Morgunblaðið - 26.09.1975, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 26.09.1975, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1975 25 smáauglýsingar — smáauglýslngar Nýtt — ódýrt blússur kr. 1565 og 1635. Sendum i póstkröfu S. 12990. Dragtín, Klapparstig 37. Lága vöruverðið er í Tjarnaseli, Hverfisgötu 18. Glæsilegt píanó til sölu sem nýtt og mjög fallegt píanó. Góðir greiðslu- skilmálar. Uppl. i sima 53709 eftir kl. 19. Miðstöðvarketill til sölu tækniketill 4 fm. með yfirstærð af spiral. Meðf. er Esso háþrýstibrennari, dæla ofl. tilh. úrtak fyrir rafmagns- túbu passar fyrir einbýlishús eða raðhús. Upplýsingar i sima 51922 og 52784. Til sölu 9 rása Peavey Mixer 400 W og 1 stk.' Peavey söngbox 6X12" Upplýsingar i sima 93-7252. Keflavik Til sölu verzlunar og íbúðar- húsnæði við Hafnargötu. Á efri hæð er stór, glæsileg ibúð á götuhæð er litið verzlunarhúsnæði. Möguleiki á að taka minni ibúð upp i hluta kaupverðs. Eigna og verðbréfasalan, Hringbraut 90 Keflavík, simi 92-3222. Verðlistinn Munið sérverzlunina með ódýran fatnað, Laugarnes- vegi 82, simi 31330. Nokkrar nýbornar kýr til sölu, Tungu, Gaulverjabæ, Árnessýslu. Vélbundið hey til sölu. Simstöðin Molastöð- um. Meistarareða bifvéla- virkjar. Bifreiðaverkstæði til sölu á góðum stað i bænum. Bilaverkstæði í fullum gangi. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn og simanúmer til Mbl. fyrir 29. sept. merkt: Verk- stæði — 2451. Til sölu Chopper reiðhjól. Simi 37195. Miðstöðvarketill 5 fm með spiral til sijlu. Uppl. í sima 1 5673. Rafmagnsorgel Yamaha B 3 til sölu. Verð kr. 120 þúsund. Upplýsingar í síma 99-5882. VWárg. '73 til sölu. Bilaleigan Geysir, simi 2881 0. Peugeot 504 station 1974 7 manna til sölu. Véladeild S.Í.S., sími 28900. Sunbeam 1600'74 fallegur 2ja dyra til sölu. Má greiðast með 2ja til 5 ára skuldabréfi. Simi 22086. Skrifstofustúlka óskast Eiginhandarumsóknir með uppl. um aldur menntun og fyrri störf, sendist i pósthólf 43, Hafnarfirði. Innflytjendur Tvitugan pilt vantar vinnu.Þaulvanur gerð toll- skýrsla og meðferð tollskjala, auk annarra útreikninga. Hef- ur geymslu. Uppl. i sima 74276. Atvinnurekendur Stúlka með próf frá þýzkum verzlunarskóla óskar eftir vellaunuðu starfi strax. Heimaverkefni koma einnig til greina. Uppl. i sima 72520. Atvinna óskast Tvituga stúlku vantar heils- dagsvinnu. Próf úr 5. bekk tæknideildar gagnfræðastigs. Vélritunar- og bókhaldskunn- átta. Upp. i sima 1 5634 milli kl. 4 og 1 0 e.h. næstu daga. smáauglýsingar — smáauglýsingar Ræsting Kona óskast til ræstinga 1—2 daga i viku. Vinnutimi eftir samkomulagi. Tilboð sendistMbl. merkt: 1 ræsting — 2450". 25 ára stúlka óskar eftir vinnu. Margt kem- ur til greina. Uppl. í sima 33951 eftir hádegi. Keflavík Til sölu nýtt raðhús 4 svefn- herb., stofa, eldhús, ásamt bilskúr. Ræktuð lóð. Fasteignasalan Hafnarglötu 27, Keflavik, sími 1420. Jólabazar Til leigu er i 3 til 4 mánuði um 500 fm verzlunarpláss á besta stað i Austurbænum. Upp.. í sima 1 6988. 2ja herb. íbúð eða einstaklingsibúð óskast fyrir ungan mann utan af landi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 93-1 591. Til leigu 3ja herb. íbúð i vesturbæn- um. ibúðin er laus nú þegar. Tilboð óskast send Mbl. merkt: Kaplaskjól — 1380 fyrir miðvikudaginn 1. okt. n.k. einkamál Sparifjáreigendur ath. Óska eftir láni að upphæð 350.000 kr. i 14 mán. Vel fasteignatryggt og háir vextir i boði. Tilboð sendist Mbl. merkt: Aðstoð — 4976". LO.O.F. - 12 = 1 569268VÍ = Ferðam. I.O.O.F. 1 E 1 579267VÍ = Rkv. Skiðadeild Farið verður i Skálafell, sunnudaginn 28. sept. til að taka saman drasl og snyrta skiðasvæð ið. Ferðir verða: Kl. 9.45 frá K.H. Garða- hreppi. Kl. 10.00 frá Umferðamið- stöðinni. Kl. 10.10 frá Kron Lang- holtsvegi. Kl. 10.15. frá Nesti, Ártúns-, höfða. Félagar fjölmennið. Stjórnin. UTIVISTARFERÐIR Föstudaginn 26.9. kl. 20 Haustlitaferð i Húsafell. Gengið og ekið um nágrennið. Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Gist inni. Sund- laug. Farseðlar á skrifstof- unni. Útivist Lækjargötu 6, sími 14606. f fRDAFFl AG ISLANDS Föstudagur 26.9 kl. 20.00 Landmannalaugar — Jökulgil (ef fært verður) Laugardagur 27.9 kl. 8.00 Haustlitaferð I Þórsmörk. Farðmiðar seldir á skrifstof- únni. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, símar: 19533 — 1 1798. Aðalfundur Aðalfundur Sundfélagsins Ægis verður haldinn að Hótel Esju mánudaginn 29. september kl. 20. Áhuga- samir félagar hvattir til að mæta. Venjuleg aðalfundar- störf. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar I . ýmislegt Innritun \ skátafélögin í Reykjavík ÆGISBÚAR, SKÁTAHEIMILINU f Hagaskóla. Innritun Laugardag 27. og sunnudag 28. sept. kl. 15.00—18.00. LANDNEMAR, skátaheimilinu i Austurbæjarbarnaskóla. Innritun fyrir alla eldri félaga föstud. 26. sept. kl. 20.00 til 22.00. Innritun fyrir nýliða, ylfinga og Ijósálfa laugardag 27. sept. kl. 1 3.00—1 7.00. DALBÚAR, skátaheimilið v/Leirulæk Innritun laugardag 27. og sunnud. 28. sept. kl. 15.00—18.00. HAMRABÚAR, Skátaheimilinu í gamla Golfskálanum. ATH. ylfingar og Ijósálfar verða í Tónabæ. Innritun í Golfskála laugard. 27. sept. kl. 1 3.00—22.00, og i Golfskála sunnud. 28. seat. kl. 13.00 —19.00 og í Tónabæ laugard. og sunnud. kl. 1 3.00—18.00. SKJÖLDUNGAR, skátaheimilið að Kleppsvegi 152. (Bak við versl. Þrótt) Innrit- un laugardag og sunnudag kl. 1 5.00—1 8.00. GARÐBÚAR, skátaheimili í kjallara leikskólans Staðarborg VEMosagerði. Inriritun laugardag og sunnudag kl. 1 5.00—1 8.00. URÐARKETTIR, skátaheimilinu i BTeiðholtsskóla. Innritun laugardag og sunnudag kl. 14.00— 17.00 HAFERNIR, starfsaðstaða i Fellahelli. Innritun laugardag og sunnudag kl. 14.00— 1 7.00. Ársgjöld eru kr. 1.500 - Systkinaafsláttur er veittur. Skátasamband Reykjavíkur. Bridgeklúbbur hjóna Nokkur hjón geta bæst í hópinn. Spilað annan hvern þriðjudag. Upplýsingar í síma 52941 eða 36316. Stjórnin. Rafmagnsnotendur Vinsamlegast athugið að frá og með 1. okt. verður afgreiðslutími frá kl. 8.30—12 og 13 —16 mánudaga til föstudaga. Rafveita Hafnarfjarðar. tilkynningar Það tilkýnnist hér með, að ég undirritaður, Páll Sæmundsson hef selt heildverzlun mína, Heildverzlun Páls Sæmundssonar, Laugavegi 18a, Reykjavik. Um leið vil ég þakka viðskiptavin- um mínum ánægjuleg viðskipti undanfarinna ára og vænti þess, að hinn nýji eigandi Breki h/f Laugavegi 1 8a, Reykjavík, njóti þeirra áfram. Páll Sæmundsson. Samkvæmt ofanrituðu hefur Breki h/f keypt heildverzlun Páls Sæmundssonar Laugavegi 18a, Reykjavik. Mun Breki h/f hafa sömu vörur á boðstólum og Páll Sæmundsson hefur haft, og reyna að veita sömu góðu þjónustuna. Skrifstofa okkar og vörulager verður áfram að Laugarvegi 1 8a. Velkomin í viðskipti. Heildverzlunin Breki h/f, Laugavegi 18a, Reykjavík. símar: 14202 og 14280. Gunnar Stefánsson Stefán Stefánsson. tilböö — útboö Tæki til sftlu Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í eftirtalið: 1 . Veghefil Austin — Western með drifi á öllum hjólum. 2. Veghefil Allis — Chalners (lítill, bens- ín). 3. Sorpbifreið, Commer með sorpkassa frá Bjarg h.f., 4. Loftþjappa Hydor — Volvo 250 c.f.m. 5. Valtari Huber ca. 3 tonna. 6. Skoda fólksbíll 1 10 L árgerð 1 970. Tækin eru til sýnis í áhaldahúsi bæjarins. Tilboðum skal skila á skrifstofu bæjar- verkfræðinga, Strandgötu 6, eigi síðar en fimmtudaginn 2. okt. kl. 10 og verða þau opnuð að viðstöddum bjóðendum. Ath: tilboðsfrestur hefur verið framlengdur um eina viku. B æjarverkfræð ingur. Útboð Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í gatnagerð og lagnir í Hólabraut, Ásbúðar- tröð og hluta Hvaleyrarbrautar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings, Strandgötu 6, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 2. október kl. 1 1.00. Bæjarverk fræð in gur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.