Morgunblaðið - 01.06.1975, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 01.06.1975, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JUNl 1975 Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz. —19. apríl Stjörnurnar ýta undir starfsgleði þína í dag þannig a<) þú smitar aðra. Einnig hjálpa þær til við aö halda þér í góóu skapi. Dagurinn ætti að verða ánægju legur. Nautið 20. apríl — 20. maí Reyndu að komast f kynni við vaidamik- inn mann, sem getur rutt hindrunum úr vegi þfnum. I»ú verður að beita nokkurri kænsku til þess að fá hann á þitt mál. En gættu þess að ekkert óhreint mjöl sé í pokanum. h Tvfburarnir 21. maí — 20. júní Merkúr er þér mjög velviljaður. Með slíkt veganesti ættu þér að vera flestir vegir færir. Sérstaklega er dagurinn hag- stæður fyrir þá, sem sýsla við bókmennt- ir eða annast skriftir. Krabbinn 21. júní — 22. júlí Þú ert dálítið óöruggur vegna þess að þú þekkir ekki nógu vel til þess máls, sem þú átt að fjalla um. Leitaðu óhikað á náðir annarra. sem þekkja alla mála- vexti. r« Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Einn hlutur hlómstrar en annar ekki. Leitaðu orsakanna, og þá mun þér veitast létt að ráða fram úr því, sem miður hefur farið á einstaka sviðum. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Sterk áhrif frá sfjörnunum verka sem hindrun á athafnaþrá þína. Þú hefur þörf fyrir að taka á öllu þfnu, og ef þú ert ákveðinn fer sólin aftur að skína Vogin 23. sept. — 22. okt. Persónuleg málefni eru ekki í þvf horfi sem æskilegt er, en með þolinmæði rakn- ar úr þeim. Forðastu umfram allt deilur heima fyrir því þa*r geta leitt til hins verra. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. (íóður dagur f viðskiptum og á efnahags- sviðinu. Þér hjóðast b<*tri kjör en þú hefur lengi átt að venjast. En minnstu eins: Illur fengur illa forgengur. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Staða stjarnanna bi'ndir til þess að dagurinn verði árangursrfkur. En leggðu meira kapp á að styrkja núverandi stöðu þína en fara út f ný ævintýri. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Láttu hverjum degi nægjasína þjáningu. Ekki hafa áhyggjur af hlutum, sem „gætu gerzt“. Vertu sanngjarn f skiptum þínum við vinnufélagana, það borgar sig margfalt. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Dagurinn boðar bæði gott og illt. Vinnu- félagarnir samþykkja hugmyndir þínar og hjálpa þér að koma þeim f fram- kvæmd, en f ástalffinu er ekki víst að allt gangi jafn vel. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Vinfengi þitt við áhrifamikla menn verð- ur þér mjög til framdráttar í dag. En. vertu samt ekki of ákafur því þá getur, þér til mikillar undrunar, allt hlaupið í baklás. — mmmmm KÖTTURINN FELIX tH ......."" ■■■—■■■■■.... ~TIL HÁMINSJO MED AFMÆtlD. j, - ; F6UA! ÉG VONA Aö pER \' v Liki pETTA rus»Lusen.í Jþéj O, f»AKKA ■ FyR'R-1 ciwirs C H75 by UnWd F—In

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.