Morgunblaðið - 01.06.1975, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.06.1975, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JUNI 1975 11 Eftirtaldir farþegar Útsýnar í ferð til Costa del Sol 18. maí 1975 lýsa því yfir, að Ferðaskrifstofan Útsýn stóð við öll loforð sín við okkur um gististaði og annan aðbúnað. Þegar við sáum íbúðir okkar í El Remo og Tamarindos, skildum við vel, hvers vegna Útsýn lagði slíka áherzlu á að nota þetta húsnæði handa farþegum sínum, fremur en annað, sem hér býðst. Koma okkar hingað var sérstaklega ánægjuleg vegna þess, hve vandlega hún var undirbúin af hálfu Útsýnar, og höfum við hvergi komið þar sem við höfum hlotið eins góðar móttökur. Fyrir þetta færum við Ferðaskrifstofunni LTtsýn okkar beztu þakkir og mælum hiklaust með Útsýnarferðum við landa okkar heima. Þetta álit staðfestum við með undir- skrift okkar: Sigurður Árnason Júliana Sigurjónsdóttir Guðmundur Brynjólfsson, Halldóra Kjartansdóttir, Margrét Sigurjónsson, Magnús B. Gislason, Guðrún Steingrímsdóttir, Lovisa Guðmundsdóttir, Helga Gunnarsdóttir, Sigurður Þ. Sigurðsson, Birgir Sveinsson, Sigurður A. Guðmundsson, Benedikt Geirsson, Lilja Margeirsdóttir, Hörður Sigtryggsson, Margeir Sigurbjörnsson, Björn Sigurðsson, Guðmundur Á. Matthíasson, Ólafur Jónsson, Ingvar Ingason, Guðjón Þorláksson, Sigurjón Björnsson, Kolbrún Jónsdóttir, Sigríður Sigurðardóttir, Rannveig Lárusdóttir, Ingunn Jóhannesdóttir, Ragnhildur Stefánsdóttir, Viktoría Ketilsdóttir, Björgúlfur Sigurðsson, Ingibjörg Þorleifsdóttir, Þórhildur Friðfinnsdóttir, Sigríður Vala Þorgrímsdóttir, Bergþóra Gústafsdóttir, Halldór Kjartansson, Elín S. Valdimarsdóttir, Gfsli Reymarsson, Sigurður Hinriksson, Hrefna Þ. Blöndal, Gfsli Blöndal, Guðný Þorsteinsdóttir, Sigurbjörg Pétursdóttir, Gunnar Sigurðsson, Hafsteinn Eyjólfsson, Marianne Jóhannsson, Daniel Jóelsson, Kristfn Þorvarðardóttir, Kristín Þórsdóttir, Hulda Thorsteinsen, Vilmar Thorsteinsen, Hallur Þórmundsson, Margrét Margeirsdóttir, Bára Þorgrímsdóttir, Sigurgeir Sigurjónsson, Sigurþór Jakobsson, Þorbjörg Pálsdóttir, Jón L. Ingvason, Ólafur Karvelsson, Kristín Benediktsdóttir, Björgfríður Leósdóttir, Oddur J. Oddsson, Sigriður Þórarinsdóttir Rannveig Sigurðardóttir, Einar Karlsson, Birna Jensdóttir, Ólöf Stefánsdóttir. . Fe rða skrif stof a n JlTSYN Austurstræti 1 7, símar 26611 og 20100. NOTIÐ ÓDÝRASTA OG BESTA FERÐATÍMANN TIL SPÁNAR OG ÍTALÍU — JÚNÍ OG JÚLÍMÁNUÐ — ÖRUGGT SÓLSKIN EN EKKI OF HEITT FÁEIN SÆTI LAUS COSTA BRAVA: 16. júní, 30. júní, 29. júlí. 2 vikurfrá kr. 27.500.-. LIGNANO: 18. júní, 2., 16. og 30. júlí. 2 vikurfrá kr. 33.800.-. Hvers vegna seljast Útsýnarferðir betur en aðrar ferðir? Lægsta verðiö — öryggi og þjónusta — bestu gististaðir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.