt í páskabaksturinn einnig allt í páskamatinn, VERSLUNIN BARMAHLÍÐ 8 STJÖRNUSALUR Kússneshf hvöld Rússneskur kvöldverður framreiddur með aðstoð rússnesks matreiðslumeistara. KOULIBIATSCKI innbakaður lax. RASSOLNICK agúrkusúpa ESCALOPE RUSSIA rússneskt grisafillet CHICKEN A LA KIEN Kjúklingabringur með vodkasmjöri CHET (SNED) Snjóegg með jarðaberjasósu GELE ávaxtahlaup Að sjálfsögðu getið þér einnig valið kvöldverð af okkar fjölbreytta kvöldverðar og sérréttaseðli. Rússnesk tónlist — Jónas Þórir við orgelið Borðapantanir i sima 25033.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.