Morgunblaðið - 26.09.1975, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 26.09.1975, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1975 yiJöwinpÁ Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Notaðu skarpar gáfur þfnar í dag. Reyndu að spila til vinnings með þfnum góðu hæfileikum. Góður dagur. Nautið 20. aprfl —20. maí Það getur tekið lengrí tfma en venjulega að koma tiilögu á framfæri, en þá er Ifka mikið fengið og búið að gera gott gagn. Tvfburarnir 21. maí — 20. júnf Hæfni þfn til að koma verkefnunum áfram, þrátt fyrir erfiðar aðstæður, getur komið að góðu gagni nú — þrátt fyrir hrakspár og úrtölufólk. Krabbinn 21. júnf —22. júlf Sórtu að hugsa um að breyta einhverju, þá er það núna bæði hagstætt og nauð- synlegt. Annars skaltu halda þig við vanastörfin f dag. Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Þiggðu hjálp, þar sem hún býðst. Reyndu ekki að gera of mikið í einu. Þór berst ^hjálp. Vertu viðbúinn nýrri skipan mála, sem kannski þræðir ekki beinustu leið. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Skoðaðu hetur áform þfn og strjúktu af þeim agnúa, sem standa í vegi fyrir því að þau nái fram að ganga eða tefji þig að nauðsynjaiausu. Vogin Y/IZT4 23- sePl- — 22-okt- Þór gengur betur, ef þú ert ekki tauga- óstyrkur og svo þver, að það strfðir gegn því sem hagkvæmt er. Smáverkefnin eru mikilvæg í dag. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Haltu þig við ieistann þinn og reyndu að ná árangri þar. Varaðu þig á smjöðr- urum f dag. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. £ru þa ai/ir Jcónrnií úi / Ttrrni! T/nai, frcmtitt, eSa ertu irú/no aj mis*4 vttq/órurta, dremjur ? Hann er utan vrf hann hefur óvart sam /VÚÚA MfiÚff X 9 í„ ! öegnum odegjuoaticí þvi' sem fram f KOMSTU MEO þAÐ SEM Þu > VARST 8EOINN UM, <5RANT DUNCREST ? J ja/lokk™ ÚR H'AR' 1 ypiRMANNS Mifus. / ÉGHEP ÚTBÚIO þ>ESSA BRÚOU i'liKI þESS MANNS SEM pú VILT FEtGANH! 8ÆTUM SVO HARLOKKNUM l'VAXIÐ. GALÓUtt- ^ BttÚOAN \ EF f>ESSI ER EINS MÖ6NUÐ þARNA/ HUNER\ MUN DUNCREST TAKA Llk þElRRl AF .i yio HÁTTSETTU HR.WEEBLy. 1 — EMBÆTTI fljotlega/ Þar sem þú ert f forustu, ganga flest viðfangsefni þín vel í dag. Gakktu af mýkt og skynsemi í verkefnin. Vertu vakandi fyrir nýjum straumum. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Farðu varlega, svo þú troðir engum um tær — engin ástæða til að skapa sér erfiðleika. Taktu því sem er og nýttu fengna reynslu. Vatnsberinn —a** 20.jan.-i8.feh. 1 dag duga engir dagdraumar. Láttu öll boð lönd og leið. Skorti góðar hug- myndir, þar sem þeirra var von, verður að leita þeirra. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Enginn meðaldagur. Leggðu þig skipu- lega fram og notaðu gamlar og góðar aðferðir, sem hafa reynzt vel. Mikið vorkenni ég þeim sem þurfa endilega að sigra í öllu!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.