Morgunblaðið - 26.09.1975, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 26.09.1975, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1975 27 — Klofningur Framhald af bls. 20 fengið fyrirskipanir frá Moskvu um að taka upp einarða afstöðu. Það er svo sannarlega ónauð- synlegt að fara i smiðju til Rússa til að komast að þeirri niðurstöðu. að endurbótastefna Mitterands er allt of hógvær til að geta orðið grundvöllur undir hugsanlega bylt ingu i Frakklandi, einkum ef það er haft i huga, hvernig ieiðtogi Sósialistaflokksins lét tækifærin renna sér úr greipum árið 1968. Það þarf heldur enga Rússa til að fullvissa Marchais um, að Mitterand hefur miklu meiri áhuga á þvi að búa i haginn fyrir þingkosningarnar. sem fram eiga að fara árið 1978, heldur en að beina geirum sinum að rikisstjórn Giscard d'Estaings, svo að um muni. f hita dagsins hafa kommúnistar fengið tækifæri til að leggja áherzlu á sannfæringu sina um, að þörf sé róttækra breytinga og bætt sér upp þann álitshnekki, sem þeir hafa orðið fyrir. Gert er ráð fyrir að i haust muni fjöldi atvinnuleysingja i Frakklandi nema 1.5 milljón og andstaða við stjórnarstefnu Giscards fer mjög vaxandi Kommúnistar munu rækta þennan jarðveg i heimahög- um sinum meðal verkamanna, sem vilja að kommúnistar skuld- bindi sig tafarlaust til að breyta ástandinu. AUGI.ÝSINÍíASÍMINN ER: 22480 JRörgunfolaiiifo ÞURRKAÐUR VIÐUR SÉRLEGA HAGSTÆTT VERÐ Klapparstíg 1. Skeifan 19. Símar 18430 — 85244. Dansskóli Hermanns Ragnars c c: ro E Qj 3: KANNTU AÐ DANSA? LÆRÐU AÐ DANSA Holl.og góð íþrótt í góðum félagsskap ^ símanúmer 36141 o aj D íyv Os rD 3 SXj O O ui 'O c Q Hringið og við finnum rétta flokkinn fyrir ykkur. Danslnn lenglr llflð Dansskóli Hermanns Ragnars Hamliorq I sláturtíðinni Rúllupylsupressur Kr. 1.395.- Plast- stampar til að salta í kjöt 22 lítra, Kr. 1120 — 35 lítra, Kr. 1495,— 50 litra. Kr. 1995 — SENDUMí PÓSTKRÖFU UM ALLT LAND. BOSAHOLD Á/ Sizni 12527 Laugav. 22 - Hafnarst. 1 - Bankast. 11 - Reykjavik GLERVÖRUR HRESSINGARLEIKFIMI FYRIR KONUR Kennsla hefst fimmtudaginn 2. okt. í leikfimisal Laugarnesskólans Byrjenda- og framhaldsflokkar. Fjölbreyttar æfingar — músik — slökun. I nnritun og upplýsingar í sima 33290 kl. 2—4 og 8 — 10. Ástbjörg S. Gunnarsdóttir íþróttakennari. r Við afgreiðum litmyndir yðar á0 dögum Umboösmenn um land allt — ávallt feti framar. Hans Petersenf Bankastræti — Glæsibæ S 20313 S 82590 SSMbú etn. a iþessutaeKrt^ll'. Við bjóðum 20% afslátt ' OLLUM gleraugna- umgjörðum í dag og nokkra næstuif daga, vegna breytinga á rekstri fyrirtækisins. NOTflÐU TÆKIFÆRIÐ — ef þú þarft að endurnýja gleraugun — ef þú þarft lestrargleraugu — ef þú ert að byrja í skóla ---ef þú ert orðinn leiður á gömlu umgjörðinni. Mundu: Ný gleraugu skapa nýtt andlit. Mundu: Tilboð þetta stendur aðeins í nokkra daga. TYLI H GLERAUGNAVERZLUN, F AUSTURSTRÆTI 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.