Morgunblaðið - 26.09.1975, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 26.09.1975, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1975 33 fclk í (é* fréttum k. + Nýlega lýsti Páll páfi þvf yfir við hátfðlega athöfn á Sánkti Péturstorginu að Elizabeth Ann Seton, væri tekin f dýrl- ingatölu f Rómversk Kaþólsku kirkjunni. Veggteppið stóra sem hangir vfir höfði páfa, sýnir okkur Móður Seton, en hún er fyrsti bandarfkjamaður- inn sem tekinn er f dýrlinga- tölu Rómversk Kaþólsku kirkj- unnar. + Ef við gáum vel að, má sjá Pál páfa f glugga á efstu hæð Apostolic-hallarinnar, þar sem hann fylgist með ftalska fallhlffastökkvaranum úr Milan fallhlffastökkvarafé- laginu, þegar hann Iendir á Sankti Péturstorginu sem enn er krökkt af fólki sem fylgdist með athöfninni þegar Móðir Elizabeth Ann Seton var tekin f dýrlinga tölu. Fallhlffastökkv- arinn hafði með sér afsteypu Madonnu-styttunnar sem stend- ur f dómkirkjunni f Milan. 130 manns frá Frankfurt ferðast um landið + Um þessar mundir er stadd- ur hér á landi 130 manna hópur Þjóðverja, sem hingað kom á vegum Flugleiða og dagblaðs- ins Frankfurter neue post. Þetta er svokölluð lesendaferð, sem eru mjög vinsælar f Þýzka- landi. Þjóðverjarnir, sem flestir eru frá Frankfurt, komu hingað s.I. laugardag og munu halda heim á leið um helgina. Þeir hafa m.a. farið til Vest- mannaeyja, að Gullfossi og Geysi og f fyrramálið munu þeir halda til Akureyrar og Mý- vatns. Það er mjög óvenjulegt að þetta stór hópur útlendinga komi hingað til lands þegar farið er að lfða á haustið, en að sögn fararstjóra hópsins, dr. Ibscher, hefur verið leikið við ferðalangana og þrátt fyrir, að frekar kalt hefur verið f veðri, hafa allir skemmt sér mjög vel, „og kuldinn gerir ferðina aðeins meira spennandi,“ sagði Ibscher. + Þessir þrír litlu .Jígris- ungar“ fæddust nýlega f dýra- garðinum f Osaka f Japan. Ykkur kemur nafnið kannski spánskt fyrir sjónir en hvað annað á að kalla afkvæmi ljóns og tfgrisdýrs? Myndin af „Hgrisungunum" var tekin er þeir voru aðeins dags gamlir. Móðir þeirra, Tama er fjögurra ára gamalt tígrisdýr, en þvf miður vitum við ekki nafnið á föðurnum. Þremur dögum seinna var aðeins einn unganna á Iffi og búist er við að hann lifi og er hann þá jafnframt eini „Ifgerinn" sem vitað er um. T réklossar Teg. 302. Litur Hvítt. No. 34—46. Verð: 34—39 kr. 1980. „V 40—46 V kr. 2100. Teg 121. Litur Svart. Nor. 39—46. Verð kr. 2990. Teg 128. Litur Svart. No. 39—46. Verð kr. 3135 Teg 127. Litur Svart / Brúnt. No. 41—46. Verð kr. 3210.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.