Morgunblaðið - 23.03.1975, Side 42

Morgunblaðið - 23.03.1975, Side 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MARZ 1975 GAMLA BÍÓ miI Sími 11475 Hörkuspennandi og vel gerð ný bandarísk kvikmynd byggð á samnefndri skáldsögu Davids Harpers, sem komið hefur út i ísl. þýðingu. Charlton Heston — Yvette M innieux. James Brolin — Walter Pidgeon. Leikstjóri: John Guillermin. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GOSI uioGtDiAneyfc Isien/kur text Sýnd kl. 3 Flugvélarránið SKVUKKED MBTÓOCOLOR mgmJ^ PANAVISION® W „Sú Eineygða” Spennandi og hrottaleg ný sænsk — bandarísk litmynd um hefnd ungrar stúlku sem tæld er í glötun. Christina Linberg. Leikstjóri: Alex Fridolinski. íslenzkur texti Bönnuð börnum innan 1 6 ára. ÁK’éSBWt UIMU Mim TÓNABÍÓ Sími31182 Leyndarmál Santa Vittoria „Teh Secret of Santa Vittoria'' Mjög vel gerð og leikin, banda- rísk kvikmynd, leikstýrð af STANLEY KRAMER. í aðalhlut- verkum: ANTHONY QUINN ANNA MAGNANI Virna Lisi og Hardy Kruger. Islenzkur texti. Endursýnd kl. 9 Kitty Kitty Bang Bang Skemmtileg ensk-bandarísk kvik- mynd um undrabílinn Kitty, Kitty, Bang Bang, eftir sam- nefndri sögu lan Flemings, sem komið hefur út á íslenzku. Aðal- hlutverk: Dick Van Dyke íslenzkut texti. Endursýnd kl. 3 og 6. Sama verð á öllum sýningum. Byssurnar í Navarone BEST PICTURE OF THE YEAR! | GREGORY PECK MVIDNIVEN ANIHONY QUINN Nú er síðasta tækifærið að sjá þessa heimsfrægu verðlauna- , kvikmynd. Myndin verður endur- send til útlanda fyrir páska. Sýnd kl. 4, 7 og 1 0. Athugið breyttan sýningartíma. Hrakfallabálkurinn fljúgandi Sprenghlægileg gamanmynd í litum með íslenzkum texta. Sýnd kl. 2. Jarðýta til sölu International TD 15 powerskipt árg. 1968 í góðu ásigkomulagi. Góð kjör, ef samið er strax. Uppl. í síma 92-6556 milli kl. 5 og 7 á daginn. Áfram stúlkur CARRYON GIRLS Bráðsnjöll gamanmynd í litum frá Rank. Myndin er tileinkuð kvennaárinu 1 975. Islenzkur texti. Aðalhlutverk Sidney James, Joan Sims. Sýnd kl. 5, 7 og 9* vlÞJÚOLEIKHÚSIfl COPPELIA i dag kl. 1 5 (kl. 3) Fáar sýningar eftir. HVERIMIG ER HEILSAN? í kvöld kl. 20. HVAÐ VARSTU AÐ GERA í NÓTT? þriðjudag kl. 20. Næst síðasta sinn. KAUPMAÐUR í FEN- EYJUM miðvikudag kl. 20. KARDEMOMMUBÆR- INN skirdag kl. 1 5 Leikhúskjallarinn: LÚKAS í kvöld kl. 20.30. HERBERGI213 miðvikudag kl. 20.30. Miðasala 13.15 —20. Sími 1-1 200. Hörkuspennandi og hressileg ný, bandarísk kvikmynd í litum og Panavision. Aðalhlutverk: TAMARA DOBSON, SHELLEY WINTERS, ,,007'' ,,Bullitt" og „Dirty Harry'' komast ekki með tærnar þar sem kjarnorku stúlkan „Cleopatra Jones'' hefur hælana. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti Sýnd kl. 3. Allra siðasta sinn Leikbrúðuland sýning laugardag og sunnudag kl. 3 að Fríkirkjuvegi 1 1. Aðgöngumiðasala frá kl. 1.30. Sími 15937. Siðasta sýning. ao S® Fjölskyldan 3. sýning í kvöld kl. 20.30. 4. sýning þriðjudag kl. 20.30. Rauð kort gilda. Dauðadans miðvikudag kl. 20.30. Fló á skinni skírdag kl. 1 5. 248. sýning. Fáar sýningar eftir. Selurinn hefur mannsaugu skírdag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 1 4 sími 1 662Q. sgt TEMPLARAHÖLLIN sgt\ Félagsvistin í kvöld kl. 9 Ný4ra kvölda spilakeppni. Heildarverðmæti vinninga kr. 20.000,00. Góð kvöldverðlaun. Hljómsveitin STORMAR leika fyrir dansi. Aðgöngumiðasala frá kl. 20.30. Sími 20010. Bangladesh leikarnir opple presenh GEORGE HARRISON and friends in THE CONCERT FOR BANGLADESH Litmyndin um hina ógleyman- legu hljómleika, sem haldnir voru í Madison Squer Garden og þar sem fram komu meðal ann- arra: Eric Clapton, Bob Cylan, George Harrison, Billy Preston, Leon Russell, Rdvi Shankar, Ringo Starr, Badfinger og fl. fl. Myndin er tekin í 4 rása segultón og sterió. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 4 GRÍNKARLAR Bráðskemmtileg gamanmynda- syrpa með Laurel & Hardy, Buster Keaton og Charley Chase. Barnasýning kl. 3. LAUGARÁS B I O Sími 32075 CHARLEY VARRICK CHARLEY VARRICK! WdterMatthau |Charley\krrick Ein af beztu sakamálamyndum sem hér hafa sést. Leikstjóri Don Siegal. Aðalhlutverk Walter Matthau. og Joe Don Baker. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1.1 0 Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3. Hetja vestursins Sprenghlægileg gamanmynd litum með ísl. texta. ' wrcsciara Páskabingó — Opus og Páskabingó Mjöll Hólm PÁSKABINGÓ í TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKSGÖTU 5, KL. 8.30 MÁNUDAG. VINNINGAR AÐ VERÐMÆTI mánudag 65 ÞÚSUND KRÓNUR. 24 UMFERÐIR. BORÐUM EKKI HALDIÐ LENGUR EN TIL KL. 8 SÍMI 20010. L nafnskirteinin. j

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.