Morgunblaðið - 09.09.1975, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPTEMBER 1975
11
Kammertónleikar
Austurbæjarbfó 6. sept. ’75.
Flytjendur: Reykjavfkur
Ensemble.
Efnisskrá: J. Haydn: Strengja-
kvartett op. 76. F. Schubert:
Kvartettþáttur op. post. R.
Schumann: Pfanókvintett op.
57. Jón Ásgeirsson: Þrfr þjóó-
dansar.
Starfsár Tónlistarfélagsins
hófst með kammertónleikum í
Austurbæjarbiói sl. laugardag.
Þar kom fram kammersveit, er
néfnir sig Reykjavíkur
Ensemble, og lék verk eftir
Haydn, Schubert, Schumann og
Jón Ásgeirsson, en sveitina
skipa þau Guðný Guðmunds-
dóttir, Ásdis Stross Guillermo
Figeroa Jr., Deborah Davis og
Halldór Haraldsson. Flokkur
þessi er nýkominn heim úr
langri tónleikaför um Þýzka-
land, þar sem þau héldu fjölda
tónleika við hinar beztu við-
tökur eftir því sem fréttir
herma, og ekki urðu tón-
leikagestir fyrir vonbrigðum á
laugardaginn. Undirritaður
man varla eftir að hafa heyrt
vandaðri flutning hjá innlendri
kammersveit. Leikurinn
einkenndist af miklu öryggi og
ágætu samræmi milli hljóð-
færa, nákvæmni í tóntaki og
mótun hendinga, og yfir öllu
Tðnllst
eftir EGIL
FRIÐLEIFSSON
hvíldi ferskur og afgerandi
blær, sem gerði þessa stund
einkar ánægjulega. Að vísu má
alltaf deila um skilning og túlk-
un. Þannig hefði t.d mátt leika
Schubert af meiri nærfærni að
sumra áliti. En þegar haft er f
huga hversu leikur þessa unga
listafólks var áferðarfallegur,
hnökralítill og jákvæður í
flestu tilliti, er hitt smámunir
sem varla tekur að tína til.
Hæst risu tónleikarnir með
glæsilegum flutningi á píanó-
kvintett Shumanns, sem var
með miklum ágætum, og á
píanóleikur Halldórs Haralds-
sonar sinn stóra þátt í því. Sem
aukanúmer lék Reykjavíkur
Ensemble þrjá þjóðdansa í út-
setningu Jóns Asgeirssonar,
sem nú voru frumfluttir hér-
Iendis. Er hér um að ræða
skemmtilegt og áheyrilegt
verk, enda vel tekið af þakk-
látum áheyrendum, sem létu
hrifningu sina óspart í Ijós með
dynjandi lófataki.
HAPPDRÆTTI D.A.S.
Vinningar i 5. flokki 1975 - 1976
íbúö eftir vali kr. 2.000.000.oo.
27620
Bifreið eftir vali kr. I.OOO.OOO.oo
22676
Bifreift eftir vali kr. 500 þtís. 16035
Bifreift eftir vali kr. 500 þús. 22667
Bifreift eftir vali kr. 500 þús. 39956
Bifreift eftir vali kr. 500 þús. 41091
Bifreift eftir vali kr. 500 þús. 48604
Bifreift eftir vali kr. 500 þús. 60030
Bifreift eftir vali kr. 500 þús. 60915
Utanlandsferft kr. 250 þús. Húsbúnaftur eftir vali kr. 50 þús.
18413 1122 8071 24305 24347 43712
(Jtanlandsferft kr. 100 þús. Húsbúnaftur eftir vali kr. 25 þús.
1044 3262 3936 5772 25376 11923 12451 14379 17060 17165
30920 33194 39157 51739 61651 36193 47576 50719 58748 60518
64362
Húsbúnaður eftir vali kr. 10 þús.
337 7167 13083 23346 30044 36778 42418 52009 58117
756 7542 13092 23451 30118 37126 42542 52274 58316
789 7672 14248 23737 30239 37159 42581 52702 58407
1210 7894 14740 23851 30558 37202 42630 52703 58414
1430 8104 14761 23932 30671 37266 42699 52731 58579
1468 8152 15156 24326 31075 37356 43026 52823 58764
1513 8385 15777 24450 31446 37398 43287 52933 58909
1615 8417 15814 24512 31456 38312 43819 52954 59589
1811 8565 15822 24608 31564 38340 43880 53205 59615
1894 8599 16111 24853 31804 38346 44290 53251 59621
2085 8679 16136 24998 32208 38463 44348 53326 59852
2213 8683 16203 25659 32416 38490 44556 53391 59886
2248 8836 16407 25850 32499 38586 44901 53555 59971
2276 8924 16493 25866 32826 38642 45337 53605 60036
2327 9028 16607 26016 32835 38777 45646 53785 60307
2542 9224 16610 26018 32883 38882 45688 53854 60377
2619 9564 16795 26496 32899 38953 46328 53902 60755
2656 9908 17096 26678 32966 38993 46648 54084 60764
2844 10019 17700 27084 33165 39283 46828 54111 60959
3211 10020 17775 27094 33219 39391 47860 54181 61038
3231 10065 17803 27103 33269 39399 48114 54293 61588
3667 10277 17918 27248 33399 39416 48763 54563 61610
3866 10381 17944 27249 33618 39576 48889 54963 61753
4061 10534 18179 27253 33740 39634 48898 55108 61856
4202 10722 18180 27596 33760 39804 49260 55296 61971
4358 10795 18367 27718 33858 39836 49495 55414 62187
4462 10938 19151 27727 33896 40268 49C27 55634 62248
4699 11326 19201 27797 34651 40589 49807 56354 63160
4971 11518 19277 27945 34742 40646 49987 56384 63177
5271 11551 19810 28217 34774 40688 50322 56451 63449
5378 11669 19824 28347 35297 40706 50334 56486 63683
5474 11774 20173 28471 35402 41081 50395 56578 63714
5508 11904 20344 29052 35558 41212 50446 56682 63967
5787 11960 20437 29326 35831 41263 50564 56844 64158
5913 12361 20577 29364 36065 41264 50839 57045 64316
6355 12393 20950 29402 36188 41535 50870 57418 64531
6458 12541 22205 29512 36239 41892 51036 57477 64690
6700 12683 22351 29569 36456 42057 51408 57570 64749
6750 12887 22405 29731 36508 42233 51714 57984 64919
6801 13025 22551 29738 36694 42291 51717 58097 65000
6981 13055 22946 29811
Fyrirtækið varð
til á vörusýningu
SKRIFVÉLIN h.f., sem var sýn-
andi á Alþjóðlegu vörusýning-
unni f Laugardal er eitt af nokkr-
um fyrirtækjum sem segja má að
hafi orðið til á vörusýningu.
Á sýningu Kaupstefnunnar
1971 kynnti fyrirtækið sínar
fyrstu rafeindareiknivélar og var
eftirspurn mikil. Jókst umsetning
fyrirtækisins svo að flytja varð 1
nýtt húsnæði og skömmu síðar
var því breytt í hlutafélag. Skrif-
vélin h.f. hefur ekki látið staðar
numið, því að á sýningunni í
Laugardalshöllinni kynnir fyrir-
tækið enn nýjungar. Meðal
annars er fyrsti rafeindabúðar-
kassinn, sem kynntur er á
sýningu. Það er hægt að setja í
hann prógram sem hefir sérþörf-
um einstakra fyrirtækja, auk þess
hefur hann sjálfvirka margföldun
og minni sem reiknar út söluskatt
þannig að eftir mánuðinn er ýtt á
takka og þá sést hvað greiða á í
skatt. Ennfremur aðvarar hann
þann sem vinnur við hann, með
ýlfri, ef skyssa er gerð f
meðhöndlun kassans.
Þá er og í deild Skrifvélarinnar
á Alþjóðlegu vörusýningunni
tölvusamstæða sem er það ódýr að
jafnvel flest smærri lyrirtæki
ættu að geta eignazt hana.
Norrænir hjúkr-
unarfræðingar
þinga hér
FULLTRÚAFUNDUR Sam-
vinnu hjúkrunarfræðinga á
Norðurlöndum (SSN) verður
haldinn á Hótel Loftleiðum
9.—12. sept. n.k. Aðalviðfangs-
efnið verður „Vinnuskilyrði
hjúkrunarfræðinga innan og
utan stofnana”.
Eftirtaldir þættir verða
kannaðir: Fyrirkomulag stjórn-
unar, ábyrgðar- og verkaskipt-
ing, starfsmannamál, vinnu-
vernd og ráðstöfun mannafla
og fjármagns. Fjallað verður
um efnið í nefndum samkvæmt
gögnum sem vinnuhópur SSN
leggur fram.
Fundinn sitja 80 fulltrúar frá
öllum Norðurlöndunum.
PHILIPS
kynnir verulega
f ramför í lýsingu
áður nú
^ ARGEIMTA
VENJULEG ARGENTA SUPER LUX
áður
Þannig líta þær út, þær Ijósaperur, sem algengastar eru hér á landi. Þær
eru með möttu gleri og Ijósgjafi þeirra er vel sýnilegur í gegnum glerið, svo
að birta þeirra er mjög blindandi og skuggamyndun skörp.
nú:
Nútímafólk vill mildari birtu. Því kynnir Philips nú Arqenta peruna með
opalglerinu. Ljós henar er mun mildara og skuggamyndun mýkri. Philips
Arqenta er því heimilispera nútímans.
Þessu til viðbótar kynnum við Argenta Super Lux peruna, J>að_eH<eiUi£eran
með óviðiafnanleqa birtugluqganum, sem qefur 30% meira Ijós á vinnuflöt-
inn miðað við sömu orkunotkun. Hún er bví rétta peran í alla leslampa oo
loftljós, og þar sem þér getið notað aðeins 40W Arqenta Super Lux þar sem
áður var 60W venjuleg pera (eða 60W í stað 75W o.s.frv.), sparið þér
virkilega rafmagn. Arqenta Super Lux borqar sig því sjálf. Með því að velja
Philips Argenta eða Philips Arqenta Super Lux gjörbreytið þér lýsingunni á
heimili yðar.
PHILIPS kann tökin á tækninni