Morgunblaðið - 01.06.1975, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.06.1975, Blaðsíða 15
pagskrá 38. Slómanna dagslns, sunnudaglnn 1. lúnl 1975 Kl. 08.00 Fánar dregnir að hún á skipum á höfninni. Kl. 09.00 leikur Lúðrasveit Reykjavíkur létt lög við Hrafn- istu. Kl. 11.00 Sjómannamessa i Dómkirkjunni. Biskup (slands, herra Sigurbjörn Einarsson minnist drukknaðra sjómanna. Dómkórinn syngur, einsöngvari: Hreinn Líndal, organleikari: Ragnar Björnsson. Blómsyeigur lagður á leiði óþekkta sjómannsins i Fossvogs- kirkjugarði. c HÁTÍÐAHÖLDIN í NAUTHÓLSVÍK: Kl. 13.30 leikur Lúðrasveit Reykjavikur. Kl. 13.45 fánaborg mynduð með Sjómannafélagsfánum og íslenzkum fánum. Kl. 14.00 Ávörp: a. Fulltrúi ríkisstjórnarinnar Gunnar Thoroddsen iðnaðarráð- herra, v/fjarveru Matthíasar Bjarnasonar, sjávarútvegsráð- herra. b. Fulltrúi útvegsmanna, Ingólf- ur Arnarson, framkv.stj. Útvegs- mannafélags Suðurnesja. c. Fulltrúi sjómanna, Brynjólfur Halldórsson, skipstj. á b/v ÖGRA, form. Skipstjóra- og stýrimannafél. Ægis. d. Pétur Sigurðsson form Sjó- mannadagsráðs heiðrar þrjá sjó- menn með heiðursmerki dags- ins. Þá verður ennfremur einn heiðr- aður með gullkrossi Sjómanna- dagsins. (U KAPPRÓÐUR — KAPP- SIGLING o.fl. 1. Kappsigling á vegum Sigl- ingasambands (slands. 2. Kappróður — veðbanki starf- ar. 3. Kappróður á litlum gúmmí- bátum. 4. Björgunar-og stakkasund. 5. Koddaslagur. Merki Sjómannadagsins og Sjó- mannadagsblaðið, ásamt veit- ingum verða til sölu á Hátíða- svæðinu. Ath. Strætisvagnaferðir verða frá Lækjartorgi og Hlemmi, frá kl. 13.00 og verða á 15 mín fresti. Þeim, sem koma á eigin bílum, er sérstaklega bent á að koma tímanlega í Nauthólsvík, til að forðast umferðaröngþveiti. Sjómannahóf verður að Hótel Sögu og hefst með borðhaldi kl. 19.30 MERKJA- OG BLAÐA- SALA SJÓMANNA- DAGSINS Afgreiðsla á merkjum Sjómanna- dagsins og Sjómannadagsblað- inu verður á eftirtöldum stöðum frá kl. 10.00: Austurbæjarskóli, Álftamýrar- skóli, Árbæjarskóli, Breiðagerð- isskóli, Breiðholtsskóli, Fella- skóli, Hlíðarskóli, Kársnessskóli, Laugarásbíó, Melaskóli, Mýrar- húsaskóli, Vogaskóli og hjá Vél- stjórafélagi (slands. Bárugötu 1 1. Há sölulaun. Þau börn sem selja fyrir kr. 1.000.— eða meira, fá auk sölulauna aðgöngu- miða að kvikmyndasýn- ingu í Laugarásbíói. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JÚNl 1975 15 Dale Carnegie klúbbarnir Munið skemmtiferðina að Kirkjubæjarkalustri og í þjóðgarðinn að Skaftafelli 6., 7. og 8. júni. Lagt af stað föstudagskvöld kl. 19.00 frá Umferðamiðstöðinni. Farmiðar seldir í Skóbúð Suðurvers og Bókabúð Safamýrar, Miðbæ til miðvikudagskvölds. Ferðanefnd D.C. Útboð Tilboð óskast í utanhússmálun á húseigninni Kaplaskjólsvegi 27—31. Nánari upplýsingar í síma 21590 mánudag og þriðjudag kl. 6—9. Nemendasamband Menntaskólans á Akureyri heldur Nemendafagnað föstudaginn 6. júní n.k. í súlnasal Hótel Sögu og hefst hann með borðhaldi kl. 1 9. Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri Hótel Sögu miðvikudaginn 4. júní og fimmtudaginn 5. júní kl. 16 —18. Borð verða tekin frá um leið. Fyrrverandi nemendur M.A. eru hvattir til að fjöl- menna. S tjórnin. Félagsstarf 1 eldri borgara. Yfirlitssýning á handavinnu þátttakenda í félagsstarfi eldri borgara verður opin al- menningi að Norðurbrún 1, dagana 7., 8., 9. og 1 0. júní n.k. kl. 1 3:00—1 7:00 daglega. IfFJ Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar y j j Vonarstræti 4 sími 25500

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.