Morgunblaðið - 25.03.1975, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 25.03.1975, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1975 Það var heldur betur rafmagn- að loftið f Vogaskólanum á sunnu- dagskvöldið þegar IS og IMA mættust f Islandsmótinu f blaki. Hið geysisterka IS lið sem hefur ekki tapað leik á keppnistfmabil- inu stóðst þá miklu pressu sem á þvf hvfldi og sigraði IMA f spenn- andi leik 3:1. Með þessum sigri má segja á Is sé komið með aðra höndina ef ekki báðar á bikarinn því liðið þarf aðeins að vinna eina hrinu af Þrótti í síðasta leik mótsins sem verður í kvöld. — Þróttarar, sem töldu sig held- ur betur hlut eiga að máli, voru mættir á staðinn og hvöttu IMA óspart og við þessa hvatningu var sem IMA liðið efldist til muna og byrjaði leikinn af ffdonskrafti og fyrstu mfnútur leiksins voru mjög skemmtilegar og spennandi. En stúdentar héldu ró sinni og eftir að IMA hafði komizt f 4:2 tóku þeir á honum stóra sínum og Frið- rik Guðmundsson sendi næstu sex uppgjafir yfir netið og með slæman fleyg gekk IMA ekki sem bezt að byggja upp sókn og upp- Halldðr Jdnsson, fyrirliðl IS slær knottinn yfir netií. en IMA-Ieikmennirnir eru tilbúnir I hávörninni. Stúdentar tóku UMFN eftir mikinn barning Með sigri yfir lS hefði UMFN tekizt að tryggja sér 3. sætið f 1. deildinni, og þar með ná því tak- marki sem þeir settu sér f upp- hafi keppnistímabilsins. Stúdent- ar náðu hinsvegar að sigra f leikn- um með 89 stigum gegn 83, og er þvf enn um sinn ailt í óvissu með það hvaða lið hreppir 3. sætið. Þessi leikur sem skipti raunar engu máli hvað viðkemur stöðu á botni eða toppi 1. deildar var síðasti leikur UMFN f mótinu, og mega þeir vel við sinn hlut una. Liðið hefur aldrei áður náð við- Iíka árangri f 1. deild. Njarðvfk- ingar eru nú komnir upp með topplið, lið sem er öllum hættu- legt, og á eftir að gera stóra hluti á komandi árum. IS-liðið hefur hinsvegar valdið áhangeridum sínum miklum von- brigðum í vetur, verið ákaflega mistækt, en á að geta mun meira en staða þeirra í deildinni segir til um i dag. I leiknum gegn UMFN var þó IS-liðið sterkari aðilinn, Þeir höfðu 13 stig yfir í hálfleik 43:30, og raunar má segja að sigurinn hafi aldrei verið i hættu. Steinn Sveinsson var nú stigahæstur með 20 stig, Albert Guðmundsson 13, Jón Indriðason 12. — Gunnar Þorvarðarson skoraði mest fyrir UMFN, 24 stig, Einar Guðmunds- son og Stefán Bjarkason 16 hvor, Stefán með öll sín stig á síðari hálfleik, og fékk svo rauða spjald- ið í lok leiksins. Þar með á hann yfir höfði sér keppnisbann í upp- hafi næsta keppnistfmabils. gk.-. ÍBÍ í 2. deild ? NÆR óruggt má telja, að ísafjörður sé kqminn upp I 2. deild i körfubolt- anum. Úrslitakeppnin I 3. deild var háð um helgina, og sigraði fsafjörður þá bæði Eiðaskóla og UBK í úrslitun- um. Fyrirvari var þó hafður á varð- andi þessa keppni, þar sem dómstóll K.K.Í. hefur enn ekki afgreitt kæru- mál ÍBK gegn UBK. Hinsvegar virðist nokkuð Ijóst að ÍBK vinni ekki þá kæru, m.a. vegna þess að fyrirliði þeirra undirritaði leikskýrslu og sam- þykkti þar með úrslitin. ísafjörður var með bezta liðið i úrslit- unum, og sigrar þeirra í báðum leikjun- um voru öruggir þótt ekki væru þeir stórir. Á laugardag sigruðu þeir Eiða- skóla með 67 stigum gegn 57, eftir jafna baráttu lengst af. Óli Ingimarsson var þá áberandi beztur ísfirðinganna, og Hermann Níelsson Eiðamanna með- an hans naut við. — Siðan sigraði (safj. UMBK daginn eftir með 62 stig- um gegn 56, og aftur var um jafnan leik að ræða lengst af, en undir lokin lék UBK með aðeins 4 leikmenn, og þá tryggði isafj. sér sigurinn endanlega. UBK náði síðan í annað sætið með því að sigra Eiðaskóla, 86:80, og lék því- UBK við neðsta liðið I 2. deild, UMFG, i gærkvöldi um laust sæti í 2. deild. Óli Ingimarsson var áberandi bezti leikmaður þessarar úrslitakeppni, boltameðferð hans og hreyfingar allar eru mjög góðar, og hittnin á köflum mjög góð. Hann skoraði alls 50 stig i leikjunum, og var stighæstur. gk- ATH. Crslit leiks IR og Armanns eru færd inn samkvæmt leikskýrslu. lR 13 12 KR 13 10 A 13 8 UMFN 13 8 IS 13 Valur 13 Snæf. 13 HSK 14 Stighæstir: Kolbeinn Pálsson KR Jón Sigurðsson A Stefán Bjarkason I MFN Þórir Magnússon Val Kristinn Jörundsson lR Gunnar Þorvarðarson UMFN Kristján Ágústsson Snæf. Agnar Friðriksson iR Bezta vftaskotanýting (40 skot eða fleiri). Til að eiga rétt á verðlaunum skal taka minnst 40 skot, svo enn geta einhverjir bæzt í þann hóp sem keppir um verðlaunin. Kolbeinn Pálsson KR 81:59 = 72,8% Símon Ölafsson A 72:52 = 72,2% Gunnar Þorvarðarson UMFN 70:49 = 70,0% Þórir Magnússon Val 41:28 = 68,3% Jón Jörundsson IR 52:35 = 67,1% Jón Sigurðsson A 51:34 = 66,6% Steinn Sveinsson IS 52:34 = 65,5% Kristinn Jörundsson |R 86:56 = 65,1 % Ingi Stefánsson IS 74:48 = 64,9% Stefán Bjarkason UMFN 44:27 = 61,4% Björn Christenssen A 46:28 = 60,9% Fleiri ná ekki 60% gk- 1 1107:1007 24 3 1188:1080 20 5 1105:1023 16 6 1125:1100 16 6 1009:1005 14 8 1087:1070 10 11 862:1033 4 996:1161 2 299 286 265 264 252 244 242 240 — Snillingurinn f Ármannslið- inu, JÖN SIGURÐSSON, sá um það öðrum fremur að HSK féll f 2. deild. Sigur f leiknum gegn Ármanni var sfðasta hálmstrá HSK, en stórleikur Jóns kom f veg fyrir HSK næði þeim sigri. Þar með er 5 ára dvöl HSK í 1. deild lokið, en ef að Ifkum lætur verður viðdvöl þeirra í 2. deild ekki Iöng. Þeir eiga leikmenn f 2. fl. sem ekki hafa spilað með m.fl. liðinu í vetur í 1. deiid, en hefðu styrkt liðið. Þrátt fyrir fjarveru Antons Bjarnasonar gekk HSK vel i leiknum framan af, og liðið hafði yfir í hálfleik 42:39. Ármann náð sfðan forustunni í siðari hálfleik en ekki þó afger- landi forustu fyrr en undir lokin. Þá skoraði Ármann 12 stig í röð, staðan breyttist úr 79:70 í 91:70, og þar með voru örlög HSK ráðin. Lokatölur urðu 96:79, og þessi úr- slit fleyttu Ármanni upp í 3. sæti í deildinni. — Jón Sigurðsson sýndi enn og sannaðí hversu mikill afburða leikmaður hann er. Hann lék aðeins fyrri hluta fyrri hálfleiks- ins og skoraði þá 20 stig. 1 siðari hálfleik bætti hann við 23 stigum, og kom því út með alls 43 stig. Er ekki að efa að stigametið í 1. deild hefði verið í hættu ef hann hefði leikið með allan tímann. — HSK- liðið var jafnt, Birkir Þorkelsson þó einna beztur, og Hilmar Viktorsson fann sig loks með lið- inu, en e.t.v. of seint. Stigahæstir: Armann: Jón 43, Jón Björgvinsson 19. HSK: Þröstur Guðmundsson 21, Hilmar Viktorsson 14. sg-gk. LIOM Bikarkeppni KKI Ármann—KRb 77:67 EKKI varð hann jafn glæsilegur sigur Ármanns yfir b liði KR i undanúrslitum Bikarkeppninnar eins og margir höfðu reiknað með. 77:67 urðu lokatölurnar i leiknum, en skömmu fyrir leikslok munaði aðeins 6 stigum á liðunum. Ármannsliðið átti að visu afleitan leik á köflum, og þarf að sýna „hinar hliðarnar" ef það ætlar að sigra a lið KR i úrslitaleiknum 3. aprii. Ármann byrjaði með miklum látum i leiknum, komst i 12:0 og hafði yfir i hálfleik 44:27. En með þrautseigju tókst KR-ingum að saxa á I síðari hálfleik, þótt ekki tækist þeim að vinna upp forskot Ármenninga. Jón Sigurðsson skoraði mest fyrir Ármann, 1 9 stig, Jón Bjorgvinsson 16, „Gamli" landsliðsmaðurinn i KR liðinu, Hjörtur Hansson, var langstighæstpr þar, skoraði 23 stig. KRa—ÍS 80:78 Þegar leik KR og fs i undanúrslitum Bikarkeppni K.K.f. var að Ijúka, og allt benti til þess að framlengja þyrfti, rennti Kristinn Stefánsson miðherji KR sér undir körfu fS, og skoraði úrslitakörfu leiksins með „undraskoti" aftur fyrir sig. Þar með sigraði KR i leiknum með 80 stigum gegn 78. og tryggði sér rétt til að leika úrslitaleikinn gegn Ármanni. Þessi leikur var á köflum vel leikinn, en spennan sem fylgir leikjum eins og þessum reyndist þó sumum ofviða. ÍS komst i upphafi i 16:6, en KR jafnaði 16:16 og komst siðan yfir og hafði yfir í hálfleik 41:35. — f siðari hálfleik var allt í járnum allan timann. og það var ekki fyrr en á síðustu sek. leiksins sem Kristinn tók til sinna ráða og „bjargaði deginum". Gisli Gislason vakti enn mikla athygli i liði KR fyrir leik sinn. en þessi nýliði i liðinu sýnir framfarir i hverjum leik. Hann barðist vel i vörninni og gætti Inga Stefánssonar svo vel að Ingi náði sér aldrei á strik, og i sókninni var Gisli einnig drjúgur. Þá var Kolbeinn Pálsson góður. svo og Bjarni Jóhannsson sem sótti sig mikið er á leið leikinn — Bjarni Gunnar var KR-ingum erfiður i þessum leik sem var hans langbezti á keppnistímabilinu, og það sannaðist nú að þegar „byrinn er Bjarna hagstæður" stendst fátt fyrir honum. Þá kom Þorleifur Björnsson inn i liðið á ný og vakti athygli fyrir góða hittni. Kolbeinn var stighæstur KR-inga með 28 stig, Bjarni skoraði mest fyrir ÍS, 26 st'9 gk.— STAÐAN HSK í 2. deild eftir tap fyrir Ármanni ÍS með aðra höndina á bik- arnum eftir sigur yfir IMA spilið var allt of langt frá netinu. Þar af leiðandi var sóknin hjá ÍMA ekki nógu sterk fyrir hina geysisterku hávörn hjá IS. Einnig var mjög illa sett undir hjá IMA og var það út allan leikinn og gengu IS menn á lagið og laum uðu óspart á miðjuna og aftur í hornin. Þetta forskot dugði IS sem sigraði hrinuna 15:8. En það var sami krafturinn í IMA þótt á móti blési og komu þeir tvíefldir til leiks í næstu hrinu og tóku góða forystu 6:0. En þetta kom stúdentunum greinilega á óvart, en þeir tóku nú að átta sig á hvað var að gerast og minnkuðu mun- inn 8:5 og brátt höfðu þeir jafnað 11:11. Spennan var gífurleg og IS komst 12:11 en með mikilli baráttu sigraði IMA verðskuldað 15:12. Það voru Ölafur Thorodd- sen og Sigfús Hraldsson sem áttu beztan leik IMA í þessari hrinu en uppspilið fyrir þá var langt frá því að vera gott. Indriði Arnórs- son og Helgi Harðarson unnu mjög vel saman og skellti Indriði oft frábærlega, einnig áttu Frið- rik og Halldór Jónsson góðan leik. I þriðju og fjórðu hrinu var allt púður úr iMA og eftirleikurinn var IS auðveldur. Stórsigrar í báð- um hrinum: 15:4 og 15:6. Sem fyr var fleygur hjá ÍMA afspyrnu lélegur og þar af leiðandi léleg sókn. Samt voru skellarar IMA ragir er þeir fengu gott uppspil og laumuðu þeir á vitlausa staði hjá IS. IS sannaði það og sýndi að þeir eru með mjög gott og sterkt lið, og er nokkuð öruggt að þeir vinna Islandsmeistaratitilinn í ár og eru þeir vel að sigri komnir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.