Morgunblaðið - 26.09.1975, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 26.09.1975, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1975 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Bifvélavirki — móttaka viðskiptavina Stórt bílaverkstæði í Rvk. auglýsir eftir bifvélavirkja til móttöku viðskiptavina. Starfið krefst eftirfarandi: Góðrar enskukunnáttu. Góðrar rithandar og framkomu. Skipulagshæfileika. Umsækjandi þarf að geta sótt 2ja vikna undirbúningsnámskeið erlendis. Umsóknir merktar B-4977 þurfa að ber- ast Mbl. fyrir 31 / 1 0. '75. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða stúlku til bókhalds- starfa á skrifstofu okkar. Reynsla og góð þekking á bókhaldi nauðsynleg. Umsækj- andi skal hafa verzlunarskóla, samvinnu- skóla eða aðra hliðstæða menntun. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri, á skrifstofu okkar að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Verkamaður óskum eftir að ráða röskan karlmann til ýmissa verkamannastarfa. — Mötuneyti á staðnum. Allar nánari upplýsingar veitir starfs- mannastjóri okkar að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Afgreiðslustúlka óskast strax Laugavegi 28 B. sími 20625. Vanir beitingarmenn óskast strax á 300 tonna landróðrabát frá Tálknafirði. Akkorðsbeiting. Uppl. í síma 94-2518 — 94-2530. Hraðfrystihús Tálknafjarðar. Framtíðarstarf Ritari óskast til starfa hjá opinberri stofn- un nú þegar. Leikni í vélritun og mála- kunnátta nauðsynleg, sérstaklega enska. Nánari upplýsingar í síma 21 320. Skrifstofustarf Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða stúlku til starfa við bókhald. Reynsla og góð þekking á bókhaldi æski- leg. Umsækjandi skal hafa Verzlunarskóla-, Samvinnuskóla- eða aðra hliðstæða menntun. Umsóknir leggist inn á augl.d. Mbl. fyrir 30. sept. merkt: Samviskusöm — 4978". Sölustarf sölustúlka Óskum eftir að ráða stúlku til sölustarfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Viðkomandi þarf að vera á aldrinum 20—35 ára og geta unnið sjálfstætt. Æskilegt að viðkomandi hafi bíl. í boði er vel launað starf, sem er fjölbreytt og lifandi. Upplýsingar ekki veittar í sima. Frjálst framtak hf. Laugavegi 1 78. Kennara vantar við barnaskólann í Grundarfirði. Húsnæði fyrir hendi. Uppl. gefa formaður skóla- nefndar sími 93-8725 og skólastjóri sími 93-8637. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða stúlku til starfa við launaútreikning og starfsmannahald. Umsækjandi skal hafa verzlunarskóla- eða aðra hliðstæða menntun. Allar nánari upplýsingar veitir starfs- mannastjóri, á skrifstofu okkar að Skúla- götu 20. Sláturfélag Suðurlands. Viðgerðarmaður óskast Óskum eftir að ráða laghentan ábyggi- legan mann til að vinna við viðgerðir á vélhjólum. Umsókn með upplýsingum um fyrri störf og meðmælum sendist til augl.d. Mbl. merkt: „Viðgerðarmaður — 4980". Byggingatækni- fræðingur byggingafræðingur Öryggiseftirlit ríkisins, óskar að ráða byggingatæknifræðing, eða bygginga- fræðing, til eftirlitsstarfa. Laun sam- kvæmt kjarasamningi ríkisstarfsmanna Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist öryggis- málastjóra, fyrir 10. okt. n.k. Öryggismálas tjóri. Skrifstofustúlka Öryggiseftirlit ríkisins óskar að ráða skrif- stofustúlku til almennra skrifstofustarfa, hálfan daginn í 3. mánuði. Laun samkvæmt kjarasamningi ríkis- starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist öryggis- málastjóra fyrir 1. okt. n.k. Öryggismá/as tjóri. Skrifstofustúlka óskast Skrifstofustúlka óskast að skrifstofu minni, til vinnu allan daginn. Upplýsingar einungis á skrifstofunni. Garðar Garðarsson hdl., v Tjarnargötu 3, Keflavík, sími 92-1 733. Heimasaumur Konur óskast til að taka í heimasaum. Upplýsingar í síma 50426. Atvinna Laghentur, ábyggilegur maður óskast til starfa við léttan iðnað. Um framtíðarstarf gæti verið að ræða hjá traustu fyrirtæki. Umsókn með upplýsingum um fyrri störf og meðmælum sendist til augl.d. Mbl. merkt: „Traust fyrirtæki — 4975". Logsuðu — Rafsuðumenn Vanir logsuðu og rafsuðumenn óskast nú þegar. Góð laun. Runtalofnar, Síðumúla 27, sími 84244. Næturvörður Miðaldra maður, reglusamur, getur feng- ið atvinnu við næturvörzlu, frá næstu mánaðamótum. Umsókn, er tilgreini aldur og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir kl. 5 á mánudag merkt: Miðbær — 2195. Afgreiðslustúlka Afgreiðslustúlka óskast í matvörudeild Æskilegt að umsækjandi h^fi áður unnið við afgreiðslu á kassa. Uppl. á skrif- stofunni í dag Vörumarkaðurinn Ármúla I.A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.