Morgunblaðið - 09.09.1975, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 09.09.1975, Blaðsíða 26
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPTEMBER 1975 Dagar reiðinnar Stórfengleg ensk-ítölsk kvik- mynd gerð eftir sögu M. Lermontovs, sem gerist í Rúss- landi fyrir 2 öldum. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Percy bjargar mannkyninu Bráðskemmtileg og djörf ný ensk litmynd. Mengun frá vísinda- tilraun veldur því að allir karl- menn verða vita náttúrulausir, — nema Percy og hann fær sko meira en nóg að gera. Fjöldi úrvals leikara m.a. Leigh Lawson — Elke Sommer — Judy Geeson — Harry H. Corbett — Vincent Price. íslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1.15. TÓNABÍÓ Sími31182 Siúkrahúslíf („THE HOSPITAL") Mjög vel gerð og leikin, ný, bandarísk kvikmynd sem gerist á stóru sjúkrahúsi i Bandaríkjun- um. I aðalhlutverki er hinn góð- kunni leikari: George C. Scott. Önnur hlutverk: Dianna Ribb, Bernard Hughes, Nancy Marchand. ísl. texti. Leikstjóri. Arthur Hiller. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Fáar sýnlngar eftir ACADEMY AWARD WINNER! BEST Art Direction BEST Costume Design ÍSLEIMZKUR TEXTI^ * Nícholas Alexándra NOMINATEO FOR 6academyawards inciuoinc BEST PICTURE Stórbrotin ný amerísk verðlauna- kvikmynd. Aðalhlutverk: Michael Jayston, Janet Suzman, Sýnd kl. 6 og 9. óskar eftir starfsfólki INNRI NJARÐVÍK UmboSsmenn óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu Mbl. uppl. hjá umboðsmönnum og á afgr. i síma 10100. Blað- burðar- fólk AUSTURBÆR Bragagata Sóleyjargata Freyjugata t—27 Baldursgata Óðinsgata KÓPAVOGUR Digranesvegur II Álfhólsvegur I Nýbýlavegur VESTURBÆR ÚTHVERFI Laugarásvegur 1 — 37 Kambsvegur Álfheimar I Efstasund 2—59 ju Bergstaðastræti Ægissfða Heiðargerði lí Hverfisgata Skólabraut Austurbrún I 63—125 Lambastaðahverfi Norðurbrún I flr Barónstfgur Kaplaskjólsvegur Meistara vellir. f Uppl. í síma 35408 Tískukóngur í klípu Jack Lemmon in his most importantdramatic role since“TheDaysof Wine and Roses!’ p PARAMOUNT PICTÚRES CORPORATION and FILMWAYS, INC. present JACKLEMMQM in A MARTIN RANSOHOFF Production “SAVETHETIŒK’ Listavel leikin mynd um áhyggj- ur og vandamál daglegs llfs. Leikstjóri: JohnG. Avildsen. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Jack Gilford, Laurie Heineman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. liÞJÓÐLEIKHÚSIfl '-’W* LITLA SVIÐIÐ RINGULREIÐ, gamanópera Höfundur og leikstjóri: Flosi Ólafsson Tónlist: Magnús Ingimarsson. Leikmynd. Björn Björnsson. Frumsýning í kvöld kl. 20.30 2. sýning miðvikudag kl. 20.30 3. sýning fimmtudag kl. 20.30 STÓRA SVIÐIÐ Coppelía Gestur: HELGI TÓMASSON Sýningar: föstudag, laugardag, sunnudag og mánudag kl. 20. Sala aðgangskorta (ársmiða) er hafin. Miðasala 13.15 — 20. Sími 1- 1200. KÖTTUR MEÐ 9 RÓFUR (The cat o'nine tails) Hörkuspennandi ný sakamála- mynd i litum og cinemascope með úrvals leikurum i aðalhlut- verkum. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ao Wm Skjaldhamrar eftir Jónas Árnason Leikmynd Steinþór Sigurðsson. Leikstjóri Jón Sigurbjörnsson, frumsýning fimmtudag kl. 20.30. 2. sýning laugardag kl. 20.30 3. sýning sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14, simi 1 6620. GEYMSLU HÓLF GEYMSLUHOLF I ÞREMUR STÆRDUM. NÝ ÞJONUSTA VID VIDSKIPTAVINI í NÝBYGGINGUNNI BANKASTÆTI 7 Samvinnubankinn SVEINN EGILSSON H.F. Árg. Tegund Verð í þús. 74 Cortina 1 300 900 74 Cortina 1 300 860 74 Cortina 1 600 940 74 Cortina 1 600 XL 980 71 Cortina 1 300 450 70 Cortina 350 74 Escort 1 300 650 73 Escort 580 73 Escort 550 74 Fiat 132 1600 950 73 Fiat 132 1800 735 74 Morris Marina 725 73 Morris Marina 680 74 Morris Mini 510 73 Mazda 1 300 Station 585 73 Fiat 1 30 1500 73 Opel Caravan 990 73 Volkswagen 1 300 490 72 Volvo 1 44 1350 72 Comet 950 57 Rússi 300 59 Willys, sérsmiðaður 750 70 Chevrolet Impala 750 1 -tml -1 SVEINN fgilsson hf FORD HÚSINU SKEIFUNN117 SÍMI 85100 THE SI-Nfl-N-UPS From the producer of "Bullitt” and "The French Connection" íslenzkur texti Æsispennandi ný bandarlsk lit- mynd um sveit lögreglumanna sem fæst eingöngu við stór- glæpamenn sem eiga yfir höfði sér sjö ára fangelsi eða meir. Myndin er gerð af Philip D Antoni, þeim sem gerði rnynd- irnar Bullit cg The French Conn- ection. Aðalhlutverk: Roy Scheider. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. LAUGARA8 B I O Sími 32075 Fred Zinnenianns fllm of TIIIIUYOI THli ,IA(TL\L . AJohnWoolfProductíon _ Bnsed on the book by Fredenck Forsyth ** Framúrskarandi bandarisk kvik- mynd stjórnuð af meistaranum Fred Zinnemann, gerð eftir samnefndri metsölubók Frederick Forsyth. Sjakalinn er leikinn af Edward Fox. Myndin hefur hvarvetna hlotið frábæra dóma og geysiaðsókn. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum. Platignum varsity skólapenninn I skólanum verða nemendur að hafa góða penna, sem fara vel f hendi og skrifa skýrt. Lftið á þessa kosti PLATIGNUM VARSITY- skólapennans: Er með 24ra karata gullhúð og iridiumoddi. if Skrifar jafnt og fallega. if Fœst með blekhylki eða dælufyllingu. ■jf Blekhylkjaskipti leikur einn. ■ff Varapennar fást á sölustöðum. ■ff Pennaskipti með einu handtaki. jf Verðið hagstætt. Ensk úrvalsvara. FÆST i BÓKA- OG RITFANGA- VERZLUNUM UM LAND ALLT. ANDVARI HF umboós og heildverzlun simi 84722 ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? Þl AL’GLYSIR L.M ALLT I.AND ÞEGAR ÞL AUGLÝSIR I MORGUNBLADINi:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.