Morgunblaðið - 10.04.1975, Page 13

Morgunblaðið - 10.04.1975, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. APRlL 1975 13 Byggingarþjónusta A.I. kynnir einangrunarefni 1 ÞESSARI viku gengst Bygg- ingarþjónusta A.t. fyrir umræðu- fundum arkitekta, verkfræðinga, byggingarfræðinga og annarra, sem starfa að húsbyggingum, annarsvegar, og danskra sérfræð- inga f einangrun og einangrunar- tækni hins vegar. Danirnir eru frá fyrirtækinu Superfos Glasuld f Kaupmanna- höfn og gefa þeir ráðleggingar um kulda- og hljóðeinangrun húsa. Umræðufundirnir eru haldnir f samvinnu við Nathan og Olsen h.f., sem hefur umboð fyrir glerull tif einangrunar. Þá hefur verið ákveðið að hafa „opið hús“ í dag og á morgun milli kl. 13 og 16 til að gefa sem flestum tækifæri til að kynna sér nýjungar á sviði einangrunar. Athygli þeirra, sem starfa að húsbyggingu, hefur að undan- förnu beinzt mjög að einangrun vegna hækkunar á orkuverði, og með góðum einangrunarefnum og réttum vinnubrögðum í meðferð þeirra aukast möguleikar á orku- sparnaði. Eiginleikar glerullar sem ein- angrunarefnis eru m.a. styrkleiki hennar og teygjanleiki. Þannig er efnið meðfærilegt og gerir teygj- anleikinn það að verkum að þrýsta má því saman i umbúðir, þannig að það tekur aðeins þriðj- ung eiginlegs rýmis i flutningi og geymslu. Framhald á bfs. 21 A myndinni má sjá hvernig glerullinn þenst út þegar hún er tekin úr umbúðunum. Matvöru- markaðurmn Tilkynningum á þessa sFðu er veitt móttaka F sFma 22480 il kl. 18.00 á þriðjudögum. KOPAVOGUR Ný-sviðin svið. Saltað hrossakjöt. Saltað foladalkjöt. Opið til kl. 10 á föstudögum og kl. 8.30—12 á laugardögum. Vörðufell, Þverbrekku 8, Kópavogi, sími 42040. TILBOÐ DAGSINS !! kr. 596,- 218,- 276,- 98,- 686 - Fay WC pappír 1 0 rúllur Krakus jarðaber 1/1 ds. Bláber í sýrópi 1. kg. ds. Frosið Tropicana Ferskjur 3. kg. ds. íslenzk marineruð sild í 500 gr. ds. 249.- Smjör II flokkur 1 kg. Aðeins 449.- I Ný reykt úrvals hangikjöt — Saltkjöt — Folaldakjöt — Léttreyktir hryggir — Dilkakjöt — Heilir skrokkar — Kindabuff — Kindahakk — Nautahakk og fleira. Það er opið hjá okkur! í dag: 9-12 &■ 13-18 Föstudag: 9-12 & 13-22 Laugardag: 9-12 VERIÐ VELKOMIN — REYNIÐ VIÐSKIPTIN Kaupgarður Smiöjuvegi 9 Kópavogi Rio kaffi kr. 1 29,- Smjörlíki, Ljómi kr. 140.- Hveiti 5 Ibs. kr. 1 98 - Hveiti 10 Ibs. kr. 396,- Moli 1 kg. kr. 41 0 - River Rice hrísgrjón kr. 78 - Eldhúsrúllur frá kr. 163.- C-1 1 3 kg. kr. 548,- C-1 1 10 kg. kr. 1.584,- Niðursoðnir ávextir í úrvali, gott verð. Opið til kl. 1 0 föstudag og hádegis laugardag. Vörumarkaðurinn hf. Armúla 1A Húsgagna og heimilisd S 86112 Matvorudeild S 86 111. Vefnaðarv d S 86 1 1 3 Saxaðar kjötkökur 2V4 bolli saxað kjöt 1á—V4 bolli mjólk 1 bolli saxaðar kartöflur Salt og pipar 1 lítill laukur Steikarflot eða önnur feiti. Nota má í þennan rétt hvort heldur er soðið eða steikt kjöt og hvaða kjöt sem er. Kjötið er saxað ásamt lauknum og karftöflunum. Hrært saman með mjólkinni og kryddað eftir bragði. Mótað i flatar, aflangar kökur. Steiktar móbrúnar á báðum hlióum. Haóað á heitt fat. Steikarsósa er ágæt með þessu, sé hún til, einnig kartöfl- ur og kál. Sé ekki til steikarsósa, er gott að hafa grænmeti í jafningi. steikin Ævintýraheimur húsmæðra Kryddhúsið í verzl. okkar í Aðalstræti 9. Dröfn Farestveit leiðbeinir um notkun hinna ýmsu kryddtegunda kl. 2—6 í dag. Verið velkomin. Hveiti 10 Ibs. 397 Smjörlíki 1 stk. 140 Libby ’s tómatsósa 134 Grœnar baunir »Ora« 1/2 ds. 79 Fiskibollur »Ora« 1/2 ds. 88 1/2 kg. Paxo 135 3 kg. C-ll 499 3,8 Itr. Þrif 429 15 rúllur WC pappír 607 Súpukjöt D-I á gamla verðinu. Opið alla föstudaga til kl 22 og laugardaga til kl 12. Kostaboð á kjarapöllum KJÖT OG FISKUR SELJABRAUT Ö4.S1MI: 74200 Matardeildin, Aöalstræti 9. Köku- uppskriftin K kg síróp kg sykur V4 dl vatn 1 tsk negull Sfrópskaka með kryddi 2 tsk kanill Smjörkrem: 75—100 g súkkat 150gsmjör 4 kg hveiti 150 g flórsykur 2tsknatron 1 eggjarauða 1V4 tsk kardimommur 2 egg Korn úr lA vannilustöng. Síróp, sykur og vatn er soðió saman og kælt. Kryddinu blandað í. Hveiti og natron sáldrað saman. Vætt í því með sfrópsblöndunni og samanþeyttum eggjum. Deigió látið í bökunarskúffu, sem smurð er og stráð hveiti. Bakað í eina klst. við meðalhita. Kakan vafin innan i| deigan smjörpappír og látin bíða minnst tvo daga. Bezt er að skera þessa köku þversum og smyrja hana eins og , tertu með smjörkremi eða smjöri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.