Morgunblaðið - 09.09.1975, Page 25

Morgunblaðið - 09.09.1975, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPTEMBER 1975 ---------------:---4,------------------- 33 fclk í (** fréttum k. KJ + Það er stærsta eldflaug Japana, N-I, sem stendur hér svo hnarreist á skotpallinum f Tanegashima geimferðamið- stöðinni á Kyushu, sem mun vera styðsta eyja Japans. Þessi þriggja þrepa eldflaug er 32,6 metrar á lengd og 2,4 metrar f þvermál og vegur hvorki meira né minna en 90 tonn. Ákveðið hefur verið að eldflauginni verði skotið á loft f dag 9. september. A tœpasta váði. . . + Það er kannski engin furða þótt konurnar gráti af gleði og fallist í faðma. Þær voru meðal þátttakenda I stórhættulegri tilraun, sem fólst f þvf að sigla f gúmmfbát niður Niagara-ána. Það voru 29 manns í gúmm- bátnum sem hvolfdi við „Niagarafossana hjá Whirpool Rapids. Það voru ekki allir eins heppnir og þessar tvær konur, þvf að þrfr drukknuðu og marga varð á flytja stórslasaða á sjúkrahús. + Lfkfylgd Eamonn de Valera Dublin, en það varð frægt í Glasnevin kirkjugarðinum f fyrrum forseta trlands fer hér uppreisninni árið 1916. De Dublin. fram hjá aðalpósthúsinu f Valera var sfðan jarðaður f PLÖTUJÁRN Hötum fyrirliggjandi plötujárn i þykktunum 3,4,5og6mm. Klippum nidur eftir máli ef óskad er. Sendum um allt tand STÁLVER HF FUNHÖFÐA17 REYKJAVÍK SÍMI 83444. Við afgreiðum litmyndir yöará dögum Allar myndir okkar eru fram- » leiddar á úrvals Kodakpappír med silkiáferö ° Myndirnar eru afgreiddar án hvítra kanta Höfum þrautþjálfað starfsfólk er vinnur myndir í fullkomnustu vélum sem fáanlegar eru Þér greiöið aöeins fyrir myndir sem hafa heppnast hjá yður Notið einungis Kodak-filmur svo þér náið fram sem mestum gæðum í myndum yðar Munið: Það bezta verður ávallt ódýrast Umboösmenn um land allt — ávallt feti framar // i \.S PETERSEN'U BANKASTRÆTI S 20313 GLÆSIBÆ S 82590

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.