Morgunblaðið - 01.06.1975, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 01.06.1975, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JÚNl 1975 m KlMtX KMWT, Wl V IU KW, *hmd*— Vélaviðgerðamaður vanur viðgerðum á þungavinnuvélum óskast. Sjálfstætt starf. Góð laun fyrir hæfan mann. Upplýsingar sendist af- greiðslu Morgunblaðsins merkt: „J — 6774". Menn vanir innréttingavinnu óskast strax. Sökkull s. f., sími 19597. Skrifstofustarf Verzlunarfyrirtæki við Ármúla óskar að ráða vana skrifstofustúlku nú þegar. Umsóknir sendist afgr. Mbl. merkt: „Dugleg — 9802". Laus staða Lektorsstaða i kennimannlegri guðfræði við guðfræðideild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1. júní n.k. Menntamálaráðuneytið, 27. maí 1975. Herrafataverzlun Þekkt fyrirtæki óskar eftir að ráða afgreiðslumann á aldrinum 20—35 ára. Reglusemi og stundvísi er skilyrði. Tilboð óskast send afgr. Mbl. merkt „Afgreiðslumaður — 9797". Starf framkvæmdastjóra við Vélaverkstæðið Foss, Húsavík er laust til umsóknar. Æskilegt er, að hlutaðeig- andi hafi menntun í véltækni, viðskipta- menntun eða staðgóða reynslu í rekstri verkstæða. Umsóknarfrestur er til 1 . júlí n.k. Upplýs- ingar um starfið veitir formaður stjórnar Foss, Finnur Kristjánsson, kfstj., Húsavík. — sími 41 444. Stjórnin. Framkvæmdastjóri Heildsala í Reykjavik með góða framtiðarmöguleika óskar eftir meðeiganda, sem gæti tekið að sér framkvæmdastjórn. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir mánudagskvöld, 2. júni, n.k. merkt „trúnaðarmál" 2633. Skrifstofustúlka Óskum að ráða stúlku til almennra skrif- stofustarfa. Framtíðarstarf. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 5. júní n.k. merkt: „FRAMTÍÐARSTARF — 2631." smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsnæö' Ung barnlaus hjón sem stunda nám við Háskólann, óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. ibúð frá og með 1. sept. Reglu- semi og góð umgengni. Húshjálp. Upplýsingar í síma 18128og 71772. Sandgerði Til sölu 4ra herb. ibúðarhæð i 12 ára tvibýlishúsi. Sér- inng. Kjallari undir öllu hús- inu, sem fylgir hæðinni. Bil- skúrsréttur. Frágengin lóð. Getur verið laus strax. Góð greiðslukjör. Skipti mögu- leikar. S. 50508. íbúð óskast Reglusöm stúlka óskar eftir 1 —2ja herb. íbúð nálægt miðbænum strax. Fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í sima 92-1 331. Ung hjón er lokið hafa háskólanámi er- lendis og væntanleg heim um miðjan júrfí óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð. Upplýs ingar veittar hjá Gull og silfur h.f., simi 20620 og 40828. Ytri-Njarðvík Til sölu 4ra herb. efrihæð við Borgarveg. Allt sér. Góð greiðslukjör. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnsnesvegi 20, Keflavík, simar 1263 og 2890. 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 1 5686. Keflavík Til sölu 2ja herb. stór og góð ibúð. Sérþvottahús. Sérlóð. Laus strax. Eigna- og verðbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavik. Simi 92-3222. 3 skrifstofuherbergi til leigu i Austurstræti 17 (Silla og Valdahúsíð) III. hæð. Hraðfrystistöðin i Reykjavik h.f. simar 21400 og 16661 (heima). Sportbolir heklubuxur. á börn, rifflað flauel, brúnt, grænt og rústrautt. Póstsendum. Verzl. Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2. Simi 32404. Bátavél Til sölu loftkæld 72ja ha. Lister dieselvél með öllu til- heyrandi og 6 manna gúm- björgunarbátur, línuspil og rækjuspil. Uppl. í sima 93- 1455. Harpaður bruni, möluð grús i bílastæði, plön og vegagerð til á lager. Steypustöðin h.f. Sumarbústaður Til sölu um 50 fm sumar- bústaður i Miðfellslandi, Þingvötlum. Veiðileyfi fylgir. Fasteignasala Vilhjálms oq Guðfinns, Vatnsnesvegi 20, Keflavik, simar 1263 — 2890. Milliveggjaplötur fyrirliggjandi. Athugið að ná- kvæmni i stærð og þykkt sparar pússningu. Steypustöðin hf., simi 33603. Brotamálmur Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði. Staðgreiðsla. NÓATÚN 27, simi 25891. Dísilvél óskast Perkins 4203 óskast, má vera biluð. Simi 85426 í dag. Hobby — fyllt 20 Titir, strigi, macrame- bækur, viðarhringir fyrir net og töskur. Úrvalið er hjá okkur, Hannyrðabúðin Hafnarfirði. Uppfyllingargarn i hespum 5 litir, i hnotum 18 litir. Strammamyndir sérstak- lega fallegar. Hannyrðabúðin, Linnetstig 6, Hafnarfirði, simi 51314. Gleðjið aldraða stórgerð og falleg handa- vinna í miklu úrvali. Hannyrðabúðin, Linnetstíg 6, Hafnarfirði. þjónusta Skrúðgarðavinna Get bætt við mig lóðarstand- setningu i sumar. Þórarinn Ingi Jónsson, sími 36870. Forráðamenn fast- eigna Önnumst hvers konar við- gerðir á húsum, þó aðallega þakviðgerðir og sprunguvið- gerðir. Höfum allan útbúnað til vinnu við háhýsi. Leitið tilboða. Simi 40258. Framleiðum nýjar springdýnur. Gerum við notaðar springdýnur sam- dægurs. Skiptum einnig um áklæði, ef óskað er. Sækjum og sendum ef óskað er. Opið til kl. 7 alla virka daga. KM springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði simi 53044. at vinna Ég er atvinnulaus piltur á tvitugsaldri og óska eftir góðri atvinnu nú þegar. Allt kemur til greina. Upplýs- ingar i sima 81 262 i dag og næstu daga. Múrverk Maður óskast til að pússa raðhús að utan i Hafnarfirði. Upplýsingar i síma 5351 8. kenns|a Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Fiat 132. Ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Þorfinnur S. Finnsson. Uppl. í síma 31263 og 37631. Ökukennsla — Æfingatímar Kenni á Volvo 145. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson. Uppl. i Síma 86109. Ökuskóli Guðmundar s.f., simi 42020. Æfingatímar — Skyndiþjálf- un. Ökuskírteinisþjónusta. Öll prófgögn. Kennslu- bifreiðar: Saab 99 — Merzedes Benz 220. Guðmundur Þorsteinsson. bílar Peugeot 404 station '67 góður bíll til sölu. Samkomulag með greiðslu, t.d. 2—5 ára skuldabréf. Sími 22086. Vel með farin eldri gerð af bil óskast með hagstæðum greiðslukjörum. Einnig yngri gerðir með góð- um kjörum koma til greina. Simi 22767 milli kl. 20—22. Notaðir varahlutir — Bilar. Sölumiðlun (i sima) simatimi fyrir framboð/eftir- spurn virka daga, milli kl. 20—22 i sima 22767. Sölumiðstöð bifreiða. félagslíf Bænastaðurinn Fálka- götu 10 Samkoma kl. 4 sunnudag. Bænastund virka daga kl. 7 e.h. Fíladelfia, Reykjavík Guðsþjónusta i kvöld kl. 8. Ræðumaður Willy Hansen. Fíladelfia Keflavík Samkoma verður i dag kl. 2 eftir hádegi. Allir hjartanlega velkomnir. Hörgshlíð Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld sunnudag kl. 8. FTRÐAFTl AG ISLANDS Sunnudagsgöngur 1 /6. kl. 9.30. Marardalur, Dyravegur, verð 800 krónur. Kl. 13.00 Grafningur — Sköflungur, Verð 500 krónur. Brottfararstaður B.S.Í. Ferðafélag íslands. Hjálpræðisherinn sunnudag kl. 1 1 helgunar- samkoma. Kl. 16 útisam- koma á Lækjartrogi: Kl. 20.30 hjálpræðissamkoma. Allir hjartanlega velkomnir. Tannlæknar Óska að komast sem tannsmíðanemi. Hef starf- að við tannsmíðar í Bandaríkjunum í nokkur ár. Uppl. í síma 1 1987. Volvo eigendur athugið Verkstæði vor að Suðurlandsbraut 16 og Hirjar- höfða 4 verða lokuð vegna sumarleyfa dagana 14. júlí—11. ágúst Vettir h. f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.