Morgunblaðið - 31.10.1975, Page 36

Morgunblaðið - 31.10.1975, Page 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. OKTÖBER 1975 Trygmar og Ótryggur hvar hatáuwian flaug, þar sem l%a»n var svo sjónéapur. Hann gat þessvegna ekki skotið og því síður hitt haukinn, og fór nú að gráta og barma sér: „Guð gæfi, að einhver gæti læknað augun mín“, stundi hann. „Ég er alveg að verða blindur". „Ég skal gefa þér ráð við þessari sjón- depru“, sagði Tryggur, og sagði honum svo, hvernig hann hefði fengið sjónina aftur. Svo tóku þeir sér ferð á hendur og fóru að linditrénu og konungur varð alsjáandi af því að baða augu sín úr dögginni á blöðum trésins, morguninn eftir að þeir Tryggur komu þangað. Eftir það fannst konungi enginn maður eins mikill og Tryggur, og hann var alltaf með honum, hvar sem hann fór. Svo vildi þannig til, að einn góðan veðurdag voru þeir á gangi saman úti í garðinum, og þá sagði kóngur: „Ekkert skil ég í því, að það er ekki einn einasti maður í öllu landinu, sem kostar eins mikiö til garðsins síns eins og ég, og þó er áreiðanlega enginn garður í ríkinu, sem sprettur eins illa í. Ég get ekki fengið nokkurn mulning af einu einasta tré“. „Rétt er það“, sagði Tryggur. „En ef ég Ætlið þér enn að halda þvf fram að sniglasúpan hafi verið nægilega soðin? I-----------------------------------------s bara fæ það sem liggur þrisvar um- hverfis garðinn, þegar ég er búinn að láta grafa það upp, þá skal spretta nóg af öllu í garðinum". Já, þetta vildi kóngur gjarna. Tryggur fékk menn til verksins, og svo grófu þeir og grófu og náðu að lokum upp allri keéjurcni. Var þá Tryggur orðinn vellrík- ur mtmtHtr, jmánvel ríkari en konungur, en keMMngnrtÍK var harðánægður, þvi nú apMtt f MPÍivruHi, 1mb*í rmkið og vel, svo svigrcuðu mður að jörð urcdan évöxtunum, bæði eplum og perum svo géðum, að enginn hafði bragðað aðra eins ávexti. Svo var það einn daginn, að konungur og Tryggur voru á gangi saman úti við, og mætti konungsdóttir þeim þá. Við það að sjá dóttur sína varð konungur mjög sorgmæddur. „Finnst þér ekki sorglegt að svona falleg konungsdóttir, eins og ég á, skuli vera bæði mállaus og heyrnarlaus?" sagði konungurinn við Trygg. „Jú, en til eru ráð við því“, sagði hann. Þegar konungur heyrði það, varð hann svo glaður, að hann lofaði Trygg dóttur sinni og hálfu ríkinu, ef hann gæti bætt henni mein hennar aftur. Tryggur fékk tvo menn með sér í kirkju og tóku þeir þar upp eina fjöl, fundu pödduna og tóku úr henni oblát- una. Var hún svo gefin konungsdóttur og um leið varð hún eins og annað fólk, fékk bæði heyrn og mál aftur. Nú átti Tryggur að fá konungsdóttur fyrir konu, og var boðið til brúðkaups, þvi það átti að halda mikla og veglega veizlu. Og meðan veizlan stóð sem hæst, kom betlari nokkur og bað um matarbita. Hann var í vesælum fataræflum og allir aumkuðust yfir honum. En Tryggur þekkti strax að þar var kominn Ótryggur bróðir hans. „Þekkir þú mig aftur?“ spurði Tryggur. „Æ, hvar ætti ég að hafa séð svona fínan herra?“ spurði Ótryggur. „Séð hefirðu mig nú samt“, sagði Tryggur. „Það varst þú, sem barðir mig, svo ég missti sjónina, fyrir ári síðan. Ótryggur heitirðu og ótryggur ert þú, það sagði ég þá og það segi ég enn, en þú ert nú bróðir minn samt og þessvegna skalt þú fá nógan mat, og svo geturðu farið að linditrénu, sem ég sat í í fyrra. vtee MORödKi RflFf/NU Verkamaður, sem vann hjá gömlum Gyðingi, fðr til hans og bað um launahækkun vegna þess hve mikið hann hefði að gera. — Hvað segirðu, sagði Gyð- ingurinn, þú sem f raun og veru vinnur ekki neitt. Sjáðu nú til: Það eru 365 dagar f árinu. A hverjum sólarhring sefur þú 8 klukkustundir. Það eru 122 dagar og þá eru eftir 243. Átta stundir á dag áttu frf. Þá er eftir 121 dagur. Þú færð klukkustfma f mat á hverjum degi. Það eru 15 dagar til við- bótar. Þá eru effir 106. — Þú vinnur ekki á sunnudögum. 52 dagar eru þar og 54 eftir. Þú vinnur ekki nema hálfan laug- ardaginn — 26 frfdagar frá enn, 28 eftir. Þú hefur þriggja vikna sumarleyfi. Þá eru ekki eftir nema sjö dagar til þess að vinna. Ekki vinnur þú á nýárs- dag, þjóðhátfðardaginn, 1. maf og jóiin heldur þú helg. Auk þess fara fleiri dagar forgörð- um hjá þér. — Ég ætti ekki annað eftir en að fara að hækka launin þfn. Mundu eftir að taka afrit fyrir -skjalasafnið okkar. Jæja? Eigum við þá að fara saman út að skemmta okkur? — Það var svo kalt þar sem ég var, sagði heimskautafari einn, að Ijósið á kertunum fraus svo að við gátum ekki slökkt á þeim. — Hvað er það, sagði stéttar- bróðir hans. Þar sem við vorum í fyrra, var svo kalt, að orðin frusu um leið og við slepptum þeim út úr munninum. Við þurftum þvf að þfða þau til þess að vita, hvað við vorum að tala um. X Eiginmaðurinn var að skoða heimilisbókhald konunnar. Á einum stað er liðurinn: — G.m.v.t.h. kr. 1250,00. — Hvað er þetta, góða mfn? — Þetta? Þetta þýðir: Guð má vita til hvers. X — Við umgöngumst barn- fóstruna eins og hún væri ein af f jölsky Idunni. — Það myndi okkur ekki lfð- ast, við verðum að vera kurteis við hana. Moröíkirkjugaröinum 21 leyndarmílum hennar lá við að ég dytti bókstaflega um hana. Ég flýtti mér að draga mig f hlé, og bvorki hún né maðurinn sem hún var að tala við virtust hafa veitt mér athygli. Ég þrýsti mér upp að veggnum og skammaðist mfn f aðra röndina, en frá þeim stað gat ég ekki séð þau fengur og ég hcyrði aðeins hvað hann sagéi. Það var ámóta og hlusta á sfmtal og auk þess var augljóst að hann lagði minna til málanna. — Ne.. .ei... það er augljóst ... En það verður PÚ að ákveða... Bara að ég viti hvað þú hefur sagt þá... þú heldur þó varla ég Iáti lögguna skjóta mér skelk f bringu... Ef þú gætir að- eins iofað þvf að þú verðir jafn róleg og ég... Nú lækkaði maðurinn röddtna og andartaki sfðar heyrði ég Bar- böru ganga a/ stað. Ég hélt að félagi hennar hafði einnig haldlð á brott og sté þvf fram f dagsbirt- una aftur. En hann stóð þá á sama stað og ég var svo nálægt honum að ég hefði getað rétt út höndina og snert hann. Hann hefur rautt skegg og stuttklippt hár, hafði Lotta sagt og hún hafði einnig sagt að hann væri dálftið geggjaður. Vissulega hafði Marten Gustafsson bæði rautt hár og skegg og ég verð að viðurkenna að mér fannst hann bæði viðfelld- inn og karlmannlegur. Sennilega var hann á aldrinum tuttugu og fimm til þrjátfu ára, hann hafði hláturmild blá augu og sterklegar hvftar tennur og hann hélt kæru- leyslsiega um sfgarettuna milli fingra sér. Hann bifstraði lágt þegar hann kom auga á mig. — Nel sko. Nýtt fólk komið f bæinn... og svona Ifka þekki- legt... Spottandi og hæðnislegur radd- blærinn hafði þau áhrif að ég svaraði f sömu mynt. — Ég hélt satt að segja að þér hefðuð aðatlega smekk fyrir Ijóskur... — Jæja, sagði hann og lét sér hvergi bregða — þegar konur eiga f hlut held ég að ekki sé ástæða til að horfa á hárlitinn einan. Þér eruð Ijómandi geðs- leg... Hann sogaði að sér reyk og kastaði svo frá sér sfgarettu- stubbnum. — Er... er ókurteisi að spyrja hvað þessi dökkhærða pfa heitir? — Ég beiti Puck. Puck Bure. Ég varð allt f einu gripin löngun til að vera hreinskilin... — Séra Ekstedt er föðurbróðir minn. — Nei er það virkilega? Þá eruð þér sem sagt hugrakka unga stúlkan sem f gærkvöldi hrasaði um þorpslfkið. ! þetta skipti blöskraði mér léttúðín. — Dauðinn sagði ég og rödd mfu minnti á áminningarrödd Tekiu Motander — er ekki þess eðlis að æskilegt sé að hafa hann f flimtingum. Þér eruð bersýnilega kunnugur Barböru Sandell. Finnst yður ekki hræðilegt að maðurinn hennar var myrtur? Hann yppti öxlum og hann var jafn hirðuleysislegur og glaður f bragði þegar hann svaraðl. — Hann átti alltof mikið af peningum. Mér finnst ekkert óréttlátt við það þótt kapitalisti verði fyrir þvf að vera myrtur og rændur. — Hvernig vitið þér að það var ránmorð? Skjátlaðist mér eða leið eins konar skuggi yflr andlist hans? Ég var orðin gröm og ég gaf honum ekki færi á að svara en hélt áfram án þess að hugsa mig um. — En þér vitið náttúrlega allt um það. Þér voruð á næstu grös- um... Nú deplaði hann augunum — af undrun eða kannski af reiði. — Heyrið mig nú, mfn bifða! Hafið þér aldrei lesið um að það er hægt að höfða mál á hendur fólki fyrir ærumeiðandi um- mæll? — Jú svaraði ég reiðilega — en maður hlýtur ekki dóm ef hægt er að sanna að þær upplýsingar sem maður veitir séu á rökum rcistar. — Og þér eruð sem sagt færar um að sanna... þetta sem þér sögðuð... — Nú það sást til yðar. FÖður- bróðir minn hitti yður klukkan tvær mfnútur yfir fimm fyrir utan hliðið hjá Arne Sandell og Friedeborg Janson mætti yður nokkru sfðar úti á þjóðveginum. Márten Gustafsson kveikti sér f sfgarettu og var lengi að þvf. Ég sá það var kominn þrjóskuglampi f augu honum. — Og ef ég segi að annaðhvort hefur þeim báðum missýnst, eða að þau Ijúgi að yfirlögðu ráði... — Tord Eksted er, prestur sagðí ég afdráttarlaust, — hann segir ekki ósatt. — Ég er ekki f hópi þeirra sem hafa dálæti á prestum, sagði Márten hugsandi — en ég ber nú mikla virðlngu fyrir séra Ekstedt. Það er ekki vegna þess að hann er prestur, heldur að hann — eftlr þvf sem mér hefur fundist — er óvenjulega Ijúfur og góður og heiisteyptur persónuleiki... Ég hafði á tilfinningunni að elnhver dulin meining lægi að

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.