Morgunblaðið - 09.09.1975, Page 13

Morgunblaðið - 09.09.1975, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPTEMBER 1975 13 Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins: „Húsbyggingaiðnaðurinn ein- skorðaður við gamlar venjur allt of þróttlítilla byggingarrann- sókna. Mikil þörf er fyrir vel menntaða verkfræðinga, við- skiptafræðinga og aðra sér- fræðinga til þess að takast á við þessi miklu viðfangsefni." I fréttatilkynningunni segir einnig, að nýlega sé lokið fjölþjóð- legri ráðstefnu, sem haldin var á vegum Rannsóknastofnunar- innar og fjallaði um skaðleg efna- hvörf í steinsteypu, en þau stafa af miklum alkalfum f sementi. Á síðustu árum hefur alkalíum í sementi víða aukizt vegna aukins olíusparnaðar í framleiðslunni og því hafi áhugi á þessum rann- sóknum vaknað. „Húsbyggingaiðnaðurinn er ein- skorðaður við gamlar venjur, sem munu valda þvf að hér er bæði efnisnotkun og þó sérstaklega vinnustundanotkun miklu meiri á byggingareiningu en hjá ná- grannaþjóðum okkar. Af þessum sökum hriktir nú í meginstoðum byggingariðnaðarins og ekki er Ijóst hvort byggingariðnaðurinn geti við óbreyttar aðstæður gegnt þvf hlutverki að framleiða fbúðir á þvf verði sem sam- ræmist kaupgetu borgaranna.“ Þetta getur m.a. að lesa í fréttatil- kynningu frá Rannsóknastofnun Byggingaiðnaðarins, sem Mbl. barst f gær. I fréttatilkynningunni segir ennfremur að húsnæðiskostnað sé hægt að lækka, en verðvitund f byggingariðnaði sé sljó, eins og í öðrum þáttum þjóðfélagsins. Úr þessu verði að bæta og hafi Rann- sóknastofnun byggingariðnaðar- ins hannað kostnaðarkerfi, sem eigi að vera vel til þess fallið að greina milli kostnaðar við mis- munandi þætti og aðferðir í bygg- ingariðnaðinum. Mannafla skorti þó til að beita þessu kerfi. Og síðan segir: „Ástæða er til að óttast, að þjóðin fari á mis við hagræna þróun í byggingarmálum vegna Gaf Kjarvals- stööum málverk Tarnús listmálari (Grétar Magnús Guðmundsson) afhendir Alfreð Guðmundssyni forstöðu- manni Kjarvalsstaða málverk eftir sig, sem hann ákvað að gefa stofnuninni að lokinni málverka- sýningu sinni þar nýlega. Mál- verkið heitir Tamningamaðurinn og var málað 1974. SSTS" hagraeðinga Verð tVá V rekstn ““^USSTÖB^ Laugaveg' eda eigin bréfsefni E £ w ■[feÉ Ijösritar á arkir af VENJULEGUM pappir Ijósritar BAÐUM MEGIN á bladid ef vill hefur FIMM ARA reynslu á markadnum VERK> VELKOMIN AÐ KYNNAST FRAMÚRSKARANDI EIGINLEIKUM Ijésritunarvélanna .. VL...................... SHIFSTOFHfim IJ, .. ^ ^ Hverfisgötu 33 Sími 20560

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.