Morgunblaðið - 01.06.1975, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 01.06.1975, Blaðsíða 40
metsölubæ A ENSKU I VASABROTI SOftA HUSID LAUGAVEGI Í78. TT <* jW Fékkst þú þér .frpWMWP TROPICANA ■ i morgun ? morgun SUNNUDAGUR 1. JUNÍ 1975 Sjómannadagur haldinn hátíðlegur SJOMANNADAGURINN verdur haldinn hátfðlegur vfða um land, eins og endranær og vfða á land- inu eru mikil hátíðahöld, sem á einstöku stöðum hðfust strax f gærkvöldi. í Neskaupstað hófust hátfða- höldin í gærkvöldi með kappróðri f bezta veðri. Kl. 9 í morgun var svo hópsigling báta og skipa f Neskaupstað og sem fyrr mun unga kynslóðin njóta þess að fá að sigla með bátunum. Á eftir hóp- siglingunni verður sýnd björg- unaræfing og að henni lokinni er sjómannamessa í kirkjunni og á sama tíma verður lagður blóm- sveigur á leiði óþekkta sjómanns- ins í Norðfjarðarkirkjugarði. Framhald á bls. 22 Fyrstu stúd- entarnir frá Flensborg I DAG útskrifar Flensborgarskól- inn f fyrsta sinn stúdenta og eru þeir 30 talsins. Flensborgarskól- inn er nú orðinn fjölbrautaskóli, en skólameistari hefur verið skip- aður Kristján Bersi Olafsson. Kristján Bersi sagði f samtali við Morgunblaðið í gær að ástæðan fyrir því að skólaslit væru nú á sunnudegi, 1. júní, Framhald á bls. 22 171 millj. kr. skiptaverðmæti fimm Eyjabáta Ljosm. Mbl.: Friðþjófur. BORGARFJARÐARSÓL — Þessi mynd var tekin á tröppunum í Leirárskóla í Borgarfirði í síðustu viku — þar sem nokkrar stöllur njóta sumarblíðunnar. Eyðileggst nýja höfnin vegna verkafallanna ? Þorlákshafnarbúar uggandi um nýju höfnina „EF verkfail starfsmanna sementsverksmiðjunnar leysist ekki fljótlega, er hætt við að miklar tafir verði á hafnarframkvæmd- um f Þorlákshöfn og ef af verkföllum verður þann 11. júní er hætt við ekki verði hægt að halda áfram með hafnarframkvæmd- irnar á þessu ári, og þá geta þau hundruð millj- óna, sem nú þegar hafa farið f framkvæmdirnar farið í súginn,“ sagði Sigurður Jónsson, hafnar- stjóri f Þorlákshöfn í sam- tali við Morgunblaðið f gær. Sigurður sagði, að ef sement fengist ekki á næst- unni, þá yrði 'ekki hægt að steypa þann fjölda Dolos- steina, sem nauðsynlegt væri til að ljúka við hafnar- gerðina þannig að hún þyldi öll veður. Ef fram- hald yrði á verkföllunum mætti búast við, að allt það verk, sem nú er búið væri unnið fyrir gýg. Nýi ER MORGUNBLAÐIÐ fór f prentun um miðjan dag f gær, laugardag, var ekki Ijóst hver framvinda mála yrði um helgina f deilum þeim sem yfir hafa staðið í kjölfar bráðabirgðalaga rfkis- stjórnarinnar. Sfðdegis á föstu- dag hófust óformlegar viðræður milli fulltrúa starfsmanna Kfsil- garðurinn hryndi í vetur Iog Dulos-steinarnir lentu inni I núverandi höfn. Hér gæti orðið um óbætanlegt tjón að ræða. Núverandi áætlun gerði ráð fyrir því, iðjunnar hf. og forsvarsmanna verksmiðjunnar til þess að kanna möguleika á lausn deilunnar, en bráðabirgðalög rfkisstjórnar- innar gera ráð fyrir þvf skv. 7. gr. að bráðabirgðalögin gildi til næstu áramóta „nema nýir samn- ingar hafi verið gerðir milli aðila." að hafnarframkvæmdirnar í Þorlákshöfn kostuðu 1,2 milljarða kr., en ef bæði tafir og skemmdir yrðu, yrði kostnaðurinn vart undir 2 milljörðum. í viðtali við Morgunblaðið um hádegisbilið í gær, sagði Björn Friðfinnsson, framkvæmdastjóri Kisiliðjunnar að könnunarvið- ræður hefðu staðið yfir á föstu- dagskvöld og aðfararnótt laugar- dags og þeim átti að halda áfram sfðdegis í gær. Björn Friðfinnsson sagði, að ef ekkert gerðist á heildarlínunni fram á mánudag yrði kostað kapps um að ná sam- MEÐAL þátta sem metnir eru að verðleikum í sambandi við hátíða- höld Sjómannadagsins f Vest- mannaeyjum er aflaverðmæti hæstu Vestmannaeyjabáta frá ár- I inu áður, þ.e. skiptaverðmæti. Samkvæmt tölum í nýútkomnu Sjómannadagsblaði Vestmanna- eyja er Isleifur VE 63 með mest aflaverðmætið upp úr sjó, eða kr. 36,5 millj. kr. Skipstjóri á ísleifi er Gunnar Jónsson. Nr. 2 var Halkion VE 205 með 34,7 millj. kr„ Kap fl VE 4 með 34,1 millj. kr„ Álsey VE 501 með 33,3 millj. kr. og Huginn VE 55 með 32,2 millj. kr. Miðað er við árið 1974. Vestmannaeyjar voru afla- hæsta verstöð landsins á nýliðinni vetrarvertfð, en Vestmannaeyja- flotinn hefur í áratugi skilað mestum bolfiskafla á land árlega til vinnslu í heimaverstöð. Þá vöru Vestmannaeyjar hæsti lönd- unarstaður á landinu á sl. loðnu- vertíð, tóku á móti 76500 lestum. Næstur var Norglobal með 74150 og síðan Seyðisfjörður með 35000 lestir. komulagi hjá Kfsiliðjunni og hefja vinnu þá þegar. Geir Hallgrímsson, forsætisráð- herra, kom heim frá leiðtoga- fundi NATO-ríkjanná f BrUssel á föstudagskvöld og um hádegis- bilið í gær hófst ráðherrafundur er stóð enn þegar Morgunblaðið fór í prentun. Á ráðherrafundin- um mun hafa verið rætt um við- horfið. Kappkostað að ná sam- komulagi hjá Kísiliðju Ríkisstjórnin fjallaði um viðhorfin í gær

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.