Morgunblaðið - 26.09.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.09.1975, Blaðsíða 4
4 ef þig Nantar bíl Til að komast uppi sveit.út á land eða i hinn enda borgarinnar þá hringdu i okkur LOFTLEIDIR BILALEIGA Starsta bilalelga landsins Qjy| DENTAL 21190 •/^BÍLALEIGAN ? SIEYSIRof Laugavegur 66 2Í u 24460 CAR :;RE«^ ce. » 28810 n0 , i Utvarp og stereo kasetaitæio j , FERÐABÍLARh.f. Bilaleiga, sími 81260. Fólksbilar — stationbilar — sendibilar — hópferðabílar. DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Rental * n a nol Sendum l-74-V^| Einlægar þakkir færi ég öllum sem sýndu mér sóma og vin- semd á sextugs- afmæli mínu. Emi'I Björnsson. Vélapakkningar Dodge '46 — '58, 6 strokka. Dodge Dart '60—'70, 6—8 strokka. Fiat, allar gerðir. Bedford, 4—6 strokka, dísilhreyfil. Buick, 6—8 strokka. Chevrol. '48 —'70, 6 — 8 strokka. Corvair Ford Cortina '63 — '71. Ford Trader, 4—6 strokka. Ford D800 '65—70. Ford K300 '65 —'70 Ford, 6 — 8 strokka, '52 —'70. Singer — Hillman — Rambler — Renault, flestar gerðir. Rover, bensín- dísilhreyfl- ar. Tékkneskar bifreiðar allar gerðir. Simca. Taunus 12M, 17M og 20M. Volga. Moskvich 407—408. Vauxhall, 4—6 strokka. Willys '46—'70. Toyota, flestar gerðir. Opel, allar gerðir. Þ.Jónsson&Co. Símar 84515—84516. Skeifan 17. Útvarp ReykjavíK FÖSTUDAGUR 26. september MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir ki. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbi.), 9.00 og, 10.00. Morgunbæn ki. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Baldur Pálmason les, söguna „Siggi fer í sveit“ eftir Guðrúnu Sveinsdóttur (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25 Morguntónleikar kl. 11.00: Igor Oistrak og Irina Kollegorskaja leika á fiðlu og píanó tónverk eftir Glazúnoff og Tsjaikovský / Vfnaroktettinn leikur Oktett f E-dúr op. 32 eftir Spohr / Itzhak Perlman og Fíl- harmonfusveit Lundúna leika Fiðlukonsert nr. 2 f d- moll op. 22 eftir Wieniawski; Seiji Ozava stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Dag- bók Þeódórakis" Málfríður Einarsdóttir þýddi. Nanm Ólafsdóttir les (18). Einnig les Ingibjörg Stephensen Ijóð og flutt er tónlist við ljóð Þeódórakis. 15.00 Miðdegistónleikar Willy Hartmann, kór og hljómsveit Konunglega leik- hússins f Kaupmannahöfn flytja lög úr söngleiknum „Einu sinni var“ eftir Lange- Miiller; Johan Hye-Knudsen stjórnar. Alfred Brendel leikur á pfanó Impromptu op. 90 eftir Shubert. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.10 Tónleikar. 17.30 Mannlff í mótun Sæmundur G. Jóhannessor ritstjóri rekur minningar sfnar frá uppvaxtarárum f Miðfirði (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÓLDIÐ_____________________ 19,35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Frá sjónarhóli neytenda 20.00 Píanókonsert op. 38 eftir Samuel Barber Sheryl Clarke og Sinfónfuhljóm- sveit útvarpsins f Wellington leika; Alex Lindsay stjórnar. (Frá útvarpinu á Nýjasjá- landi). 20.30 „Oft er mönnum f heimi hætt“ Fyrri þáttur Gfsla Helgasonar og Andreu Þórðardóttur um slys. Kynnt verður starfsemi slysa- deildar Borgarspftalans og flutt viðtöl þaðan. 21.15 Nicu Pourvu leikur á Panfiautu tónlist frá Rúmenfu. 21.30 Útvarpssagan: „Ódámurinn“ eftir John Gardner Þorsteinn Antons- son þýddi Þorsteinn frá Hamri les (7). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Iþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson. 22.40 Afangar tónlistarþáttur f umsjá Asmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskráriok. L4UGARD4GUR 27. september MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Baldur Pálmason les söguna „Siggi fer f sveit“ eft- ir Guðrúnu Sveinsdóttur (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ__________________ 14.00 Við Islendingafljót Baldur Pálmason talar við SKJÁNUM FÖSTUDAGUR 26. september 1975 22.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og augiýsingar 20.35 I Miklagljúfri Bresk heimildamynd um ferð á húðkeipum niður Mikla-gljúfur (Grand Canyon) f Kólóradó-fylki f Bandarfkjunum. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 21.35 Frostrósir, cða Sekvens fyrir segulband, dansara og Ijós Endurtekinn ballettþáttur. Tónlistina samdi Magnús Blöndal Jóhannsson, en dansana samdi Ingibjörg Björnsdóttir. Fyrst á dagskrá 26. október 1968. 21.50 Skálkarnir Breskur sakamálamynda- flokkur. Folinn. Þýðandi Kristmann Eiðsson 22.40 Dagskrárlok fólk f Nýja Islandi og lesið verður úr hundrað ára gömlu kynningarriti um landkosti þar. 15.00 Miðdegistónleikar. Rex Harrisson, Julie Andrews og fleiri syngja lög úr söngleiknum „My fair Iady“ eftir Loewe og Lerner. George Feyer leikur lög úr ýmsum Vfnaróperettum. Nýja Sinfónfuhljómsveitin f Lundúnum leikur þrjá dansa úr söngleiknum „Hinrik áttunda" eftir Edward German; Victor Olof stj. 15.45 I umferðinni Árni Þór Eymundsson stjórnar þættinum. (16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir). 16.30 Hálffimm Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Popp á laugardegi 18.10 Sfðdegissöngvar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ*____________________ 19.35 Hernám á heimaslóðum. Guðmundur Magnússon skólastjóri flytur minningar frá hernámsárunum; fyrri þáttur. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregð- ur plötum á fóninn. 20.45 Treyst á landið. Fyrri þáttur Guðrúnar Guð- laugsdóttur um bændastétt- ina. 21.15 Fiðlulög f útsetningu Kreislers Janine Andrade leikur með pfanóundirleik Alfreds Holecek. 21.45 Fangelsisdagbók Hó- Chf-Mfnh. Þýðandinn, Guðmundur Sæmundsson, kynnir verkið og les úr því. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Þáttur um slys „Oft er m.önnum í heimi hætt“ heitir fyrri þáttur Gisia Helgasonar og Andreu Þórðardóttur um slys. Siðari þátturinn verður fluttur að viku liðinni. í fyrri þættinum verður fjallað um starf- semi Slysadeildar Borg- arsjúkrahússins og rætt við starfsfólkið og reynt að bregða upp mynd af ástandinú þar. Á helgum er það stöðugur átroðn- ingur drykkjufólks, sem tefur alla hjálp við sjúkl- inga sem þangað leita og Gísli sagði augljóst að al- menningur sýndi ótrú- Gfsli Helgason. legt tillitsleysi gagnvart starfsfólkinu oft og iðu- lega. Lögreglan kemur og að staðaldri með drukkna menn þangað til að láta taka blóðsýni, þrátt fyrir að aðstaða er á lögreglustöðinni til að gera slíkt. Rætt er við yfirlækni Slysadeildar- innar og fjallar hann um nauðsynlegar úrbætur frá sínum bæjardyrum séð. 1 seinni þætti þeirra Gísla og Andreu verður- megináherzla lögð á afleiðingar slysa, svo og endurhæfingu sjúklinga. Brezka framhalds- myndin um Skálkana hefur án efa valdið mörgum sjónvarps- áhorfendum vonbrigð- um, þegar á hefur liðið. Þættirnir eru of sundurleitir og ósam- stæðir og það, sem verra er, spennu vant- ar í þá. Meira að segja tókst ekki að vekja upp spennu að neinu gagni, þegar margumrætt bankarán var sýnt í síðasta þætti. Skálk- arnir eru heldur ekki þannig manngerðir i þessari kvikmynd, að þeir haldi áhuga manns. Og i leiðinni er ekki úr vegi að víkja að því, að ég hef í nokkrum glefsum amazt mjög ótæpilega við þátf un- um um ástina, sem eru á dagskrá á þriðjudög- um. Sú skoðun hefur vissulega ekki breytzt, en rétt að það komi fram að sjónvarps- áhorfandi einn hringdi til undirritaðrar fyrir skömmu og vildi koma því sjónarmiði sínu á framfæri, að hann horfði jafnan á ástar- þættina sér til óbland- innar ánægju og þættu þeir með afbrigðum léttir og skemmtilegir. Vildi hann beina því til sjónvarps að meira af- þreyingarefni í þeim dúr væri á boðstólum. Að vísu skal ekki undir það tekið, en sjálfsagt að geta þessa hér. h.k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.