Morgunblaðið - 26.09.1975, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.09.1975, Blaðsíða 1
40 SIÐUR 308. tbl. 62. árg. FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1975 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins: Vísar Armannsfellsmálinu til Sakadóms Reykjavíkur „Höfum ekkert að fela”, segir borgarstjóri Bréf borgarstjórnar- meirihluta Sjálfstæðis- manna til saksóknara ríkisins. Hér birtist mynd af bréfi því, sem allir við- staddir borgarfulltrúar og varaborgarfulltrúar S j álfstæðisf lokksins undirrituðu í gær og sendu Saksóknara ríkis- ins. Reykjavík 25. september 1975 Hr. saksóknari ríkisins, bórður B.jörnsson. Að undanförnu hafa birzt á opinberum vettnngi ásakanir urrt það.að meint misferli hafi átt sér stað við úthlutun lóðar til Byggingarfólags- ins Armannsfells h.f., scm samþykkt var í borgarráði hinn 29.f.ra. Borgarráð hefir sumþykki að skipa nefnd til að rannsaka málið, en ljóst er af yfir- lýsingum i>ínstakra borgarráðsmanna, að ekki muni nást samstaða su, sem þarf, um skipun nelndarinnar. t>að er því ósk okkar aðal og varaborgarfu 111rúa SJál f stacði sf lokksins , til yðar hr . saksóknari , að þér feiið Sakudómi Reykjavíkur að kanna, hvort saknaemt atfcrli hufi átt sór stað í snmbundi við framangrelnda lóðarúthlutun. Tekið «kal fram að nokkrir fulltrúunna eru fjurverandi. bess er óskað, að sakadómur hraði rannsókn málsins oftir föngum og jafnframt að borgarráði verði gerð grein fyrir niðurstöðum hennar. Sjá ennfremur samtal vió ^_Albert Guðmundsson á bls. 3. BORGARFULLTRÚAR og varaborgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins f Reykja- vík héldu fund í gær og ákváðu að senda bréf til Saksóknara ríkisins með beiðni um, að hann beiti sér fyrir því að Sakadómur Reykjavíkur rannsaki þær ávirðingar, sem meirihlut- inn er sakaður um vegna svonefnds Ármannsfells- máls. „Við höfum ekkert að fela í þessu máli“, sagði □ Sjá einnig bis. 19. □ —o Hamri, 25. september. NTB. AP. Reuter. TRYGVE Bratteli forsætisráð- herra tilkynnti á fundi lands- stjórnar norska Verkamanna- fiokksins f Hamri í dag að hann mundi biðjast lausnar I janúar þegar Störþingið kemur saman að loknu jólaleyfi og Oddvar Nordli, formanni þingflokks Verka- mannafiokksins, yrði faiið að mynda nýja rfkisstjórn. Bratteli skýrði frá ákvörðun sinni í bréfi sem hann las upp i upphafi fundarins og landsstjórn- in samþykkti síðan einróma til- lögu frá formanni flokksins, Rei- ulf Steen, þess efnis að Oddvar Nordli yrði tilnefndur forsætis- ráðherra. Bratteli skýrði frá því að hann hefði sagt Ölafi konungi frá ákvörðun sinni áður en hann fór til fundarins. Ákvörðun Brattelis kemur ekki á óvart þar sem hann tilkynnti á þingi flokksins i vor að hann hygðist segja af sér fyrir næstu Ford fækkar ferðalögum Washington, 25. september. Reuter. FORD forseti ætlar að endur- skoða ferðaáætlanir sínar á næstu mánuðum og afiýsa nokkrum ráðgerðum ferðum að þvf er blaðafulitrúi hans skýrði frá f dag. Ron Nessen blaðafulitrúi neitaði því að breytingarnar ættu rætur að rekja til þess að forsetanum hefur tvfvegis ver- ið sýnt banatilræði. Hann skýrði jafnframt frá þvf að færri uppplýsingar yrðu veitt- ar fyrirfram um ferðir Fords en áður. Birgir Isleifur Gunnarsson í samtaii við Morgunblaðið í gær. Borgarstjóri gat þess m.a. á biaðamannafundi sfnum um þetta mál á fimmtudag sl., að hann væri reiðubúinn að feia sakadómi meðferð máls- ins, ef samstaða tækist ekki í borgarráði um nefndarskipan. Þar sem mál þetta hefur nú einkum beinzt að Albert Guðmundssyni, alþm. og borgarfulltrúa, sneri Morgunblaðið sér einnig til hans og spurði, þingkosningar, sem eiga að fara fram haustið 1977, og lét jafn- framt af formennsku f flokknum. Steen var þá kosinn flokksfor- maður í hans stað og samþykkt var ályktun þess efnis að Nordli yrði næsti forsætisráðherra flokksins. Enn er allt á huldu um hver taka muni við af Nordli sem for- maður þingflokksins, hvaða nýir ráðherrar fá sæti i stjórn hans og hvaða ráðherrar segi af sér. Hins vegar ákvað landsstjórnin að boða til nýs fundar i janúar ásamt þingflokknum til að fjalla um stjórnarskiptin. Búizt er við nokkrum breýtingum á stjórn- inni, en engri stefnubreytingu. Bratteli sagði á blaðamanna- fundi að hann væri ekki farinn að velta því fyrir sér hvað gerast mundi í janúar. „Ég verð for- sætisráðherra þangað til ég verð leystur af hólmi, þetta verður enginn hvíldartími, stjórnin heldur áfram störfum. Ég býst ekki við sérstökum erfiðleikum,“ sagði hann. Hann tilgreindi engar ástæður fyrir ákvörðun sinni. Nordli sagði að hann mundi ekki nota lengri tíma en hann nauðsynlega þyrfti til að mynda nýja stjórn og kvaðst mundu hafa samráð við verkalýðshreyfinguna og nefndir flokksins um myndun hennar. Hann taldi ekki að telj- andi breytingar yrðu á samstarf- inu á þingi og sagði aðspurður að hann hefði ekki verið eins óþolin- móður að taka við stjórninni og sum blöð vildu vera láta. Norskur forsætisráðherra hefur aldrei áður ákveðið að segja af sér með þriggja mánaða fyrir- vara. Bratteli benti þó á að þess væru.dæmi að Verkamannaflokk- urinn og borgaraflokkar hefðu ákveðið hvenær stjórnir þeirra segðu af sér. Steen flokksformaður sem kom- Framhald á bls. 22 hvers vegna hann hefði verið hvatamaður þess, að máiið yrði lagt fyrir saka- dóm. Svar Alberts, ásamt samtali við hann, birtist á 3ju síðu blaðsins í dag, en þar segir hann m.a. að hann viiji leggja málið fyr- ir sakadóm, svo að „ásakan- ir þær, sem bornar hafa verið fram, verði kannaðar tii hlítar, og sá rógburður, sem fram hefur komið í þessu svokallaða Ármanns- fellsmáli verði kveðinn niður í eitt skipti fyrir öll“, eins og hann kemst að orði. Bréf það sem borgar- stjórnarflokkur Sjálfstæð- ismanna hefur skrifað sak- sóknara er svohijóðandi: Hr. saksóknari ríkisins, Þórður Björnsson. AÐ undanförnu hafa birzt á opin- berum vettvangi ásakanir um það, að meint misferli hafi átt sér stað við úthlutun lóðar til bygg- ingarfélagsins Ármannsfells h.f., sem samþykkt var í borgarráði hinn 29. f.m. Borgarráð hefir sam- þykkt að skipa nefnd til að rann- saka málið, en ljóst er af yfirlýs- ingum einstakra borgarráðs- manna, að ekki muni nást sam- staða sú, sem þarf, um skipun nefndarinnar. Það er því ósk okk- ar aðal og varaborgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, til yðar hr. RÁÐSTEFNA Samtaka olíufram- leiðslurfkja, OPEC, náði ekki samkomulagi ( dag um hækkað saksóknari, aó þér felið Sakadómi Reykjavíkur að kanna, hvort sak- næmt atferli hafi átt sér stað í sambandi við framangreinda lóð- arúthiutun. Tekið skal fram að I verð á olfu. Ahmed Zaki Yamani frá Saudi-Arabíu vildi f mesta lagi 10% hækkun en fulitrúar j alira hinna OPEC-Iandanna 15% nokkrir fulltrúanna eru fjarver- andi. Þess er óskað, að sakadómur hraði rannsókn málsins' eftir Framhald á bls. 22 hækkun samkvæmt góðum heim- ildum. Yamani sagði að „gífurlegur á- greiningur" hefði rikt á fundin- um og aðrir fundarmenn sögðu að ágreiningurinn væri „óbrúanleg- ur“. Seinna fór Yamani til Lundúna og sagði við komuna þangað: „Ég hef ekkert að segja. Ég er hingað kominn til að tala við sendiherr- ann.“ Talið er að Yamani fari aftur til Vínar á morgun og störf- um ráðstefnunnar verður haldið áfram. Seinna sagði Yamani þegar hann hafði haft samráð við ríkis- stjórn sína að hann teldi sig ekki geta fallizt á meira en 5% hækk- un. „Ég geri mér grein fyrir að aðrir krefjast allt að 20% hækk- unar og að við eigum í erfiðleik- um,“ bætti hann við. H.ann neitaði því að hafa gengið af fundi í Vfn. „Ég náði ekki sambandi við stjórn mína frá Vín,“ sagði hann. Yamani reyndi i fjóra klukku- tíma að koma í veg fyrir óhóflega Framhald á bls. 22 Ahmed Zaki Yamani frá Saudi-Arabfu gengur af fundi OPEC f Vfn Hann sagói að „gffurlegur ágreiningur" rfkti á fundinum. Nordli tekur við í Noregi Yamani einn á móti 15% olíuverðhækkun Vfn, 25. september. Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.