Morgunblaðið - 23.03.1975, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MARZ 1975
41
félk í
fréttum
Vtvarp Reykfavtk -$•
SUNNUDACiUR
23. marz
Pálmasunnudagur
8.00 IVlorgunandakt
Séra Sigurður Pálsson vfgslubiskup
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir og vedurfregnir.
8.15 Létt morgunlög
9.00 Fréttir. IJtdráttur úr forustugrein-
um dagblaðanna.
9.15 MorguntðnleJkar. (10.10 Veður-
fregnir).
a. Tilbrigði eftir Stravinsky um sálma-
lagið „Af himnum ofan hér kom ég“.
lláskólakórinn og Sinfónfuhljómsveit-
in í Utah flytja; Maurice Abravassel
stjórnar.
b. Fantasfa og fúgd um nafnið R.A.C.H.
eftir Reger. Ragnar Björnsson leikur á
orgel dómkirkjunnar í Reykjavfk.
c. Tilbrigði eftir Brahms um stef eftir
Hándel. Sinfónfuhljómsveitin í Ffla-
delfíu leikur; Eugene Ormandy stj.
d. Konsert í As-dúr fyrir tvö pfanó og
hljómsveit eftir Mendelssohn. Orazio
Frugoni, Annarosa Taddei og Fíl-
harmónfusveitin f Vfn leika; Rudolf
Moralt stjórnar.
11.00 Messa í Háteigskirkju
Prestur: Séra Arngrfmur Jónsson.
Organleikari: Marteinn Friðriksson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.15 Hafréttarmálin á vettvangi Samein-
uðu þjóðanna
Gunnar G. Schram prófessor flytur
þriðja og sfðasta hádegiserindi sitt:
Mcngun hafsins og frelsi til hafrann-
sókna.
14.00 Þ<>rbergur Þórðarson
Gylfi Gfslason tekur saman þátt úr
viðtölum sfnum við Þórberg og Stein-
þór bróður hans. Ennfremur fluttir
kaflar úr ritum Þórbergs.
15.00 Miðdegistónleikar: Frá útvarpinu f
Berlfn
Flytjendur: Fflharmonfusveitin í
Berlfn og Nikita Magaloff pfanóleik-
ari. Stjórnandi: Igor Markevitsj.
a. Concerto grosso f D-dúr op. 6 nr. 5
eftir Hándel.
b. Pfanókonsert f G-dúr eftir Ravel.
c. Sinfónía nr. 4 f f-moll op. 36 eftir
Tsjaikovský.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Bein Ifna
f umsjá fréttamannana Arna Gunnars-
son og Vilhelm Kristinssonar
17.25 Létt tónlist frá hollenzka útvarpínu
17.40 Útvarpssaga barnanna: „Vala" eftir
Ragnheíður Jónsdóttur
Sigrún Guðjónsdóttir les (7).
18.00 Stundarkorn meðStefáni Islandí
Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 „Þckkirðu land?"
Jónas Jónasson stjórnar spurninga-.
þætti um lönd og lýði.
Dómari: Olafur Hansson prófcssor.
Þátttakendur: Pétur Gautur Kristjáns-
son og Steingrfmur Bragason.
19.40 John Milton, maðurinn og skáldið
Hrafn Gunnlaugsson flytur erindi.
20.05 Sinfónfuhljómsveit Islands leikur f
útvarpssal
Stjórnendur: Páll P. Pálsson og
Karstcn Andersen.
Einleikarar: Einar Jóhannesson og
Harry Kvebæk.
a. Forleikur að óperunni „Nabucco"
eftir Verdi.
b. Klarfnettukonsert eftir Aaron Cop-
land.
c. Trompetkonsert eftir Aratyunajan.
20.45 „Páskabréf" eftir Solveigu von
Schoultz
Séra Sigurjón Guðjónsson þýddi.
Hcrdís Þorvaldsdóttir leikkona les síð-
ari hluta sögunnar
21.25 Fyrri landslcikur Islendinga og
Dana í handknattlcik
Jón Asgeirsson lýsir sfðari hálfleik í
Laugardalshöll.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
A skfanum
SUNNUDAGUR
23. mars 1975
18.00 Stundin okkar
Meðal efnis eru myndir um Önnu og
Langlcgg og Rohha eyra og Tobba
tönn. leikrit sem nemendur f Breið-
holtsskóla flytja, spurningaþáttur og
páskaföndur.
Umsjónarmenn Sigríður Margrét
Guömundsdúttir og Hermann Ragnar
Stefánsson.
18.55 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrá og auglýsingar
20.30 Ennerraulað
I þessum þætti koma mörg ný andlit á
skjáinn og má nefna ni.a. Birgi
Marinósson frá Akureyri, Agnar
Einarsson úr Kópavogi, Karlakórinn
Hálfhræður, en það eru nemendur úr
llamrahlföarskólanum f Reykjavík,
Brynleif Hallsson frá Akureyri, enn-
fremur Baldur Hólmgeirsson, Smára
Ragnarsson o.fl.
Kynnir er Sigurður Hallmarsson frá
Húsavfk.
Umsjónarmaður Tage Ammendrup.
21.10 Fiðlan
Stutt, hresk kvikmynd um gamlan
fiðluleikara og tvo unga drengi, sem
langar að læra á hljóðfæri.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
Þulur Karl Guðniundsson.
21.40 Fegurðardfsirnar fjórar
Breskt sjónvarpslcikrit úr flokki leik-
rita, sem hirst hafa undir nafninu
„Country Matters".
Leikstjóri Donald McWhinnie.
Aðalhlutverk Zena Walker, Jan
Francis, Kate Nelligan, Veroniea
Quilligan og Miehael Kitchen.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
Leikritið er byggt á einni af hinum
kunnu „sveitasögum" eftir Herbert E.
Bates og gerist í breskum smába*
snemma á þcssari öld. Aðalsöguhetjan.
Henry, er nýhyrjaður að starfa við
þorpshlaðið. En fréttnæmir atburöir
Heiðar Astvaldsson danskennari velur
lögin.
23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.
MANUDAGUR
24. marz
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdi-
mar Örnólfsson leikfimikennari og
Magnús Pétursson pfanóleikari.
(a.v.d.v.)
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
landsmálabl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55: Séra Jón Dalbú
Hróbjartsson flytur (a.v.d.v.).
Morgunstund barnanna kl. 9.15: Sig-
urður Gunnarsson les þýðingu sfna á
„Sögunni af Tóta" eftir Berit Brænne
(19).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli
atriða.
Búnaðarþáttur kl. 10.25: Tryggvi
Eirfksson aðstoðarmaður við tilraunir
að Keldum talar um grasköggla og
nýtingu þcirra.
Islenzkt mál kl. 10.40: Endurt. þáttur
Jóns Aðalsteins Jónssonar.
Passfusálmalög kl. 11.00.
Morguntónleikar kl. 11.20: Roberto
Szidon leikur á píanó Fantasfu í h-moll
op. 28 eftir Skrjabfn / Fflharmonfu
sveitin í New York leikur „Verklárte
Nacht" op. 28 eftir Schönberg.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Himinn og jörð"
eftir Carlo Coccioli
Séra Jón Bjarman lýkur lestri sög-
unnar f eigin þýðingu (25).
15.00 Miðdegistónleikar
Karlakórinn „örphei Drángar" syngur
lög eftir sænska höfunda; Eric Ericson
stjórnar.
Sinfónfuhljómsveit sænska útvarpsins
leikur Sinfónfu í f-moll op. 7 eftir
Hugo Alfvén; Stig Westerberg
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.25 Popphornið
17.10 Tónlistartfmi barnanna
ólafur Þórðarson sér um tímann.
17.30 Aðtafli
Ingvar Asmundsson menntaskóla-
kennari flytur skákþátt.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Mælt mál
Bjarni Einarsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og vcginn
Þorsteinn Matthfasson talar.
20.00 Mánudagslögin
20.25 Blöðin okkar
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
20.35 „Sfðasti róðurinn", smásaga eftir
Sigurgeir Jónasar, Höskuldur Skag-
fjörð les.
20.50 Tíl umhugsunar
Sveinn II. Skúlason stjórnar þætti uni
áfengismál.
21.15 Sfðari landslcikur tslendinga og
Dana f handknattleik
Jón Asgeirsson lýsir sfðari hálfleik f
Laugardalshöll.
21.45 Útvarpssagan: „Köttur og mús"
eftir Giinter Grass
Þórhallur Sigurðsson leikari les þýð.
Guðrúnar B. Kvaran (7).
22.15 Veðurfregnir. F'réttir
Lcstur Passfusálnia (48)
Lesari: Sverrir Krist jánsson.
22.35 Byggðamál
Fréttamenn útvarpsins sjá um þáttinn.
23.00 Hljómplötusafnið
f umsjá Gunnars Guðmundssonar.
23.55 Fréttir fstuttu máli. Dagskrárlok.
O
eru fátfðir í bænum. og honuni lciðist
lífið. Þar í þorpinu býr Ifka miðaldra
kona, frú Davenport. Hún á þrjár
föngulegar da*tur, og auk þess rekur
hún testofu, sem verður hclsti griða-
staður blaðamannsins unga, þcgar Iffs-
leiðinn keyrir úr hófi.
22.30 Fiskur undir steini
Kvikmynd eftir Þorstein Jónsson og
Olaf Hauk Sfnionarson um Iff og Iffs-
viðhorf fólks í fslcnsku sjá\ arþorpi.
Aður á dagskrá 3. nóvember 1974.
23.00 Að kvöidi dags
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson flytur hug-
vekju.
23.10 Dagskrárlok
mAnudagur
24. mars 1975
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.35 Onedin skipafélagið
Bresk framhaldsmynd.
25. þáttur. Meðan kertið hrennur
Þýðandi Oskar Ingimarsson.
Efni 24. þáttar:
Tyrkheskur soldán, sem er á ferð í
Englandi, hrffst mjög af hugmyndum
Frazers um gufuskip. Hann hýður
Frazer til Tyrklands og þegar þangaö
kemur, er honum boðin staða flota-
Verkfræðings og konungleg laun. Ekki
eru þó allir ráöamcnn f landinu sair
niála um þessa ráðstöfun. Soldáninn er
myrtur. en Frazer sleppur vegna fórn-
fýsi einnar af þjónustumeyjunum, sem
soldáninn hefur fengið honum.
21.30 lþróttir
M\ ndir og fréttir frá fþrótta\ iðhurðum
helgarinnar.
Umsjónarmaður Omar Ragnarsson.
22.00 Skilningar\itin
Sænskur fræðslumyndaflokkur.
4. þáttur. Smekkurinn
Þýðandi og þiilur Jón O. Edwald.
(Nordvision — Sænska sjónvarpið)
22.30 Dagskrárlok
Sadat, maðurinn
sem hló síðast
+ Sadat var alveg óþekktur,
þegar hann varð eftirmaður
Abdels Nassers haustið
1970. Daginn eftir fráfall
Nassers lét Alexis Kosigin
þá, sem þegar voru farnir að
hugsa um eftirmann hans,
vita, að Rússar mundu ekki
vilja fá í það sæti, Zakaria
Mohicddine, „sem mundi
strax varpa ykkur í hendur
Ameríkana. En við sættum
okkur við hvern sem er
annan af byltingarhópnum,“
sagði hann. Því þá ekki
Sadat? spurði einhver. Og
því skyldi Kosigin hafa á
móti Sadat, þessum sam-
vinnuþýða og rólega manni?
Svo samvinnuþýður var
hann talinn, að Nasser kall-
aði hann „bikbachi sah“
(samþykki liðsforinginn).
Og svo trúr var hann Nasser,
að vinstri menntamennirnir
kölluðu hann „Já, húsbóndi
góður“. Og svo lítið áber-
andi, að stjórnmálamenn-
irnir kölluðu hann „kauas“
(þjóninn). En sjö mánuðum
síðar voru allir keppinautar
samþykka liðsforingjans
„horfnir af sjónarsviðinu".
Og áður en tvö ár voru liðin
höfðu 17000 af 20000 sovésk-
um sérfræðingum f landinu
verið sendir heim.
Sadat lifir mjög látlausu
einkalffi, býr f þorpinu þar
sem hann fæddist, Manoura,
nálægt Alexandríu. Og segir
eins og sagt var á lslandi:
„Þar sem hvflir mín vagga,
þar vil ég hljóta gröf.“ Þar
býr hann með konu sinni og
fjórum börnum.
+ Það tók björgunarsveitina 40 mínútur að ná
Marfu litlu DeMilla út úr steinrörinu sem hún
hafði fest sig í. María litla er aðeins 8 ára gömul
og varð móðir hennar, Claudia Schumey sem er
til vinstri á stærri myndinni, að róa hana á
meðan björgunarmennirnir notuðu kraftmikil
björgunartæki við að ná henni út. Eftir að
Maríu hafði verið náð út úr rörinu fékk hún
sleykibrjóstsykur til að róa taugarnar.