Morgunblaðið - 01.06.1975, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 01.06.1975, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JUNI 1975 17 SPORTFELGUR margargerðir fyrir flestar tegundir fólksblla og jeppa Útvegum einnig pústflækjur (headers), hljóðkúta (opna) og krómuð hliðarpúströr. Orkuaukning og bensínspamaður Upplýsingar í símum: 1 7270 og 30894. Bílaáhugamenn geymið auglýsinguna. Jarðýta og gröfur til sölu: Cat. D7E '68 með góðum búnaði. SÝmsar gerðir af hjóla- og beltagröf- um. Útvegum allar gerðir notaðra vinnuvéla á mjög hag- stæðum verðum. Leitið nánari upplýsinga. Ragnar Bernburg — vélasala Laugaveg 22 — sími 27490 heimas. 82933. BÆTIÐ BLAUPUNKT í BÍLINN Blaupunkt Tempelhof CR Sambyggt bíltæki og stereo kassettu- spilar. Tóngæði frábær. Spólun áfram, stöðvast þegar á enda er komið. Hefur LB og MB. Þér getið sjálf valið yðar eigin óskalög af kassettubandi og leikið það hvar og hvenær sem er. Blaupunkt ACR 925 Ef útvarp er fyrir í bílnum eða ekki ætlunin að hafa það þá er þetta stereo „afspilunarband" með innbyggðum magnara. Festingasett fæst fyrir flesta bíla. Blaupunkt Hamburg I þessu tæki koma fram aukin þægindi, sem eru forval á stöð „sjalfstilling“. Hægt er að velja stillingu fjögurra stöðva á MB einnar á LB. GUNNAR ASGEIRSSON HF. Suðurlandsbraut 16 Reykjavík Glerárgötu 20 Akureyri SUMAR 35

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.