Morgunblaðið - 01.06.1975, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 01.06.1975, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JUNÍ 1975 31 Dagskrá útvarps og Sjónvarps AlbNUCUIGUR 2. júnf 7.00 Morgunútvarp Vedurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.Ö5: Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55: Séra Þorbergur Kristjánsson flyt- ur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrfður Eyþórsdóttir endar lestur sögunnar „Kára litla f sveit“ eftir Stefán Júlfusson. Tilkvnningai kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Felicja Blumental, Fflhar- monfusveitin f Mflanó og Ferraresi hljóðfæraflokkur- inn leika lftinn konsert I klassfskum stfl eftir Dinu Lipatti / Hermann Klemeyer og Sinfóníuhljómsveit Berlfnar leika Divertimento fyrir flautu og hljómsveit op. 52 eftir Ferruccio Busoni /Kór og Fflharmonfusveit út- varpsins I Búdapest flytja „Mandarfnann makalausa", ballettmúsfk op. 19 eftir Béla Bartók. 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „A vfga- slóð“ eftir James Hilton Axel Thorsteinson les þýð- ingu sfna (10). 15.00 Miðdegistónleikar Fílharmoníusveit Vfnarborg- ar leikur Þrjá forlciki eftir Schubert; Istvan Kertesz stjórnar. Montserrat Caballé, Eliza- beth Bainbridge, Thomas AHen og Konunglega fflhar- monfusveitin í Lundunum flytja þætti úr óperunni „Macbeth", „ötcllo“ og „Valdi örlaganna" eftir Verdi. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: Prakkarinn" eft- ir Sterling Norh. Hannes Sigfússon þýddi. Þor- björn Sigurðsson ies (5). 18.00 Síðdegissöngvar. Til- kynninear. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Gfsli Kristjánsson ritstjóri talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Hlutverk fóstrunnar í nútfmaþjóðfélagi. Valborg Sigurðardóttir skólastjóri flytur erindi. 20.45 „Dauði og ummyndun", tónaljóð op. 24 eftir Richard Strauss. Sinfónfuhljómsveit finnska útvarpsins leikur; Kari Tikka stjórnar. 21.10 Til umhugsunar. Sveinn H. Skúlason stjórnar þætti um áfengismál. 21.30 Utvarpssagan: „Móðir- in“ eftir Maxim Gorkf. Halldór Stefánsson þýddi. Sigurður Skúlason leikari les (6). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaðarþáttur Friðrik Pálmason sérfræð- ingur f Rannsóknarstofnun landbúnaðarins talar um áburðartilraunir á túnum. 22.45 Hljómplötusafnið. f umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.40 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. A4bNUD4GUR 2. júní 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýs- ingar. 20.35 Onedin skipafélagið Bresk framhaldsmynd. 33. þáttur. Siglt upp Ama- son Þýðandi Óskar Ingimars- son. Efni 32.þáttar: 1 Brasilfu eru að hefjast miklar járnbrautarfram- kvæmdir, og James hyggst ná samningum um efnis- flutninga þangað. Frazer hefur lfka áhuga á mál- Styrkur til háskólanáms í Noregi Norsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslendingi til háskólanáms eða rannsóknastarfa i Noregi um fimm mánaða skeið á timabilinu janúar — júní 1976. Styrkurinn nemur 1.100—1.300 norskum krónum á mánuði og á sú fjárhæð að nægja fyrir fæði og húsnæði. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 20—35 ára og hafa lokið a.m.k. tveggja ára háskólanámi. Þeir ganga fyrir um styrkveitingu, sem ætla að leggja stund á námsgreinar, er einkum varða Noreg, svo sem norska tungu, bókmenntir, réttarfar, sögu Noregs eða norska þjóðmenningar- og þjóðminjafræði o.s.frv. Umsóknir um styrk þennan, ásamt staðfestum afritum prófskirteina og meðmælum, skulu sendar Menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 25. júni n.k. — Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 26. maí 1975. Ljósmæðrafélag íslands Aðalfundurinn 1 975 verður haldinn sunnudaginn 8. júní að Hótel Esju i Reykjavik og hefst fundurinn kl. 13.00. Dagskrá: Aðalfundarstörf samkvæmt félagslögum Ýmis félagsmál. Sigriður Thorlacius formaður Kvenfélagasambands íslands ávarpar fundinn, i tilefni kvennaárs. Haraldur Steinþórsson framkvæmdastjóri B.S.R.B. flytur erindi um samtökin og baráttumál þeirra. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og mæta stundvislega. Stjórn Ljósmæðrafélags Islands. inu. Hann selur gufuskip Onedin-félagsins fyrir ógreiddum skuldum, og kaupandinn er nýtt skipa- félag, sem hann er sjálfur eigandi að. James fær ekkert að gert, því á yfir- borðinu er salan lögleg. Frazer sendir nú Fogerty af stað með gufuskipið til Brasilíu, þar sem hann á að annast flutninga upp Amasonfljót. James hefur þó enn von um að hreppa hnossið. Hann heldur af stað á eft- ir Fogerty og í för með honum er José Braganza, kaupmannssonur frá Portúgal. 21.30 Iþróttir Myndir og fréttir frá við- burðum helgarinnar. Umsjónarmaður Omar Ragnarsson. 22.00 Baráttan um þunga vatnið Bresk heimildamynd um tilraunir breskra og norskra skæruliða til að sprengja f loft upp þunga- vatnsverksmiðju á Þela- mörk f Noregi f heims- styrjöldinni sfðari. Þjóð- verjar höfðu verksmiðj- una á sfnu valdi, og óttast var, að hún yrði þeim að gagni við smfði kjarn- orkusprengju. 1 myndinni er reynt að sýna atburð- ina, eins og þeir gerðust, og rætt er við nokkra þeirra, sem tóku þátt f þessu hættuspili. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.50 Dagskrárlok. Húsbyggjendur Einangrunar plast Getum afgreitt einangrunarplast á Stór- Reykjavíkursvæðið með stuttum fyrirvara. Afhending á byggingarstað. HAGKVÆM VERÐ. GREIÐSLUSKILMÁLAR Borgarplast hf. Borgarnesi sími:93-7370 Kvöldsimi 93-7355. Umferðafræðsla 5 og 6 ára barna í Hafnarfirði og Kjósarsýslu. Lögreglan og umferðarnefndir efna til umferð- arfræðslu fyrir 5 og 6 ára börn. Hvert barn á þess kost að mæta tvisvar klukkustund í hvort skipti. Sýnt verður brúðuleikhús og kvikmynd og auk þess fá þau verkefnaspjöld. 2. og 3. júní Öldutúnsskóli Lækjarskóli 5 ára börn 6 ára börn kl. 09.30 kl. 11.00 kl. 14.00 kl. 16.00 4. og 5. júni Viðistaðaskóli kl. 09.30 kl. 11.00 Barnaskóli Garðahrepps kl. 14.00 kl. 16.00 Reiðhjólaskoðun fer fram á ofangreindum stöð- um, á sama tíma. Lögreglan i Hafnarfirði og Kjósarsýslu. Góðaferð til Grænlands FLUCFÉLAG LOFTLEIOIR ÍSLAJVDS Til Kulusuk fljúgum við 5 sinnum I viku með Fokker Friendship skrúfuþotum okkar. Ferðirnar til Kulusuk, sem er á austur- strönd Grænlands, eru eins dags skoðunarferðir, lagt er af stað frá Reykja- víkurflugvelli, að morgni og komið aftur að kvöldi. í tengslum við ferðirnar til Kulusuk bjóðum við einnig 4 og 5 daga feröir til Angmagssalik, þar sem dvaliö er á hinu nýja hóteli Angmagssalik. Til Narssarssuaq, sem liggur sunnarlega á vesturströnd Grænlands, er flogið 4 sinnum í viku frá Keflavíkurflugvelli meö þotum félaganna eða SAS. Flestir þeir sem fara til Narssarssuaq dvelja þar nokkra daga, en kostur gefst á lengri dvöl ef vill. í Narssarssuaq er gott hótel meö tilheyrandi þægindum, og óhætt er að fullyröa að enginn verður svikinn af þeim skoðunarferðum til nærliggjandi staða, sem í boði eru. f Grænlandi er stórkostleg nátturufegurð, og sérkennilegt mannlif, þar er að finna samfélagshætti löngu liðins tima. Þeir sem fara til Grænlands í sumar munu örugglega eiga góða ferð. sem feróast

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.