Morgunblaðið - 01.06.1975, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.06.1975, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JUNl 1975 3 Sumarsýning opnuð í Asgnmssafni í DAG verður hin árlega sumarsýning Ásgríms- safns opnuð, og er hún 42. sýning safnsins síðan það var opnað almenn- ingi árið 1960. Eins og á hinum fyrri sýningum safnsins er leitazt við að velja sem fjölþættust verk sem sýna listþróun Ásgríms Jónssonar frá Aldamót- um og fram á síðustu ævi- ár hans. Eru þá m.a. hafðir í huga erlendir gestir sem jafnan koma í Ásgrímssafn á sumrin. Skýringartexti sem fylgir hverri mynd er einnig á ensku. I heimili listamannsins er sýning á vatnslita- myndum, og nokkrum þjóðsagnateikningum. Meðal vatnslitamynd- anna er hin fagra alda- mótamynd Tunglsljós, sem Kvennadeild Slysa- varnafélags Islands færði Ásgrímssafni nýlega að gjöf. I vinnustofu lista- mannsins er sýning á olíumálverkum. Meðal myndanna eru Dyrfjöll á Fljótsdalshéraði, máluð árið 1924, Frá Horna- firði, Meðalfell, árið 1924, og nokkrar myndir frá Borgarfirði. Ásgrimssafn hefur látið prenta kynningarrit á ensku, dönsku og þýzku um Ásgrím Jónsson og safn hans. Einnig kort í litum af nokkrum lands- lagsmyndum í eigu safns- ins, ásamt þjóðsagna- teikningum. Ásgrímssafn, Berg- staðastræti 74, verður opið alla daga í júní, júlí og ágúst, nema laugar- daga, frá kl. 1,30—4. Að- gangur er ókeypis. Sýning f vinnustofu Asgrfms Jónssonar. Línan sem fíggur út í bláinn ÞETTA línurit sýnir hreyfingu kaupmáttar og þjóðartekna i samanburði við hækkun kaup- taxta. Það sýnir, að kaupmáttur leitar ævinlega jafnvægis við þjóðartekjur. Astæðan fyrir þvi, að kaupmáttur lækkar hlutfalls- lega meir á síðasta ári en þjóðar- tekjur er sú, að allt frá 1973 hækkaði kaupmáttur mun meir eu þjóðartekjur sögðu til um. Lin- an, sem sýnir hækkun kauptaxta varpar hins vegar skýru ljósi á það, hversu kauphækkanir eru gjörsamlega slitnar úr öllu sam- hengi við vöxt þjóðartekna. Sú lína liggur út í bláinn í gagnstæða átt við raunverulega þróun í þjóð- félaginu. Kaupm. ráöst. Vergar þjóöar- Kauptaxtar tukna tekjur 1 aii nþega - 1968 100 100 100 1969 92,7 104,4 112,8 1970 106,1 114,8 140,3 1971 122,5 129,9 166,3 1972 137,8 136,9 212,0 1973 150,9 150,5 261,8 1974 163,1 149,4 384,9 1975 138,6 139,7 Ferðaskrifstofan nátengdur sóngvum riddarasogum. Brottför. 1 0. júli. Verð í 15 daga með » gistingu og fullu fæði Frankfurt vikuferðir. Brottför 14. júni, 5 júlí, 9 23. ágúst, 6. sept Verðfrá kr. 59.900. Júní: 8.. 15, 22. og 29. Júlí 6 , 1 3 . 20 og 26 Verð með vikugistingu og morgunverði frá kr. 43.000.- •völ á góðum hótelum eða íbúðum á skemmtileg- asta sumarleyfisstað Spánar — LLORET DE MAR — Ódýrar ferðir við hæfi unga fólksins Næsta brottför: 1 6 júní. Fáein sæti laus. Verðfrá 27.500.- TORREMOLINOS BENALMADENA Næsta brottför 15. júní, uppselt. Verð með 1. flokks gistingu i 2 vikur frá kr. 32.500.- Allir mæla með Útsýnarferðum Grikkland Vika i sogufrægri Aþenu og vika á baðstrond við Korintu- flóann Heiliandi sumarleyfi. Brottfor um Kaupmannahofn 20 ágúst. 2 og 16 september kr. 89.900,- Þyzkaland Mosel — Rin Vika i Kaupmannahofn I hugum flestra leikur sér stakur rómantiskur töfra Rínarbyggðir Gullna ströndin Lignano Bezta baðströnd Ítalíu. Fyrsta flokks—aðbúnaður og fagurt, friðsælt um- hverfi. Einróma álit far- þeganna frá í fyrra „PARApíSÁ JÖRÐ" Næsta brottför 1 8. júnl Fáein sæti laus. Verð með fyrsta flokks gistingu frá ’ kr. 34,300.- ftalía Gardavatnið 2ja vikna dvöl i heillandi umhverfi Gardavatnsins. Brottför 1 9 júní Verð með gistingu og fuilu fæði kr. 61.900. FERÐASKRIFSTOFAN UTSÝN AUSTURSTRÆTI 17 SÍMAR 26611 OG 20100 AMERICAN EXPRESS OG TJÆREBORG EINKAUMBOÐ Á ISLANDI SJÁ EINNIG UTSYNARAUGLYSINGU A SIÐU 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.