Morgunblaðið - 01.06.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.06.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ 1975 í dag er sunnudagurinn 1. júnf, sem er 152. dagur árs- ins 1975. Árdegisflóð f Reykjavfk er kl. 11.39, en sfðdegisflóð kl. 24.01. I Reykjavfk er sólarupprás kl. 03.24, en sólarlag kl. 23.29. Sólarupprás á Akureyri er kl. 02.36, en sólarlag kl. 23.48. (Heimild: íslandsalmanakið). En það var maður nokkur ríkur, er klæddist purpura og dýru líni og lifði hvern dag f dýrlegum fagnaði. En fátæk- ur maður nokkur, er Lasarus hét, hlaðinn kaunum, hafði verið lagður við fordyr hans; og girntist hann að seðja sig af þvf, er féll af borði ríka mannsins, og jafnvel hundar komu og sleiktu kaun hans. (Lúk. 16. 19—21). 1 C*ÆR opnaði (junnar 1. (íuðjónv son málverkasýninKU art Kjarvals- stödum. Þetta er fjórða einkasýninn (iunnars þvi áóur hefur hann sýnt á Mokkakaffi, I (iallerf (irjólaþorpi og íþróttahúsi Seltjarnarness. (iunnar er Reykvíkini'ur art upp- runa o« er alinn upp í (irfmsstaóa- holtinu on dvaldi mikió vió sjóinn þar, sem nú er Ægissfóan. Fyrstu sporin sem málari tók hann, þe^ar hann var 14 ára, o« sfóan hefur áhuginn fyrir málaralistinni ekki dofnaó. Um tfma slarfaói hann sem leiksviósmaóur vió Þjóóleikhúsió og kynntist þar ýmsum málurum. Kins ok 'hann sagói sjálfur hafói hann fram aó þvf eingöngu málaó lands- lag en nýjar huKmyndir fóru aó skjóta upp kollinum o« hann vildi fara aó setja fólk inn f landslagió. Þess vegna hóll hann til Spánar ok laKÓi stund á listnám vió skóla í Bareelona ok var hann þar undir handleióslu mar^ra kunnra kennara. Á Spáni dvaldi (iunnar f eitt ár ok vió þaó tekur annar hlær LcikvallaiH'fnd Rcykja- víkur veilir upplýsingar um gcrð, vcrð og uppsetn- ingu leiktækja, svo og skipulagningu lciksvæða, alla virka daga kl. !)—10 f.h. og 13—14 c.h. Síminn cr 28544. aó færast yfir myndir hans, hann fer f vaxandi mæli aó mála fólk. Á sýnínKunni núna er t.d. nokkuó um konumódel, þó enn finnist iands- laKsmvndir eins ok frá ÞinKVÖllum. Þá er einnig á sýninKunni Snæfells- jökull málaóur suóur á Spáni. Á sýningunni sýnir (iunnar 7 trérist- ur ok afþrykk þeirra á japönskum pappfr. Þessar trérístur eru geróar meó mjög einfölduin tækjum. Sýning (iunnars stendur til 8. júnf n.k. Næstu sýningar á Kjarvals- stöóum veróa á verkum (iuómundar Karls, sem hefst um miójan júnf og aó henni lokinni sýnir Eyjólfur Eyfells verk sfn. Myndagáta r j Lausn á sfðustu gátu: Svíakonungur heimsækir Island. FPÉTTB IKRDSSGÁTA 1 2- 3 S ■ ’ F* | IZ LARÉTT: 1. 3 eins 3. keyri 5. 2x2 eins 6. hrúga saman 8. atviksorð 9. gyðja 11. IlAOKUI.SVKRÐARFUNUVR PRESTA — A morgun, mánudag 2. júni, koma prestar í Reykjavík og nágrenni sainan til hádegisveróar- fundar í Norræna húsinu. ærslabelgur 12. alhuga 13. samið. LÓÐRKTT: 1. klæði 2. á hurðunum 4. rannsakir 6. (myndskýr.) 7. sofa 10. ólikir. Lausn á síðustu. LÁRÉTT: 1. haf 3. ör 4. trog 8. urtuna 10. natnar 11. gái 12. MM 13. ná 15. knár. LÓÐRÉTT: 1. högun 2. ár 4. tungl 5. RRAA 6. óttinn 7. karma 9. nám 14. AA. ARIMAO HEIL.LA Sextugur verður á morgun, mánudag 2. júní, Guðmundur Bergsson, bóndi Hvammi, ölfusi. Hann tekur á móti gestum í félagsheimili Ölfusinga eftir kl. 19.00 þann dag. ^T&MOISlD- Núll — núll eða inn um annað og út um hitt. Á páskadag sl. gaf sr. örn Friðriksson saman í hjónaband, Sigrúnu Sverr- isdóttur og Friðrik Jóhannsson. Heimili þeirra verður að Álfheimum 27, Reykjavík. LÆKNAR0G LYFJABÚOIR Vikuna 30. maf — 5. júní er kvöld-, helg- ar- og næturþjónusta lyfjaverslana í Reykjavík f Borgar-Apóteki, en auk þess er Reykjavíkur Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðslofan í BORGARSPlTAL- ANUM er opin allan sólarhringinn. Sími 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en þá er hægt að ná sambandi við lækni í Göngu- deild Landspftalans. Sími 21230. A virk- um dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í sfma Læknafélags Reykjavíkur, 11510, en því aðeins, að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt í sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888. — TANN- LÆKNAVAKT á laugardögum og helgi- dögum er f Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. I júní og júlí verður kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavfkur opin alla mánudaga milli kl. 17 og 18.30._ HEIMSÓKNAR- TlMAR: Borgar spítalinn. Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30, laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og Fæðingarheimili kl. 15.30—16.30. daga kl. 15—16 deild: Alla daga SJUKRAHUS 18.30— 19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Reykjavíkur: Alla daga — Klcppsspftali: Alla og 18.30—19.30. Flóka- kl. 15.30—17. — Kópa- vogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgi- dögum. — Landakot: Mánud. — laugard. kl. 18.30—19.30, sunnud. kl. 15—16. Ileimsóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—16. — Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30, fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20, sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30—20. — Vívilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. CnCIVI BÖRGARBÓKASAFN OUrlM REYKJAVlKUR: Sumartími — AÐALSAFN, Þingholts- stræti 29 A, sími 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—16. Lokað á sunnudögum. — BÉSTAÐA- SAFN, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga til föstudaga kf. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKA- BlLAR, bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatl- aða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 í síma 36814. — FARA.NDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29 A, sfmi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ISLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., cr opið eftir umtali. Sími 12204. — Bókasafnið i NORRÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. — sunnud. kl. 14—17. — LANDSBÓKASAFNIÐ er opið mánud. — laugard. kl. 9—19. — AMER- ISKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ARBÆJARSAFN er opið laugard. og sunnud. kl. 14—16 (leió 10 frá Hlemnii). — ASGRlMSSAFN er opið sunnud., þriðjud. og fimmtud. kl. 1.30—16. — LISTASAFN EINARS JÓNS- SONAR er opið kl. 13.30—16, alla daga, nema mánudaga. — NATTÚRUGRIPA- SAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið kl. 13.30— 16 alla daga. r I DAG 1. júnf ðrið 1879 féll Napóleon keisarasonur. Þenn- an dag árið 1840 lést einnig Snæbjörn Stadfeldt. ^itiSsÞ SkraB iri cencisskrAninc NR. 96 . 30. maf 1975. Eininf Kl. 12.00 Kaup Sala J0/5 1975 1 Bandarfkjadolla r * 152.00 152,40 • 29/5 - l Stcrlingapund 351,20 352,40 30/5 - 1 KanadadolUr 148.30 148,80 * 100 Danakar krónur 2782,60 2791.70 • 100 Norakar krónur 3071, 55 3081,65 * 100 Sænakar krónur 3863, 95 3876,65 • 100 Finnak mörk 4291.15 4305,25 • 100 Franakir frankar 3762,05 3774,45 • 29/5 - 100 Belg. frankar 433.35 434,75 30/5 - 100 Sviaan. frankar 6065,30 6085, 20 • 100 Gyllinl 6314,15 6334.95 • - 100 V. - Þýck mörk 6474,90 6496.20 • - 100 Lfrur 24. 32 24, 39 * 100 Auaturr. Sch. 913,70 916.70 • 29/5 - 100 Eacudoa 623, 35 625,45 - 100 Peaeta r 272,20 273,10 30/5 - 100 Yen 52, 15 52,32 • - 100 Reikningekrónur Vöruekiptalönd 99.86 100, 14 - 1 Reikningadollar - VöruakipUlönd 152.00 152, 40 Breyting frá afSuetu ekráningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.