Morgunblaðið - 10.04.1975, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. APRÍL 1975
25
félk f
fréttum
Útvarp Reykfavih -0-
FIMMTUDAGUR
10. aprfl
7.00 IVlorgunúlvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05.
Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr.
daghl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guð-
rún Jónsdóttir les „Ævintýri bókstaf-
anna“ eftir Astrid Skaftfells (9).
Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl.
9.45. Létt lög milli atriða.
Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefáns-
son ræðir um meðferð á nýjum fiski.
Popp kl. 11.00: Gísli Loftsson kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.00 A frfvaktinni
Margrét Guðmundsdóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
14.35 I tilefni kvennaárs
Lilja Ólafsdóttir ræðir um konur á
vinnumarkaði.
15.00 Miðdegistónleikar
Smyth Humpreys og Hugh McLean
leika „Lachrymae" fyrir lágfiðlu og
pfanó op. 48. eftir Britten/Leontyne
Price og Nýja fílharmonfusveitin í
Lundúnum flytja „Knowille sumarið
1915“ op. 24 eftir Barber/Sinfóníu-
hljónisveit Lundúna leikur forleik og
kafla úr svftu eftir Williams.
16.00 Fréttir> Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir). Tilkynningar.
16.40 Barnatfmi: Kristfn Unnsteinsdótt-
ir og Ragnhildur Helgadóttir stjórna.
Dagskrá um II.C. Andersen: Sagt frá
ævintýraskáldinu Sigurður A. Magnús-
son les þýðingu sfna á „Alfhól". Knút-
ur R. Magnússon les „Tindátann stað-
fasta". „Ljóti andarunginn". kafli úr
leikriti sem Cfsli Halldórsson kynnir
og stjórnar (Þvf var áður útv. fyrir 11
árum).
17.30 Framburðarkennsla f ensku
17.45 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Mælt mál
Bjarni Kinarsson flytur þáttinn.
19.40 Rússneskir listamenn leika og
syngja f útvarpssal
Bassasöngvarinn Vftali Aleksandrov-
itsj Gromandski syngur lög eftir
Rimsky-Korsakoff, Schumann,
Beethoven, Glinka, og Mussorgsky.
Boris Stepanovitsj Feoktisof leikur á
balalaika þjóðlög og önnur lög. Pfanó-
leikari: Svetlana Georgrfevna
Zvoranréva.
20.15 Framhaldsleikritið „Húsið" eftir
Guðmund Danfelsson
Tólfti og sfðasti þáttur: Kveðjur.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson
Pers. og leikendur auk höfundar, sem
fer með hlutv. sögumanns:
Tryggvi Bólstað ...........Guðmundur
Magnússon
Katrfn .............Valgerður Dan
Jón Hafliðason, settur sýslum .. (íuiV
mundur Pálsson
Jóna Geirs .........Kristbjörg Kjeld
Frú Ingveldur ......Heiga Bachmann
Agnes .... Anna Kristfn Arngrfmsdóttir
Apotekarinn.........Helgi Skúlason
Aðrir leikendur: Rúrik Haraldsson,
Gunnar Fyjólfsson, Arni Tryggvason,
Halla Guðmundsdóttir, Þorsteinn ö.
Stephensen. Geirlaug Þorvaldsdóttir,
Gfsli Halldórsson, Kjartan Ragnars-
son, og Sigurður Skúlason.
21.10 Kinleikur í útvarpssal
Guðmundur Jónsson leikur
Pfanósónötu nr. 2 eftir Hallgrfm
Helgason.
21.30 Utan sviðsljósa
Lárus Óskarsson og Kári Halldór ra‘ða
við Guðlaug Rósinkranz fyrruni þjóð-
leikhússt jóra.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Tyrkjaránið" eftir Jón
Helgason
Höfundur les (4).
22.35 Létt músik á sfðkvöldi
23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
11. aprfl
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund harnanna kl. 9.15: Guð-
rún Jónsdóttir les framhald „Ævin-
týris bókstafanna" eftir Astrid Skaft-
fells (10).
Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl.
9.45. Létt lög niilli atriða.
Spjallað við bamdur kl. 10.05.
„Hin gömlu kynni" kl. 10.25: Sverrir
Kjartansson sér um þátt með frásögn-
um og tónlist frá liðnum árum.
Morguntónleikar kl. 11.00: David
Oistrakh og Vladimfr Janipolský leika
Sónötu í d-moll fyrir fiðlu og pfanó op.
9 eftir Szymanowski/1 Musici leika
Italska serenötu f G-dúr fyrir strengja-
sveit eftir Hugo Wolf/Raymond
Lewenthal og Sinfónfuhljómsveit
Lundúna leika PfanzVkonsert f f-moll
op. 16eftir Adolf von Henelt.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Sá hla*r bezt..."
eftir Asa f Ba*
Höfundur les (5).
15.00 Miðdegistónleikar
John Williams og félagar í Fíladelffu-
hljómsveitinni leika Gftarkonsert f D-
dúr eftir Castelnuovo-Tedesco; Kugcne
Ormandy stj. Sinfónfuhljómsveit
Lundúna leikur halletttónlistina „Spil-
að á spil" eftir Igor Stravinsky; Colin
Davis stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.25 Popphornið
17.10 Útvarpssaga barnanna: „Borgin
við sundið" eftir Jón Sveinsson
Freysteinn Gunnarsson þýddi. Hjalti
Rögnvaldsson les (2).
17.30 Tónlcikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Þingsjá
U'msjón: Kári Jónasson.
20.00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar ís-
lands,
haldnir f Háskólahfói kvöldið áður.
Stjórnandi: Karsten Andersen.
Kinleikari: Vladimfr Ashkenazý
a. Pfanókonsert nr. 2 í B-dúr eftir
Ludwig van Beethovcn.
b. Sálmasinfónfa eftir Igor Stravinsky.
c. Sinfónfa nr. 5 op. 50 eftir Carl
Nielsen. — Jón Múli Arnason kynnir
tónleikana.
21.30 Útvarpssagan: Bandamanna saga
Bjarni Guðnason prófessor les sögulok
(3).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Frá sjónarhóli neytenda: „Matur er
mannsins megin"
Sigríður llaraldsdóttir húsmæðra-
kennari flytur þáttinn.
22.35 Afangar
Tónlistarþáttur f umsjá Asmundar
Jónssonar og Guðna Rúnars Agnars-
sonar.
23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.
Á skfánum
LONNOL
og kona
hans í útiegð
+ Forseti Cambodiu, Lon Nol
og kona hans brustu I grát
meðan á kveðjuathöfn stóð f
forsetahöllinni f Phnom Penh
áður en þau fóru i útlegð. Lon
Nol fer til að byrja með til
Indónesíu til „lækninga“.
Þáttur um störf Alþingis.
Umsjónarmenn Björn Teitsson og
Björn Þorsteinsson.
19.45 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrá og auglýsingar
20.30 Klsku pabbi
Breskur gamanmyndaflokkur.
Strokið að heiman
Þýðandi llóra Hafsteinsdóttir.
20.55 Vaka
Dagskrá um bókmenntir og listir á
Ifðandi stund.
Umsjónarmaður Aðalsteinn Ingólfs-
son.
21.35 Ungviði
(The Vearling)
Bandarfsk bfómynd frá árinu 1946.
Aðalhlutverk Gregory Peck, Jane
W'yman og Claude Jarman.
Þýðandi Heba Júlfusdóttir.
Myndin gerist á litlum bóndabæ f land-
nemabyggð í Bandarfkjunum. Jody.
sonur hjónanna á hænum. finnur
dádýrskálf í skóginum og tekur hann
heim með sér. Drengurinn vil taka
kálfinn í fóstur, en forcldrarnir eru
tregir til, og grunar. að það kunni að
draga dilk á eftir sér.
23.40 Dagskrárlok.
Málverkin
fundin
+ Lögregluyfirvöld hafa skýrt
frá því, að fundizt hefðu 28
máiverk sem metin eru á um
3.500.000 sterlingspund, sem
stolið var úr nútfmalistasafn-
inu í Mílanó 16. febrúar s.l.
Málverkin fundust f góðu ásig-
komulagi á sjöttu hæð ibúðar-
blokkar í borginni. Engar
handtökur hafa enn verið gerð-
ar vegna málsins. Málverk
þessi voru m.a. eftir Cezanne,
Renoir, Van Gogh og Gauguin.
Lestarslys
varð í Lit-
haugalandi
+ Fjöldi manns beið bana er
yfirfull farþegalest ók á her-
flutningalest, sem var að flytja
bensín, að þvf er heimildir í
Lithaugalandi hafa hermt.
Slysið varð s.l. föstudag, en
sovézk dagblöð, sem sjaldan
skýra frá stórslysum, hafa ekki
minnzt á það. Heimildamenn
segja að dagblað í Lithauga-
landi hafi getið þess f stuttri
frétt, og sagt að „nokkrir“ hafi
farizt. Heimildirnar telja að
tala látinna nemi nokkrum tug-
um.
Þúsundir börð-
ust um plássið
+ 1 miðjum dyrum flugvél-
arinnar sjáum við ónefndan
bandarískan flugmann reyna
að hafa stjórn á hinum hrelldu
flóttamönnum, bæði hermönn-
um og óbreyttum borgurum
sem voru að flýja borgina Nha
Trang þar sem óeirðir brutust
út fyrir skömmu eftir fall borg-
arinnar Qui Nhom. Þúsundir
börðust um pláss í flugvélinni
til þess að komast til Saigon.
FÖSTUDAGL'R
11. apríl 1975
20.00 Fréltir «g veður
20.30 Dagskrá «g auglýsingar
20.35 Tökum lagið
Breskur söngvaþáttur þar sem hljóm-
sveitin The Settlers leikur »g syngur
létt lög.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
21.05 Kastljós
FréttaskýrHigaþátlur.
Umsjónarmaður Guðjón Kinarssun.
22.00 Töframaðurinn
Bandarfsk sakamálamynd.
Ógnvekjandi sjúnhverfing. Þýðandi
Kristmann Kiðssun.
22.50 Dagskrárluk.
LAUGARDAGUr
12. aprfl 1975
16.30 Iþróttir
Knattspyrnukennsla
16.40 Knska knattspyrnan
17.30 Aðrar fþróttir
M.a. myndir frá Nurðurlandamóti í
handknattleik kvcnna. Umsjónar-
maður Omar Ragnarssun.
19.15 Þingvikan
skömmu. Þær eru hér með
börnin á heimili systur Myrnu í
Sacramento í Californíu. Tvö
barnanna verða áfram i Sacra-
mento en hin fjögur fara til Los
Angeles.
Víetnömsk
börn ti l USA
+ Á myndinni sjáum við
Myrnu Fisher, hjúkrunarkonu,
til vinstri og frænku hennar
Mary Fisher með sex af 55 víet-
nömskum börnum sem flogið
var með til Oakland fyrir